Dúndur-bekkur Stjörnunnar hefur skorað helming marka liðsins Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. maí 2016 15:15 Veigar Páll Gunnarsson skoraði tvö mörk af bekknum gegn Fylki. vísir/ernir Stjarnan er á toppnum í Pepsi-deild karla eftir þrjár umferðir en liðið er með fullt hús eða níu stig eftir þrjá leiki. Stjörnumenn unnu nýliða Þróttar, 6-0, í þriðju umferðinni í gærkvöldi þar sem Guðjón Baldvinsson var tveimur sekúndum frá því að skora fljótasta markið í sögu efstu deildar.Sjá einnig:Þróttur byrjaði með boltann en Guðjón skoraði eftir níu sekúndur | Sjáðu markið Varamannabekkur Stjörnumanna hefur verið á milli tannanna á fótboltaáhugamönnum og það réttilega. Á bekk liðsins eru margir leikmenn sem myndu ganga inn í önnur lið deildarinnar. Svo sannarlega lúxusvandamál fyrir Rúnar Pál að velja í liðið. Þessi dúndurbekkur er að skila sínu því varamenn Stjörnunnar eru búnir að skora fimm af tíu mörkum liðsins í fyrstu þremur umferðunum og tryggja liðinu sex af níu stigum þess. Veigar Páll Gunnarsson kom inn á sem varamaður í stöðunni 0-0 gegn Fylki í fyrstu umferðinni og skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri. Halldór Orri Björnsson skoraði svo sigurmarkið, 2-1, gegn Víkingi í annarri umferð deildarinnar. Stjörnumenn voru búnir að afgreiða Þrótt þegar Jeppe Hansen kom inn á sem varamaður í gærkvöldi en danski framherjinn gerði sér lítið fyrir og skoraði tvö mörk nánast á sömu mínútunni í 6-0 sigrinum. Það voru mörk númer fjögur og fimm hjá varamönnum Stjörnunnar við upphaf Íslandsmótsins. Stjarnan er aðeins búin að fá á sig eitt mark og er með markatöluna 10-1 eftir þrjár umferðir. Liðið er það eina með fullt hús og mætir KR í stórleik fjórðu umferðar á þriðjudaginn. Aðeins einu sinni áður hefur Stjarnan verið með fullt hús í Pepsi-deildinni en það var sumarið 2009 þegar liðið var nýliði í deildinni. Liðið hefur nú unnið sjö leiki í röð í Pepsi-deildinni; síðustu fjóra í fyrra og fyrstu þrjá í ár. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Þróttur byrjaði með boltann en Guðjón skoraði eftir níu sekúndur | Sjáðu markið Guðjón Baldvinsson skoraði í kvöld næst fljótasta mark í sögu efstu deildar á Íslandi. 12. maí 2016 23:08 Guðjón Baldvinsson skoraði næst fljótasta mark í sögu efstu deildar Framherji Stjörnunnar slapp í gegn og skoraði eftir aðeins átta sekúndur. 12. maí 2016 19:38 Guðjón Baldvins um markið eftir níu sekúndur: „Ég var varla byrjaður sjálfur“ Guðjón Baldvinsson framherji Stjörnunnar skoraði eftir aðeins níu sekúndna leik í kvöld. 12. maí 2016 22:36 Fylkir aldrei byrjað verr í efstu deild Aldrei áður hefur Árbæjarliðið tapað fyrstu þremur leikjum sínum í efstu deild. 13. maí 2016 13:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Þróttur 6-0 | Stjarnan fékk sigur á silfurfati Stjarnan tyllti sér á topp Pepsi-deildarinnar með afar auðveldum sigri á nýliðum Þróttar í kvöld. 12. maí 2016 21:45 Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Sjá meira
Stjarnan er á toppnum í Pepsi-deild karla eftir þrjár umferðir en liðið er með fullt hús eða níu stig eftir þrjá leiki. Stjörnumenn unnu nýliða Þróttar, 6-0, í þriðju umferðinni í gærkvöldi þar sem Guðjón Baldvinsson var tveimur sekúndum frá því að skora fljótasta markið í sögu efstu deildar.Sjá einnig:Þróttur byrjaði með boltann en Guðjón skoraði eftir níu sekúndur | Sjáðu markið Varamannabekkur Stjörnumanna hefur verið á milli tannanna á fótboltaáhugamönnum og það réttilega. Á bekk liðsins eru margir leikmenn sem myndu ganga inn í önnur lið deildarinnar. Svo sannarlega lúxusvandamál fyrir Rúnar Pál að velja í liðið. Þessi dúndurbekkur er að skila sínu því varamenn Stjörnunnar eru búnir að skora fimm af tíu mörkum liðsins í fyrstu þremur umferðunum og tryggja liðinu sex af níu stigum þess. Veigar Páll Gunnarsson kom inn á sem varamaður í stöðunni 0-0 gegn Fylki í fyrstu umferðinni og skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri. Halldór Orri Björnsson skoraði svo sigurmarkið, 2-1, gegn Víkingi í annarri umferð deildarinnar. Stjörnumenn voru búnir að afgreiða Þrótt þegar Jeppe Hansen kom inn á sem varamaður í gærkvöldi en danski framherjinn gerði sér lítið fyrir og skoraði tvö mörk nánast á sömu mínútunni í 6-0 sigrinum. Það voru mörk númer fjögur og fimm hjá varamönnum Stjörnunnar við upphaf Íslandsmótsins. Stjarnan er aðeins búin að fá á sig eitt mark og er með markatöluna 10-1 eftir þrjár umferðir. Liðið er það eina með fullt hús og mætir KR í stórleik fjórðu umferðar á þriðjudaginn. Aðeins einu sinni áður hefur Stjarnan verið með fullt hús í Pepsi-deildinni en það var sumarið 2009 þegar liðið var nýliði í deildinni. Liðið hefur nú unnið sjö leiki í röð í Pepsi-deildinni; síðustu fjóra í fyrra og fyrstu þrjá í ár.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Þróttur byrjaði með boltann en Guðjón skoraði eftir níu sekúndur | Sjáðu markið Guðjón Baldvinsson skoraði í kvöld næst fljótasta mark í sögu efstu deildar á Íslandi. 12. maí 2016 23:08 Guðjón Baldvinsson skoraði næst fljótasta mark í sögu efstu deildar Framherji Stjörnunnar slapp í gegn og skoraði eftir aðeins átta sekúndur. 12. maí 2016 19:38 Guðjón Baldvins um markið eftir níu sekúndur: „Ég var varla byrjaður sjálfur“ Guðjón Baldvinsson framherji Stjörnunnar skoraði eftir aðeins níu sekúndna leik í kvöld. 12. maí 2016 22:36 Fylkir aldrei byrjað verr í efstu deild Aldrei áður hefur Árbæjarliðið tapað fyrstu þremur leikjum sínum í efstu deild. 13. maí 2016 13:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Þróttur 6-0 | Stjarnan fékk sigur á silfurfati Stjarnan tyllti sér á topp Pepsi-deildarinnar með afar auðveldum sigri á nýliðum Þróttar í kvöld. 12. maí 2016 21:45 Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Sjá meira
Þróttur byrjaði með boltann en Guðjón skoraði eftir níu sekúndur | Sjáðu markið Guðjón Baldvinsson skoraði í kvöld næst fljótasta mark í sögu efstu deildar á Íslandi. 12. maí 2016 23:08
Guðjón Baldvinsson skoraði næst fljótasta mark í sögu efstu deildar Framherji Stjörnunnar slapp í gegn og skoraði eftir aðeins átta sekúndur. 12. maí 2016 19:38
Guðjón Baldvins um markið eftir níu sekúndur: „Ég var varla byrjaður sjálfur“ Guðjón Baldvinsson framherji Stjörnunnar skoraði eftir aðeins níu sekúndna leik í kvöld. 12. maí 2016 22:36
Fylkir aldrei byrjað verr í efstu deild Aldrei áður hefur Árbæjarliðið tapað fyrstu þremur leikjum sínum í efstu deild. 13. maí 2016 13:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Þróttur 6-0 | Stjarnan fékk sigur á silfurfati Stjarnan tyllti sér á topp Pepsi-deildarinnar með afar auðveldum sigri á nýliðum Þróttar í kvöld. 12. maí 2016 21:45
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti