Trump fékk ekki leyfi frá Queen til að nota We Are The Champions Birgir Olgeirsson skrifar 19. júlí 2016 15:19 Forsetaefni Repúblikanaflokksins, Donald Trump, fékk ekki leyfi frá bresku sveitinni Queen til að nota We Are The Champions þegar hann mætti til leiks á landsþingi Repúblikanaflokksins í Cleveland í gærkvöldi. Fjölmargir á samfélagsmiðlinum Twitter voru fljótir að benda á að söngvari sveitarinnar, Freddie Mercury heitinn, hefði líklegast verið á móti öllu því sem Trump stendur fyrir og að bandið sjálft hefði líklegast aldrei leyft Trump að nota lagið. Það reyndist rétt því Queen birti yfirlýsingu á Twitter þar sem kemur fram að lagið hefði verið notað án leyfis. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem Trump notar tónlist frá Queen án leyfis en í júní síðastliðnum tók Brian May, gítarleikari sveitarinnar, fram að hvorki hefði verið farið fram á eða fengið leyfi fyrir notkun á We Are The Champions á kosningafundum Trumps.WATCH: Donald Trump makes his entrance at #RNCinCLE https://t.co/CoXLTtwYa0 pic.twitter.com/OaZuFIEfVe— The Boston Globe (@BostonGlobe) July 19, 2016 An unauthorised use at the Republican Convention against our wishes - Queen— Queen (@QueenWillRock) July 19, 2016 Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Sláandi líkindi með ræðu frú Trump og átta ára ræðu Michelle Obama Saka frú Trump um ritstuld. 19. júlí 2016 09:12 Mest lesið Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Erlent Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Erlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fleiri fréttir Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Sjá meira
Forsetaefni Repúblikanaflokksins, Donald Trump, fékk ekki leyfi frá bresku sveitinni Queen til að nota We Are The Champions þegar hann mætti til leiks á landsþingi Repúblikanaflokksins í Cleveland í gærkvöldi. Fjölmargir á samfélagsmiðlinum Twitter voru fljótir að benda á að söngvari sveitarinnar, Freddie Mercury heitinn, hefði líklegast verið á móti öllu því sem Trump stendur fyrir og að bandið sjálft hefði líklegast aldrei leyft Trump að nota lagið. Það reyndist rétt því Queen birti yfirlýsingu á Twitter þar sem kemur fram að lagið hefði verið notað án leyfis. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem Trump notar tónlist frá Queen án leyfis en í júní síðastliðnum tók Brian May, gítarleikari sveitarinnar, fram að hvorki hefði verið farið fram á eða fengið leyfi fyrir notkun á We Are The Champions á kosningafundum Trumps.WATCH: Donald Trump makes his entrance at #RNCinCLE https://t.co/CoXLTtwYa0 pic.twitter.com/OaZuFIEfVe— The Boston Globe (@BostonGlobe) July 19, 2016 An unauthorised use at the Republican Convention against our wishes - Queen— Queen (@QueenWillRock) July 19, 2016
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Sláandi líkindi með ræðu frú Trump og átta ára ræðu Michelle Obama Saka frú Trump um ritstuld. 19. júlí 2016 09:12 Mest lesið Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Erlent Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Erlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fleiri fréttir Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Sjá meira
Sláandi líkindi með ræðu frú Trump og átta ára ræðu Michelle Obama Saka frú Trump um ritstuld. 19. júlí 2016 09:12