Gary Neville stillir upp besta byrjunarliði United: Enginn Zlatan né Rooney Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. nóvember 2016 10:45 Wayne Rooney kemst ekki í liðið hjá sínum gamla liðsfélaga. vísir/getty Gary Neville, fyrrverandi fyrirliði Manchester United og núverandi sparkspekingur Sky Sports, myndi hvorki velja Zlatan Ibrahimovic né Wayne Rooney, fyrirliða United, í byrjunarliðið ef hann væri stjóri liðsins. Neville opinberaði sitt byrjunarlið þegar hann sat fyrir svörum í viðtali í Oxford-háskólanum fyrir fullum sal í gær. Þessi viðtöl eða málþing eru víðfræg en þarna hafa mætt sumar af skærustu stjörnum heims og látið spyrja sig spjörunum úr. Enski landsliðsmaðurinn fyrrverandi var spurður hvernig hann myndi stilla upp byrjunarliði Manchester United en enginn virðist sáttur við eina einustu uppstillingu sem José Mourinho býður upp á. Valið hjá Neville kemur kannski aðeins á óvart en hann er ekki með Zlatan Ibrahimovic í liðinu, ekki fyrirliðann Wayne Rooney né spænska miðjumanninn Juan Mata sem margir eru sammála um að sé gríðarlega mikilvægur liðinu. „Auðvelda valið er David De Gea í markið. Svo væri Antonio Valencia í hægri bakverði, Smalling, Eric Bailly og svo líklega Daley Blind í vinstri bakverðinum á þessum tímapunkti,“ segir Neville. „Ég væri síðan með Paul Pogba vinstra megin inn á miðjunni og Carrick og Ander Herrera með honum. Fyrir framan væri svo Henrik Mkhitaryan hægra megin, Martian vinstra megin og Marcus Rashford frammi.“ „Æi, nei, ég sé fyrirsagnirnar fyrir mér nú þegar. Enginn Rooney eða Zlatan! Ég væri allavega með frábæran bekk,“ segir Gary Neville.Byrjunarlið Gary Neville: David De Gea; Antonio Valencia, Chris Smalling, Eric Bailly, Daley Blind; Michael Carrick, Ander Herrera, Paul Pogba; Henrikh Mkhitaryan, Anthony Martial, Marcus Rashford. Enski boltinn Mest lesið Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fleiri fréttir Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Sjá meira
Gary Neville, fyrrverandi fyrirliði Manchester United og núverandi sparkspekingur Sky Sports, myndi hvorki velja Zlatan Ibrahimovic né Wayne Rooney, fyrirliða United, í byrjunarliðið ef hann væri stjóri liðsins. Neville opinberaði sitt byrjunarlið þegar hann sat fyrir svörum í viðtali í Oxford-háskólanum fyrir fullum sal í gær. Þessi viðtöl eða málþing eru víðfræg en þarna hafa mætt sumar af skærustu stjörnum heims og látið spyrja sig spjörunum úr. Enski landsliðsmaðurinn fyrrverandi var spurður hvernig hann myndi stilla upp byrjunarliði Manchester United en enginn virðist sáttur við eina einustu uppstillingu sem José Mourinho býður upp á. Valið hjá Neville kemur kannski aðeins á óvart en hann er ekki með Zlatan Ibrahimovic í liðinu, ekki fyrirliðann Wayne Rooney né spænska miðjumanninn Juan Mata sem margir eru sammála um að sé gríðarlega mikilvægur liðinu. „Auðvelda valið er David De Gea í markið. Svo væri Antonio Valencia í hægri bakverði, Smalling, Eric Bailly og svo líklega Daley Blind í vinstri bakverðinum á þessum tímapunkti,“ segir Neville. „Ég væri síðan með Paul Pogba vinstra megin inn á miðjunni og Carrick og Ander Herrera með honum. Fyrir framan væri svo Henrik Mkhitaryan hægra megin, Martian vinstra megin og Marcus Rashford frammi.“ „Æi, nei, ég sé fyrirsagnirnar fyrir mér nú þegar. Enginn Rooney eða Zlatan! Ég væri allavega með frábæran bekk,“ segir Gary Neville.Byrjunarlið Gary Neville: David De Gea; Antonio Valencia, Chris Smalling, Eric Bailly, Daley Blind; Michael Carrick, Ander Herrera, Paul Pogba; Henrikh Mkhitaryan, Anthony Martial, Marcus Rashford.
Enski boltinn Mest lesið Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fleiri fréttir Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Sjá meira