Jón Hákon á þurrt um næstu helgi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 13. júní 2016 19:29 Frá aðgerðum á Ísafjarðardjúpi. Mynd/Landhelgisgæslan Landhelgisgæslan og Rannsóknarnefnd samgönguslysa vinna nú að því að koma fiskibátnum Jóni Hákoni BA 60 á flot. Verkið gengur vel og reiknað er með að takist að koma skipinu á flot á ný um næstu helgi. Aðgerðir hófust á föstudaginn og að verkinu koma varðskipið Þór, sjómælingarbáturinn Baldur, séraðgerðarsvið Landhelgisgæslunnar, Árni Kópsson kafari auk fulltrúum Rannsóknarnefndar samgönguslysa.Frá aðgerðum á ÍsafjarðardjúpiMynd/LandhelgisgæslanAuðunn F. Kristinsson, verkefnastjóri hjá Landhelgisgæslunni segir að vel gangi að koma bátnum á flot en aðstæður hafi verið góðar á Ísafjarðardjúpi. „Þetta hefur verið í undirbúningi frá því í vetur en við vorum í raun bara að bíða eftir sumrinu og öruggari veðri. Nú eru betri birtuskilyrði í sjónum og veðrið hefur verið mjög gott undanfarna daga,“ segir Auðunn. Jón Hákon var á um 80 metra dýpi í Ísafjarðardjúpi eftir að hann sökk síðastliðið sumar. Þremur mönnum var bjargað en einn fórst. Komið hefur í ljós að hvorugur björgunarbátanna kom upp og sleppibúnaður virkaði ekki. Vonast er til þess að hægt verði að varpa ljósi á það hvað gerðist takist að ná bátnum á flot á ný. Aðgerðirnar við að koma bátnum á flot á ný eru í fullum gangi og nú þegar er búið að lyfta skipinu töluvert. Komið var krók í hann og bátnum lyft á grynnri sjó svo betur mætti undirbúa aðgerðina við að koma honum á flot.Frá aðgerðum á Ísafjarðardjúpi.Mynd/Landhelgisgæsla„Við settum hann á fimmtán metra dýpi. Þar getum við kafað við hann og undirbúið það að lyfta honum. Það er verið að tæma úr honum afla úr lestum og veiðarfærum sem fest hafa í honum frá því að hann sökk. Svo þarf að þétta rými svo hægt sé að lyfta honum eftir að við setjum á hann lyftibelgi,“ segir Auðunn. Reiknar Auðunn með að Jóni Hákoni verði kominn á flot í kringum næstu helgi takist allt vel. Eftir það tekur Rannsóknarnefnd samgönguslysa við og heldur áfram rannsókn sinni á slysinu. Jón Hákon sökk við utanvert Ísafjarðardjúp síðastliðið sumar. Þremur mönnum var bjargað en einn fórst. Komið hefur í ljós að hvorugur björgunarbátanna kom upp og sleppibúnaður virkaði ekki. Vonast er til þess að hægt verði að varpa ljósi á það hvað gerðist takist að ná bátnum á flot á ný. Tengdar fréttir Reyna á að ná Jóni Hákoni upp af hafsbotni Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur ákveðið að sækja þurfi Jón Hákon BA 60 sem sökk í sumar af hafsbotni svo ljúka megi rannsókn á sjóslysinu. 16. nóvember 2015 14:27 Sjómannasamtök krefjast þess að Jón Hákon BA 60 verði sóttur af hafsbotni Þrenn samtök sjómanna segja að allt verði að gera til að komast til botns um það hvað olli því að Jón Hákon BA 60 sökk í sumar. 5. október 2015 14:16 Nálægur strandveiðibátur kom mönnunum til bjargar Báturinn sökk svo hratt að ekki vannst tími til að klæðast flotgalla. 7. júlí 2015 15:20 Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Innlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent Fleiri fréttir Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram eftir degi Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Sjá meira
Landhelgisgæslan og Rannsóknarnefnd samgönguslysa vinna nú að því að koma fiskibátnum Jóni Hákoni BA 60 á flot. Verkið gengur vel og reiknað er með að takist að koma skipinu á flot á ný um næstu helgi. Aðgerðir hófust á föstudaginn og að verkinu koma varðskipið Þór, sjómælingarbáturinn Baldur, séraðgerðarsvið Landhelgisgæslunnar, Árni Kópsson kafari auk fulltrúum Rannsóknarnefndar samgönguslysa.Frá aðgerðum á ÍsafjarðardjúpiMynd/LandhelgisgæslanAuðunn F. Kristinsson, verkefnastjóri hjá Landhelgisgæslunni segir að vel gangi að koma bátnum á flot en aðstæður hafi verið góðar á Ísafjarðardjúpi. „Þetta hefur verið í undirbúningi frá því í vetur en við vorum í raun bara að bíða eftir sumrinu og öruggari veðri. Nú eru betri birtuskilyrði í sjónum og veðrið hefur verið mjög gott undanfarna daga,“ segir Auðunn. Jón Hákon var á um 80 metra dýpi í Ísafjarðardjúpi eftir að hann sökk síðastliðið sumar. Þremur mönnum var bjargað en einn fórst. Komið hefur í ljós að hvorugur björgunarbátanna kom upp og sleppibúnaður virkaði ekki. Vonast er til þess að hægt verði að varpa ljósi á það hvað gerðist takist að ná bátnum á flot á ný. Aðgerðirnar við að koma bátnum á flot á ný eru í fullum gangi og nú þegar er búið að lyfta skipinu töluvert. Komið var krók í hann og bátnum lyft á grynnri sjó svo betur mætti undirbúa aðgerðina við að koma honum á flot.Frá aðgerðum á Ísafjarðardjúpi.Mynd/Landhelgisgæsla„Við settum hann á fimmtán metra dýpi. Þar getum við kafað við hann og undirbúið það að lyfta honum. Það er verið að tæma úr honum afla úr lestum og veiðarfærum sem fest hafa í honum frá því að hann sökk. Svo þarf að þétta rými svo hægt sé að lyfta honum eftir að við setjum á hann lyftibelgi,“ segir Auðunn. Reiknar Auðunn með að Jóni Hákoni verði kominn á flot í kringum næstu helgi takist allt vel. Eftir það tekur Rannsóknarnefnd samgönguslysa við og heldur áfram rannsókn sinni á slysinu. Jón Hákon sökk við utanvert Ísafjarðardjúp síðastliðið sumar. Þremur mönnum var bjargað en einn fórst. Komið hefur í ljós að hvorugur björgunarbátanna kom upp og sleppibúnaður virkaði ekki. Vonast er til þess að hægt verði að varpa ljósi á það hvað gerðist takist að ná bátnum á flot á ný.
Tengdar fréttir Reyna á að ná Jóni Hákoni upp af hafsbotni Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur ákveðið að sækja þurfi Jón Hákon BA 60 sem sökk í sumar af hafsbotni svo ljúka megi rannsókn á sjóslysinu. 16. nóvember 2015 14:27 Sjómannasamtök krefjast þess að Jón Hákon BA 60 verði sóttur af hafsbotni Þrenn samtök sjómanna segja að allt verði að gera til að komast til botns um það hvað olli því að Jón Hákon BA 60 sökk í sumar. 5. október 2015 14:16 Nálægur strandveiðibátur kom mönnunum til bjargar Báturinn sökk svo hratt að ekki vannst tími til að klæðast flotgalla. 7. júlí 2015 15:20 Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Innlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent Fleiri fréttir Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram eftir degi Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Sjá meira
Reyna á að ná Jóni Hákoni upp af hafsbotni Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur ákveðið að sækja þurfi Jón Hákon BA 60 sem sökk í sumar af hafsbotni svo ljúka megi rannsókn á sjóslysinu. 16. nóvember 2015 14:27
Sjómannasamtök krefjast þess að Jón Hákon BA 60 verði sóttur af hafsbotni Þrenn samtök sjómanna segja að allt verði að gera til að komast til botns um það hvað olli því að Jón Hákon BA 60 sökk í sumar. 5. október 2015 14:16
Nálægur strandveiðibátur kom mönnunum til bjargar Báturinn sökk svo hratt að ekki vannst tími til að klæðast flotgalla. 7. júlí 2015 15:20