Logi: Pressa í KR en það er allavega mun skemmtilegra en að vera þingmaður Framsóknar | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. júlí 2016 17:00 Willum Þór Þórsson, þjálfari KR, hefur komið af krafti inn í íslenska boltann eftir að hafa einbeitt sér að þingstörfum undanfarin misseri. KR hefur leikið fimm leiki undir stjórn Willums, unnið þrjá og gert tvö jafntefli. Markatalan er 15-5. KR vann Fylki örugglega, 1-4, í síðasta leik sínum á sunnudaginn. „KR hefur áður lent í svona vandræðum í byrjun móts en Evrópukeppnin hefur hjálpað liðinu,“ sagði Logi Ólafsson í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi. „Hann hefur eiginlega ekki breytt neinu í leikfræðinni, þetta eru sömu leikmenn og á vissan hátt sama uppstilling. En ég held að Willum hafi komið með ró inn í þetta. Hann er auðvitað með gríðarlega mikla reynslu. Og þótt hann sé æstur í leikjum er ró yfir honum utan vallar,“ sagði Hjörvar Hafliðason. „Hann er fyrst og fremst föðurlegur maður sem menn bera mikið traust til,“ bætti Logi við. Willum hefur setið á þingi fyrir Framsóknarflokkinn frá 2013. Kosið verður í haust en Hjörvar grunar að Willum langi frekar að halda áfram í þjálfun en á þingi. „Willum gæti dottið út af þingi. Ég held að hann vilji halda áfram sem þjálfari KR og fá annað tækifæri þarna,“ sagði Hjörvar. „Þótt það sé pressa að vera þjálfari KR, og ég hefur verið þar, held ég að það sé allavega mun skemmtilegra en að vera þingmaður Framsóknarflokksins,“ sagði Logi um flokksbróður sinn.Innslagið í heild sinni má sjá hér að neðan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Hjörvar hermdi eftir Rúnari Páli og Logi sprakk úr hlátri | Myndband Skemmtilegt atriði úr Pepsi-mörkunum í gær. 19. júlí 2016 11:30 Uppbótartíminn: Allt opið á toppnum | Myndbönd Alls voru 20 mörk skoruð í leikjunum sex í 11. umferð Pepsi-deildar karla. 19. júlí 2016 10:00 Pepsi-mörkin: Hvað er í gangi hjá Val? | Myndband Gengi Vals í Pepsi-deildinni í sumar hefur verið langt undir væntingum. 19. júlí 2016 15:26 Pepsi-mörkin: Sjáðu pirraða Fjölnismanninn | "Hann gleymdi að taka gleðipilluna" Danski miðvörðurinn Tobias Salquist átti afar erfitt uppdráttar þegar Fjölni steinlá, 0-3, fyrir Breiðabliki í 11. umferð Pepsi-deildar karla á sunnudagskvöldið. 19. júlí 2016 12:52 Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjá meira
Willum Þór Þórsson, þjálfari KR, hefur komið af krafti inn í íslenska boltann eftir að hafa einbeitt sér að þingstörfum undanfarin misseri. KR hefur leikið fimm leiki undir stjórn Willums, unnið þrjá og gert tvö jafntefli. Markatalan er 15-5. KR vann Fylki örugglega, 1-4, í síðasta leik sínum á sunnudaginn. „KR hefur áður lent í svona vandræðum í byrjun móts en Evrópukeppnin hefur hjálpað liðinu,“ sagði Logi Ólafsson í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi. „Hann hefur eiginlega ekki breytt neinu í leikfræðinni, þetta eru sömu leikmenn og á vissan hátt sama uppstilling. En ég held að Willum hafi komið með ró inn í þetta. Hann er auðvitað með gríðarlega mikla reynslu. Og þótt hann sé æstur í leikjum er ró yfir honum utan vallar,“ sagði Hjörvar Hafliðason. „Hann er fyrst og fremst föðurlegur maður sem menn bera mikið traust til,“ bætti Logi við. Willum hefur setið á þingi fyrir Framsóknarflokkinn frá 2013. Kosið verður í haust en Hjörvar grunar að Willum langi frekar að halda áfram í þjálfun en á þingi. „Willum gæti dottið út af þingi. Ég held að hann vilji halda áfram sem þjálfari KR og fá annað tækifæri þarna,“ sagði Hjörvar. „Þótt það sé pressa að vera þjálfari KR, og ég hefur verið þar, held ég að það sé allavega mun skemmtilegra en að vera þingmaður Framsóknarflokksins,“ sagði Logi um flokksbróður sinn.Innslagið í heild sinni má sjá hér að neðan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Hjörvar hermdi eftir Rúnari Páli og Logi sprakk úr hlátri | Myndband Skemmtilegt atriði úr Pepsi-mörkunum í gær. 19. júlí 2016 11:30 Uppbótartíminn: Allt opið á toppnum | Myndbönd Alls voru 20 mörk skoruð í leikjunum sex í 11. umferð Pepsi-deildar karla. 19. júlí 2016 10:00 Pepsi-mörkin: Hvað er í gangi hjá Val? | Myndband Gengi Vals í Pepsi-deildinni í sumar hefur verið langt undir væntingum. 19. júlí 2016 15:26 Pepsi-mörkin: Sjáðu pirraða Fjölnismanninn | "Hann gleymdi að taka gleðipilluna" Danski miðvörðurinn Tobias Salquist átti afar erfitt uppdráttar þegar Fjölni steinlá, 0-3, fyrir Breiðabliki í 11. umferð Pepsi-deildar karla á sunnudagskvöldið. 19. júlí 2016 12:52 Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjá meira
Hjörvar hermdi eftir Rúnari Páli og Logi sprakk úr hlátri | Myndband Skemmtilegt atriði úr Pepsi-mörkunum í gær. 19. júlí 2016 11:30
Uppbótartíminn: Allt opið á toppnum | Myndbönd Alls voru 20 mörk skoruð í leikjunum sex í 11. umferð Pepsi-deildar karla. 19. júlí 2016 10:00
Pepsi-mörkin: Hvað er í gangi hjá Val? | Myndband Gengi Vals í Pepsi-deildinni í sumar hefur verið langt undir væntingum. 19. júlí 2016 15:26
Pepsi-mörkin: Sjáðu pirraða Fjölnismanninn | "Hann gleymdi að taka gleðipilluna" Danski miðvörðurinn Tobias Salquist átti afar erfitt uppdráttar þegar Fjölni steinlá, 0-3, fyrir Breiðabliki í 11. umferð Pepsi-deildar karla á sunnudagskvöldið. 19. júlí 2016 12:52