Segja aðdáendur hafa nýtt sér góðvild Rooney Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 16. nóvember 2016 16:45 Rooney lék allan leikinn þegar England vann Skotland með þremur mörkum gegn engu á föstudaginn. vísir/getty Enskir fjölmiðlar hafa síðustu daga fjallað um meint fyllerí Wayne Rooney, fyrirliða enska landsliðsins, á hóteli þess á laugardagskvöldið. Gareth Southgate, þjálfari enska liðsins, vildi ekkert segja um málið og staðfesti að Wayne Rooney hafi dregið sig úr landsliðshópnum fyrir vináttulandsleik þess gegn Spánverjum í gær vegna meiðsla. The Sun hefur birt myndir af Rooney frá því á laugardagskvöldið og haldið því fram að hann sé ölvaður á myndunum. Sjá einnig: Southgate svaraði ekki ásökunum fjölmiðla um áfengisdrykkju Rooney „Wayne var eins og aðrir í landsliðinu í fríi á laugardag,“ sagði talsmaður Rooney í samtali við Sky Sports. „Í stað þess að fara út ákvað hann að vera á hóteli landsliðsins og fagna góðum sigri Englendinga á Skotum,“ segir hann. „Þetta kvöld komu fjölmargir gestir hótelsins upp að honum og báðu um eiginhandaáritanir og myndatökur.“ „Wayne tók eins og alltaf mjög vel í slíkar bónir. Það er leitt að einn eða tveir gestanna hafi síðan ákveðið að nýta sér góðvild hans í gróðaskyni.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Gary Neville stillir upp besta byrjunarliði United: Enginn Zlatan né Rooney Fyrrverandi fyrirliði Manchester United er hvorki með sænska markahrókinn né fyrirliðann í liðinu. 15. nóvember 2016 10:45 Englendingar nokkrum sekúndum frá sigri á Spánverjum England var aðeins hársbreidd frá því að vinna Spán í vináttulandsleik á Wembley í kvöld. Lokatölur 2-2. 15. nóvember 2016 22:05 Nýja liðið í Los Angeles vill fá Rooney Los Angeles FC hefur leik eftir hálft annað ár og vill þá vera með Wayne Rooney í liðinu. 15. nóvember 2016 18:15 Óvíst hvort Rooney verði með gegn Arsenal Wayne Rooney hefur dregið sig út úr enska landsliðshópnum vegna meiðsla. 14. nóvember 2016 22:43 Southgate svaraði ekki ásökunum fjölmiðla um áfengisdrykkju Rooney Segir að fjarvera Wayne Rooney í landsleik Englands og Spánar í gær hafi aðeins verið vegna meiðsla. 16. nóvember 2016 09:00 Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Juventus-parið hætt saman Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Enski boltinn Fleiri fréttir Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Sjá meira
Enskir fjölmiðlar hafa síðustu daga fjallað um meint fyllerí Wayne Rooney, fyrirliða enska landsliðsins, á hóteli þess á laugardagskvöldið. Gareth Southgate, þjálfari enska liðsins, vildi ekkert segja um málið og staðfesti að Wayne Rooney hafi dregið sig úr landsliðshópnum fyrir vináttulandsleik þess gegn Spánverjum í gær vegna meiðsla. The Sun hefur birt myndir af Rooney frá því á laugardagskvöldið og haldið því fram að hann sé ölvaður á myndunum. Sjá einnig: Southgate svaraði ekki ásökunum fjölmiðla um áfengisdrykkju Rooney „Wayne var eins og aðrir í landsliðinu í fríi á laugardag,“ sagði talsmaður Rooney í samtali við Sky Sports. „Í stað þess að fara út ákvað hann að vera á hóteli landsliðsins og fagna góðum sigri Englendinga á Skotum,“ segir hann. „Þetta kvöld komu fjölmargir gestir hótelsins upp að honum og báðu um eiginhandaáritanir og myndatökur.“ „Wayne tók eins og alltaf mjög vel í slíkar bónir. Það er leitt að einn eða tveir gestanna hafi síðan ákveðið að nýta sér góðvild hans í gróðaskyni.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Gary Neville stillir upp besta byrjunarliði United: Enginn Zlatan né Rooney Fyrrverandi fyrirliði Manchester United er hvorki með sænska markahrókinn né fyrirliðann í liðinu. 15. nóvember 2016 10:45 Englendingar nokkrum sekúndum frá sigri á Spánverjum England var aðeins hársbreidd frá því að vinna Spán í vináttulandsleik á Wembley í kvöld. Lokatölur 2-2. 15. nóvember 2016 22:05 Nýja liðið í Los Angeles vill fá Rooney Los Angeles FC hefur leik eftir hálft annað ár og vill þá vera með Wayne Rooney í liðinu. 15. nóvember 2016 18:15 Óvíst hvort Rooney verði með gegn Arsenal Wayne Rooney hefur dregið sig út úr enska landsliðshópnum vegna meiðsla. 14. nóvember 2016 22:43 Southgate svaraði ekki ásökunum fjölmiðla um áfengisdrykkju Rooney Segir að fjarvera Wayne Rooney í landsleik Englands og Spánar í gær hafi aðeins verið vegna meiðsla. 16. nóvember 2016 09:00 Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Juventus-parið hætt saman Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Enski boltinn Fleiri fréttir Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Sjá meira
Gary Neville stillir upp besta byrjunarliði United: Enginn Zlatan né Rooney Fyrrverandi fyrirliði Manchester United er hvorki með sænska markahrókinn né fyrirliðann í liðinu. 15. nóvember 2016 10:45
Englendingar nokkrum sekúndum frá sigri á Spánverjum England var aðeins hársbreidd frá því að vinna Spán í vináttulandsleik á Wembley í kvöld. Lokatölur 2-2. 15. nóvember 2016 22:05
Nýja liðið í Los Angeles vill fá Rooney Los Angeles FC hefur leik eftir hálft annað ár og vill þá vera með Wayne Rooney í liðinu. 15. nóvember 2016 18:15
Óvíst hvort Rooney verði með gegn Arsenal Wayne Rooney hefur dregið sig út úr enska landsliðshópnum vegna meiðsla. 14. nóvember 2016 22:43
Southgate svaraði ekki ásökunum fjölmiðla um áfengisdrykkju Rooney Segir að fjarvera Wayne Rooney í landsleik Englands og Spánar í gær hafi aðeins verið vegna meiðsla. 16. nóvember 2016 09:00