Jón Hákon á þurrt um næstu helgi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 13. júní 2016 19:29 Frá aðgerðum á Ísafjarðardjúpi. Mynd/Landhelgisgæslan Landhelgisgæslan og Rannsóknarnefnd samgönguslysa vinna nú að því að koma fiskibátnum Jóni Hákoni BA 60 á flot. Verkið gengur vel og reiknað er með að takist að koma skipinu á flot á ný um næstu helgi. Aðgerðir hófust á föstudaginn og að verkinu koma varðskipið Þór, sjómælingarbáturinn Baldur, séraðgerðarsvið Landhelgisgæslunnar, Árni Kópsson kafari auk fulltrúum Rannsóknarnefndar samgönguslysa.Frá aðgerðum á ÍsafjarðardjúpiMynd/LandhelgisgæslanAuðunn F. Kristinsson, verkefnastjóri hjá Landhelgisgæslunni segir að vel gangi að koma bátnum á flot en aðstæður hafi verið góðar á Ísafjarðardjúpi. „Þetta hefur verið í undirbúningi frá því í vetur en við vorum í raun bara að bíða eftir sumrinu og öruggari veðri. Nú eru betri birtuskilyrði í sjónum og veðrið hefur verið mjög gott undanfarna daga,“ segir Auðunn. Jón Hákon var á um 80 metra dýpi í Ísafjarðardjúpi eftir að hann sökk síðastliðið sumar. Þremur mönnum var bjargað en einn fórst. Komið hefur í ljós að hvorugur björgunarbátanna kom upp og sleppibúnaður virkaði ekki. Vonast er til þess að hægt verði að varpa ljósi á það hvað gerðist takist að ná bátnum á flot á ný. Aðgerðirnar við að koma bátnum á flot á ný eru í fullum gangi og nú þegar er búið að lyfta skipinu töluvert. Komið var krók í hann og bátnum lyft á grynnri sjó svo betur mætti undirbúa aðgerðina við að koma honum á flot.Frá aðgerðum á Ísafjarðardjúpi.Mynd/Landhelgisgæsla„Við settum hann á fimmtán metra dýpi. Þar getum við kafað við hann og undirbúið það að lyfta honum. Það er verið að tæma úr honum afla úr lestum og veiðarfærum sem fest hafa í honum frá því að hann sökk. Svo þarf að þétta rými svo hægt sé að lyfta honum eftir að við setjum á hann lyftibelgi,“ segir Auðunn. Reiknar Auðunn með að Jóni Hákoni verði kominn á flot í kringum næstu helgi takist allt vel. Eftir það tekur Rannsóknarnefnd samgönguslysa við og heldur áfram rannsókn sinni á slysinu. Jón Hákon sökk við utanvert Ísafjarðardjúp síðastliðið sumar. Þremur mönnum var bjargað en einn fórst. Komið hefur í ljós að hvorugur björgunarbátanna kom upp og sleppibúnaður virkaði ekki. Vonast er til þess að hægt verði að varpa ljósi á það hvað gerðist takist að ná bátnum á flot á ný. Tengdar fréttir Reyna á að ná Jóni Hákoni upp af hafsbotni Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur ákveðið að sækja þurfi Jón Hákon BA 60 sem sökk í sumar af hafsbotni svo ljúka megi rannsókn á sjóslysinu. 16. nóvember 2015 14:27 Sjómannasamtök krefjast þess að Jón Hákon BA 60 verði sóttur af hafsbotni Þrenn samtök sjómanna segja að allt verði að gera til að komast til botns um það hvað olli því að Jón Hákon BA 60 sökk í sumar. 5. október 2015 14:16 Nálægur strandveiðibátur kom mönnunum til bjargar Báturinn sökk svo hratt að ekki vannst tími til að klæðast flotgalla. 7. júlí 2015 15:20 Mest lesið Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Innlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Fleiri fréttir Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Sjá meira
Landhelgisgæslan og Rannsóknarnefnd samgönguslysa vinna nú að því að koma fiskibátnum Jóni Hákoni BA 60 á flot. Verkið gengur vel og reiknað er með að takist að koma skipinu á flot á ný um næstu helgi. Aðgerðir hófust á föstudaginn og að verkinu koma varðskipið Þór, sjómælingarbáturinn Baldur, séraðgerðarsvið Landhelgisgæslunnar, Árni Kópsson kafari auk fulltrúum Rannsóknarnefndar samgönguslysa.Frá aðgerðum á ÍsafjarðardjúpiMynd/LandhelgisgæslanAuðunn F. Kristinsson, verkefnastjóri hjá Landhelgisgæslunni segir að vel gangi að koma bátnum á flot en aðstæður hafi verið góðar á Ísafjarðardjúpi. „Þetta hefur verið í undirbúningi frá því í vetur en við vorum í raun bara að bíða eftir sumrinu og öruggari veðri. Nú eru betri birtuskilyrði í sjónum og veðrið hefur verið mjög gott undanfarna daga,“ segir Auðunn. Jón Hákon var á um 80 metra dýpi í Ísafjarðardjúpi eftir að hann sökk síðastliðið sumar. Þremur mönnum var bjargað en einn fórst. Komið hefur í ljós að hvorugur björgunarbátanna kom upp og sleppibúnaður virkaði ekki. Vonast er til þess að hægt verði að varpa ljósi á það hvað gerðist takist að ná bátnum á flot á ný. Aðgerðirnar við að koma bátnum á flot á ný eru í fullum gangi og nú þegar er búið að lyfta skipinu töluvert. Komið var krók í hann og bátnum lyft á grynnri sjó svo betur mætti undirbúa aðgerðina við að koma honum á flot.Frá aðgerðum á Ísafjarðardjúpi.Mynd/Landhelgisgæsla„Við settum hann á fimmtán metra dýpi. Þar getum við kafað við hann og undirbúið það að lyfta honum. Það er verið að tæma úr honum afla úr lestum og veiðarfærum sem fest hafa í honum frá því að hann sökk. Svo þarf að þétta rými svo hægt sé að lyfta honum eftir að við setjum á hann lyftibelgi,“ segir Auðunn. Reiknar Auðunn með að Jóni Hákoni verði kominn á flot í kringum næstu helgi takist allt vel. Eftir það tekur Rannsóknarnefnd samgönguslysa við og heldur áfram rannsókn sinni á slysinu. Jón Hákon sökk við utanvert Ísafjarðardjúp síðastliðið sumar. Þremur mönnum var bjargað en einn fórst. Komið hefur í ljós að hvorugur björgunarbátanna kom upp og sleppibúnaður virkaði ekki. Vonast er til þess að hægt verði að varpa ljósi á það hvað gerðist takist að ná bátnum á flot á ný.
Tengdar fréttir Reyna á að ná Jóni Hákoni upp af hafsbotni Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur ákveðið að sækja þurfi Jón Hákon BA 60 sem sökk í sumar af hafsbotni svo ljúka megi rannsókn á sjóslysinu. 16. nóvember 2015 14:27 Sjómannasamtök krefjast þess að Jón Hákon BA 60 verði sóttur af hafsbotni Þrenn samtök sjómanna segja að allt verði að gera til að komast til botns um það hvað olli því að Jón Hákon BA 60 sökk í sumar. 5. október 2015 14:16 Nálægur strandveiðibátur kom mönnunum til bjargar Báturinn sökk svo hratt að ekki vannst tími til að klæðast flotgalla. 7. júlí 2015 15:20 Mest lesið Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Innlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Fleiri fréttir Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Sjá meira
Reyna á að ná Jóni Hákoni upp af hafsbotni Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur ákveðið að sækja þurfi Jón Hákon BA 60 sem sökk í sumar af hafsbotni svo ljúka megi rannsókn á sjóslysinu. 16. nóvember 2015 14:27
Sjómannasamtök krefjast þess að Jón Hákon BA 60 verði sóttur af hafsbotni Þrenn samtök sjómanna segja að allt verði að gera til að komast til botns um það hvað olli því að Jón Hákon BA 60 sökk í sumar. 5. október 2015 14:16
Nálægur strandveiðibátur kom mönnunum til bjargar Báturinn sökk svo hratt að ekki vannst tími til að klæðast flotgalla. 7. júlí 2015 15:20