Rooney óhlýðnaðist Southgate og gæti misst fyrirliðabandið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. nóvember 2016 10:15 Southgate gæti tekið fyrirliðabandið af Rooney. vísir/getty Wayne Rooney, fyrirliði Manchester United, gæti misst fyrirliðabandið hjá enska landsliðinu. Rooney hefur verið mikið í fréttunum í þessari viku eftir að The Sun birti myndir af honum undir áhrifum áfengis. Myndirnar voru teknar á laugardagskvöldið á hóteli enska landsliðsins en daginn áður lék England við Skotland í undankeppni HM 2018.Daily Mail greinir frá því í dag að Rooney hafi óhlýðnast Gareth Southgate, landsliðsþjálfara Englands, sem bað fyrirliðann um að slaka á í drykkjunni og fara í háttinn á laugardagskvöldið. Rooney lét orð landsliðsþjálfarans sem vind um eyru þjóta og hélt áfram að drekka til fimm um morguninn. Enska knattspyrnusambandið er nú með málið til rannsóknar.Rooney hefur beðist afsökunar á uppákomunni en svo gæti farið að hann missi fyrirliðabandið ef Southgate verður ráðinn landsliðsþjálfari til frambúðar.Rooney dró sig út úr enska landsliðshópnum fyrir vináttulandsleikinn gegn Spáni á þriðjudaginn. Jordan Henderson bar fyrirliðabandið hjá enska liðinu í þeim leik. Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Gary Neville stillir upp besta byrjunarliði United: Enginn Zlatan né Rooney Fyrrverandi fyrirliði Manchester United er hvorki með sænska markahrókinn né fyrirliðann í liðinu. 15. nóvember 2016 10:45 Rooney segir sorrí Wayne Rooney, fyrirliði enska landsliðsins og Manchester United, hefur beðist afsökunar á myndinni sem birtist af honum á forsíðu The Sun í dag. 16. nóvember 2016 23:06 Englendingar nokkrum sekúndum frá sigri á Spánverjum England var aðeins hársbreidd frá því að vinna Spán í vináttulandsleik á Wembley í kvöld. Lokatölur 2-2. 15. nóvember 2016 22:05 Klopp kemur Rooney til varnar: Gömlu hetjurnar drukku eins og djöflar og keðjureyktu Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, kom Wayne Rooney, fyrirliða Manchester United og enska landsliðsins til varnar á blaðamannafundi í dag. 17. nóvember 2016 13:30 Staða Southgates orðin sterkari Flest bendir til þess að Gareth Southgate verði ráðinn til frambúðar sem þjálfari enska landsliðsins í fótbolta. 17. nóvember 2016 08:43 Southgate vill fá að vita innan mánaðar hvort hann fái starfið til frambúðar Gareth Soutgate er talinn líklegastur til að landa enska landsliðsþjálfarastarfið. 14. nóvember 2016 12:30 Þrjú skallamörk afgreiddu Skota á Wembley Englendingar þurftu enga súperframmistöðu í kvöld til að vinna 3-0 sigur á nágrönnum sínum í Skotlandi á Wembley í undankeppni HM 2018. 11. nóvember 2016 21:30 Nýja liðið í Los Angeles vill fá Rooney Los Angeles FC hefur leik eftir hálft annað ár og vill þá vera með Wayne Rooney í liðinu. 15. nóvember 2016 18:15 Segja aðdáendur hafa nýtt sér góðvild Rooney Talsmaður enska landsliðsfyrirliðans staðfestir að Wayne Rooney hafi lyft sér upp á laugardagskvöldið. 16. nóvember 2016 16:45 Óvíst hvort Rooney verði með gegn Arsenal Wayne Rooney hefur dregið sig út úr enska landsliðshópnum vegna meiðsla. 14. nóvember 2016 22:43 Southgate svaraði ekki ásökunum fjölmiðla um áfengisdrykkju Rooney Segir að fjarvera Wayne Rooney í landsleik Englands og Spánar í gær hafi aðeins verið vegna meiðsla. 16. nóvember 2016 09:00 Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Sjá meira
Wayne Rooney, fyrirliði Manchester United, gæti misst fyrirliðabandið hjá enska landsliðinu. Rooney hefur verið mikið í fréttunum í þessari viku eftir að The Sun birti myndir af honum undir áhrifum áfengis. Myndirnar voru teknar á laugardagskvöldið á hóteli enska landsliðsins en daginn áður lék England við Skotland í undankeppni HM 2018.Daily Mail greinir frá því í dag að Rooney hafi óhlýðnast Gareth Southgate, landsliðsþjálfara Englands, sem bað fyrirliðann um að slaka á í drykkjunni og fara í háttinn á laugardagskvöldið. Rooney lét orð landsliðsþjálfarans sem vind um eyru þjóta og hélt áfram að drekka til fimm um morguninn. Enska knattspyrnusambandið er nú með málið til rannsóknar.Rooney hefur beðist afsökunar á uppákomunni en svo gæti farið að hann missi fyrirliðabandið ef Southgate verður ráðinn landsliðsþjálfari til frambúðar.Rooney dró sig út úr enska landsliðshópnum fyrir vináttulandsleikinn gegn Spáni á þriðjudaginn. Jordan Henderson bar fyrirliðabandið hjá enska liðinu í þeim leik.
Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Gary Neville stillir upp besta byrjunarliði United: Enginn Zlatan né Rooney Fyrrverandi fyrirliði Manchester United er hvorki með sænska markahrókinn né fyrirliðann í liðinu. 15. nóvember 2016 10:45 Rooney segir sorrí Wayne Rooney, fyrirliði enska landsliðsins og Manchester United, hefur beðist afsökunar á myndinni sem birtist af honum á forsíðu The Sun í dag. 16. nóvember 2016 23:06 Englendingar nokkrum sekúndum frá sigri á Spánverjum England var aðeins hársbreidd frá því að vinna Spán í vináttulandsleik á Wembley í kvöld. Lokatölur 2-2. 15. nóvember 2016 22:05 Klopp kemur Rooney til varnar: Gömlu hetjurnar drukku eins og djöflar og keðjureyktu Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, kom Wayne Rooney, fyrirliða Manchester United og enska landsliðsins til varnar á blaðamannafundi í dag. 17. nóvember 2016 13:30 Staða Southgates orðin sterkari Flest bendir til þess að Gareth Southgate verði ráðinn til frambúðar sem þjálfari enska landsliðsins í fótbolta. 17. nóvember 2016 08:43 Southgate vill fá að vita innan mánaðar hvort hann fái starfið til frambúðar Gareth Soutgate er talinn líklegastur til að landa enska landsliðsþjálfarastarfið. 14. nóvember 2016 12:30 Þrjú skallamörk afgreiddu Skota á Wembley Englendingar þurftu enga súperframmistöðu í kvöld til að vinna 3-0 sigur á nágrönnum sínum í Skotlandi á Wembley í undankeppni HM 2018. 11. nóvember 2016 21:30 Nýja liðið í Los Angeles vill fá Rooney Los Angeles FC hefur leik eftir hálft annað ár og vill þá vera með Wayne Rooney í liðinu. 15. nóvember 2016 18:15 Segja aðdáendur hafa nýtt sér góðvild Rooney Talsmaður enska landsliðsfyrirliðans staðfestir að Wayne Rooney hafi lyft sér upp á laugardagskvöldið. 16. nóvember 2016 16:45 Óvíst hvort Rooney verði með gegn Arsenal Wayne Rooney hefur dregið sig út úr enska landsliðshópnum vegna meiðsla. 14. nóvember 2016 22:43 Southgate svaraði ekki ásökunum fjölmiðla um áfengisdrykkju Rooney Segir að fjarvera Wayne Rooney í landsleik Englands og Spánar í gær hafi aðeins verið vegna meiðsla. 16. nóvember 2016 09:00 Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Sjá meira
Gary Neville stillir upp besta byrjunarliði United: Enginn Zlatan né Rooney Fyrrverandi fyrirliði Manchester United er hvorki með sænska markahrókinn né fyrirliðann í liðinu. 15. nóvember 2016 10:45
Rooney segir sorrí Wayne Rooney, fyrirliði enska landsliðsins og Manchester United, hefur beðist afsökunar á myndinni sem birtist af honum á forsíðu The Sun í dag. 16. nóvember 2016 23:06
Englendingar nokkrum sekúndum frá sigri á Spánverjum England var aðeins hársbreidd frá því að vinna Spán í vináttulandsleik á Wembley í kvöld. Lokatölur 2-2. 15. nóvember 2016 22:05
Klopp kemur Rooney til varnar: Gömlu hetjurnar drukku eins og djöflar og keðjureyktu Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, kom Wayne Rooney, fyrirliða Manchester United og enska landsliðsins til varnar á blaðamannafundi í dag. 17. nóvember 2016 13:30
Staða Southgates orðin sterkari Flest bendir til þess að Gareth Southgate verði ráðinn til frambúðar sem þjálfari enska landsliðsins í fótbolta. 17. nóvember 2016 08:43
Southgate vill fá að vita innan mánaðar hvort hann fái starfið til frambúðar Gareth Soutgate er talinn líklegastur til að landa enska landsliðsþjálfarastarfið. 14. nóvember 2016 12:30
Þrjú skallamörk afgreiddu Skota á Wembley Englendingar þurftu enga súperframmistöðu í kvöld til að vinna 3-0 sigur á nágrönnum sínum í Skotlandi á Wembley í undankeppni HM 2018. 11. nóvember 2016 21:30
Nýja liðið í Los Angeles vill fá Rooney Los Angeles FC hefur leik eftir hálft annað ár og vill þá vera með Wayne Rooney í liðinu. 15. nóvember 2016 18:15
Segja aðdáendur hafa nýtt sér góðvild Rooney Talsmaður enska landsliðsfyrirliðans staðfestir að Wayne Rooney hafi lyft sér upp á laugardagskvöldið. 16. nóvember 2016 16:45
Óvíst hvort Rooney verði með gegn Arsenal Wayne Rooney hefur dregið sig út úr enska landsliðshópnum vegna meiðsla. 14. nóvember 2016 22:43
Southgate svaraði ekki ásökunum fjölmiðla um áfengisdrykkju Rooney Segir að fjarvera Wayne Rooney í landsleik Englands og Spánar í gær hafi aðeins verið vegna meiðsla. 16. nóvember 2016 09:00