Klopp kemur Rooney til varnar: Gömlu hetjurnar drukku eins og djöflar og keðjureyktu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. nóvember 2016 13:30 Klopp fer með sína menn á suðurströndina á laugardaginn þegar þeir mæta Southampton. vísir/getty Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, kom Wayne Rooney, fyrirliða Manchester United og enska landsliðsins til varnar á blaðamannafundi í dag. Rooney hefur verið mikið í fréttunum undanfarna daga eftir The Sun birti að myndir af honum í annarlegu ástandi. Rooney baðst í gær afsökunar á uppákomunni. Klopp segir of mikið gert úr þessu atviki og að leikmenn í dag séu kórdrengir miðast við það sem tíðkaðist í gamla daga. „Þessi kynslóð er sú faglegasta sem uppi hefur verið. Allar goðsagnirnar sem þið elskið og dáið drukku eins og djöflar og keðjureyktu og voru samt góðir leikmenn. Þetta er ekki gert lengur,“ sagði Klopp. „Þetta snýst allt um tímasetningu. Það er ekki gott þegar þú ert á röngum stað á röngum tíma en ég er viss um að þetta var ekki alvarlegt,“ bætti Þjóðverjinn við.Rooney dró sig út úr enska landsliðshópnum fyrir leikinn gegn Spánverjum á þriðjudaginn vegna smávægilegra meiðsla. Óvíst er hvort hann verði með Man Utd í stórleiknum gegn Arsenal á laugardaginn.Rooney skemmti sér vel á laugardagskvöldið.vísir/getty Enski boltinn Tengdar fréttir Gary Neville stillir upp besta byrjunarliði United: Enginn Zlatan né Rooney Fyrrverandi fyrirliði Manchester United er hvorki með sænska markahrókinn né fyrirliðann í liðinu. 15. nóvember 2016 10:45 Rooney segir sorrí Wayne Rooney, fyrirliði enska landsliðsins og Manchester United, hefur beðist afsökunar á myndinni sem birtist af honum á forsíðu The Sun í dag. 16. nóvember 2016 23:06 Ungstirnið á radar Klopps fer ekki til Liverpool í janúar Þýski miðjumaðurinn Mahmoud Dahoud fer ekki frá Borussia Mönchengladbach í janúar. Þetta segir Max Eberl, íþróttastjóri félagsins. 17. nóvember 2016 09:15 Englendingar nokkrum sekúndum frá sigri á Spánverjum England var aðeins hársbreidd frá því að vinna Spán í vináttulandsleik á Wembley í kvöld. Lokatölur 2-2. 15. nóvember 2016 22:05 Þrjú skallamörk afgreiddu Skota á Wembley Englendingar þurftu enga súperframmistöðu í kvöld til að vinna 3-0 sigur á nágrönnum sínum í Skotlandi á Wembley í undankeppni HM 2018. 11. nóvember 2016 21:30 Nýja liðið í Los Angeles vill fá Rooney Los Angeles FC hefur leik eftir hálft annað ár og vill þá vera með Wayne Rooney í liðinu. 15. nóvember 2016 18:15 Segja aðdáendur hafa nýtt sér góðvild Rooney Talsmaður enska landsliðsfyrirliðans staðfestir að Wayne Rooney hafi lyft sér upp á laugardagskvöldið. 16. nóvember 2016 16:45 Sturridge sagður á útleið hjá Liverpool Sóknarmaðurinn hefur ekki verið fyrsti kostur hjá Jürgen Klopp. West Ham og Stoke City eru áhugasöm. 15. nóvember 2016 08:30 Gamall Liverpool maður: Gerrard ætti bæði að spila og þjálfa hjá Liverpool Mark Lawrenson spilaði á sínum tíma 241 leik fyrir Liverpool og vann þrettán titla með félaginu. Hann starfar nú sem knattspyrnuspekingur hjá BBC og öðrum og segir ekkert nema jákvætt við það ef Steven Gerrard snúi aftur til Liverpool. 16. nóvember 2016 10:00 Óvíst hvort Rooney verði með gegn Arsenal Wayne Rooney hefur dregið sig út úr enska landsliðshópnum vegna meiðsla. 14. nóvember 2016 22:43 Óvissa um meiðsli Lallana Stuðningsmenn Liverpool bíða fregna Adam Lallana sem meiddist í vináttulandsleik í gær. 16. nóvember 2016 12:00 Liverpool ekki skorað meira í 121 ár Lærisveinar Jürgen Klopp fór inn í landsleikjafríið á toppnum í ensku úrvalsdeildinni. 10. nóvember 2016 14:45 Southgate svaraði ekki ásökunum fjölmiðla um áfengisdrykkju Rooney Segir að fjarvera Wayne Rooney í landsleik Englands og Spánar í gær hafi aðeins verið vegna meiðsla. 16. nóvember 2016 09:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Sjá meira
Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, kom Wayne Rooney, fyrirliða Manchester United og enska landsliðsins til varnar á blaðamannafundi í dag. Rooney hefur verið mikið í fréttunum undanfarna daga eftir The Sun birti að myndir af honum í annarlegu ástandi. Rooney baðst í gær afsökunar á uppákomunni. Klopp segir of mikið gert úr þessu atviki og að leikmenn í dag séu kórdrengir miðast við það sem tíðkaðist í gamla daga. „Þessi kynslóð er sú faglegasta sem uppi hefur verið. Allar goðsagnirnar sem þið elskið og dáið drukku eins og djöflar og keðjureyktu og voru samt góðir leikmenn. Þetta er ekki gert lengur,“ sagði Klopp. „Þetta snýst allt um tímasetningu. Það er ekki gott þegar þú ert á röngum stað á röngum tíma en ég er viss um að þetta var ekki alvarlegt,“ bætti Þjóðverjinn við.Rooney dró sig út úr enska landsliðshópnum fyrir leikinn gegn Spánverjum á þriðjudaginn vegna smávægilegra meiðsla. Óvíst er hvort hann verði með Man Utd í stórleiknum gegn Arsenal á laugardaginn.Rooney skemmti sér vel á laugardagskvöldið.vísir/getty
Enski boltinn Tengdar fréttir Gary Neville stillir upp besta byrjunarliði United: Enginn Zlatan né Rooney Fyrrverandi fyrirliði Manchester United er hvorki með sænska markahrókinn né fyrirliðann í liðinu. 15. nóvember 2016 10:45 Rooney segir sorrí Wayne Rooney, fyrirliði enska landsliðsins og Manchester United, hefur beðist afsökunar á myndinni sem birtist af honum á forsíðu The Sun í dag. 16. nóvember 2016 23:06 Ungstirnið á radar Klopps fer ekki til Liverpool í janúar Þýski miðjumaðurinn Mahmoud Dahoud fer ekki frá Borussia Mönchengladbach í janúar. Þetta segir Max Eberl, íþróttastjóri félagsins. 17. nóvember 2016 09:15 Englendingar nokkrum sekúndum frá sigri á Spánverjum England var aðeins hársbreidd frá því að vinna Spán í vináttulandsleik á Wembley í kvöld. Lokatölur 2-2. 15. nóvember 2016 22:05 Þrjú skallamörk afgreiddu Skota á Wembley Englendingar þurftu enga súperframmistöðu í kvöld til að vinna 3-0 sigur á nágrönnum sínum í Skotlandi á Wembley í undankeppni HM 2018. 11. nóvember 2016 21:30 Nýja liðið í Los Angeles vill fá Rooney Los Angeles FC hefur leik eftir hálft annað ár og vill þá vera með Wayne Rooney í liðinu. 15. nóvember 2016 18:15 Segja aðdáendur hafa nýtt sér góðvild Rooney Talsmaður enska landsliðsfyrirliðans staðfestir að Wayne Rooney hafi lyft sér upp á laugardagskvöldið. 16. nóvember 2016 16:45 Sturridge sagður á útleið hjá Liverpool Sóknarmaðurinn hefur ekki verið fyrsti kostur hjá Jürgen Klopp. West Ham og Stoke City eru áhugasöm. 15. nóvember 2016 08:30 Gamall Liverpool maður: Gerrard ætti bæði að spila og þjálfa hjá Liverpool Mark Lawrenson spilaði á sínum tíma 241 leik fyrir Liverpool og vann þrettán titla með félaginu. Hann starfar nú sem knattspyrnuspekingur hjá BBC og öðrum og segir ekkert nema jákvætt við það ef Steven Gerrard snúi aftur til Liverpool. 16. nóvember 2016 10:00 Óvíst hvort Rooney verði með gegn Arsenal Wayne Rooney hefur dregið sig út úr enska landsliðshópnum vegna meiðsla. 14. nóvember 2016 22:43 Óvissa um meiðsli Lallana Stuðningsmenn Liverpool bíða fregna Adam Lallana sem meiddist í vináttulandsleik í gær. 16. nóvember 2016 12:00 Liverpool ekki skorað meira í 121 ár Lærisveinar Jürgen Klopp fór inn í landsleikjafríið á toppnum í ensku úrvalsdeildinni. 10. nóvember 2016 14:45 Southgate svaraði ekki ásökunum fjölmiðla um áfengisdrykkju Rooney Segir að fjarvera Wayne Rooney í landsleik Englands og Spánar í gær hafi aðeins verið vegna meiðsla. 16. nóvember 2016 09:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Sjá meira
Gary Neville stillir upp besta byrjunarliði United: Enginn Zlatan né Rooney Fyrrverandi fyrirliði Manchester United er hvorki með sænska markahrókinn né fyrirliðann í liðinu. 15. nóvember 2016 10:45
Rooney segir sorrí Wayne Rooney, fyrirliði enska landsliðsins og Manchester United, hefur beðist afsökunar á myndinni sem birtist af honum á forsíðu The Sun í dag. 16. nóvember 2016 23:06
Ungstirnið á radar Klopps fer ekki til Liverpool í janúar Þýski miðjumaðurinn Mahmoud Dahoud fer ekki frá Borussia Mönchengladbach í janúar. Þetta segir Max Eberl, íþróttastjóri félagsins. 17. nóvember 2016 09:15
Englendingar nokkrum sekúndum frá sigri á Spánverjum England var aðeins hársbreidd frá því að vinna Spán í vináttulandsleik á Wembley í kvöld. Lokatölur 2-2. 15. nóvember 2016 22:05
Þrjú skallamörk afgreiddu Skota á Wembley Englendingar þurftu enga súperframmistöðu í kvöld til að vinna 3-0 sigur á nágrönnum sínum í Skotlandi á Wembley í undankeppni HM 2018. 11. nóvember 2016 21:30
Nýja liðið í Los Angeles vill fá Rooney Los Angeles FC hefur leik eftir hálft annað ár og vill þá vera með Wayne Rooney í liðinu. 15. nóvember 2016 18:15
Segja aðdáendur hafa nýtt sér góðvild Rooney Talsmaður enska landsliðsfyrirliðans staðfestir að Wayne Rooney hafi lyft sér upp á laugardagskvöldið. 16. nóvember 2016 16:45
Sturridge sagður á útleið hjá Liverpool Sóknarmaðurinn hefur ekki verið fyrsti kostur hjá Jürgen Klopp. West Ham og Stoke City eru áhugasöm. 15. nóvember 2016 08:30
Gamall Liverpool maður: Gerrard ætti bæði að spila og þjálfa hjá Liverpool Mark Lawrenson spilaði á sínum tíma 241 leik fyrir Liverpool og vann þrettán titla með félaginu. Hann starfar nú sem knattspyrnuspekingur hjá BBC og öðrum og segir ekkert nema jákvætt við það ef Steven Gerrard snúi aftur til Liverpool. 16. nóvember 2016 10:00
Óvíst hvort Rooney verði með gegn Arsenal Wayne Rooney hefur dregið sig út úr enska landsliðshópnum vegna meiðsla. 14. nóvember 2016 22:43
Óvissa um meiðsli Lallana Stuðningsmenn Liverpool bíða fregna Adam Lallana sem meiddist í vináttulandsleik í gær. 16. nóvember 2016 12:00
Liverpool ekki skorað meira í 121 ár Lærisveinar Jürgen Klopp fór inn í landsleikjafríið á toppnum í ensku úrvalsdeildinni. 10. nóvember 2016 14:45
Southgate svaraði ekki ásökunum fjölmiðla um áfengisdrykkju Rooney Segir að fjarvera Wayne Rooney í landsleik Englands og Spánar í gær hafi aðeins verið vegna meiðsla. 16. nóvember 2016 09:00