Túrskattur heyrir sögunni til í New York Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 12. apríl 2016 20:29 Túrskattur er úr sögunni í New York. Vísir/Getty Allt stefnir í að New York ríki bætist næst í hóp þeirra ríkja Bandaríkjanna sem ákveðið hafa að afnema svokallaðan túrskatt en það er sá skattur kallaður sem leggst á dömubindi og túrtappa. Túrskatturinn svokallaði hefur verið talsvert til umræðu hér á landi. Átta þingmenn stjórnarandstöðunnar lögðu fram frumvarp til breytingar á lögum um virðisaukaskatt fyrir áramót þar sem lagt er til að skatturinn fari niður úr 24 prósentum niður í 11 prósent. Stuttu síðar bárust fregnir þess efnis að Frakkar hefðu lækkað túrskattinn úr 20 prósentum í 5,5 prósent.Ríkisstjórinn Andrew Cuomo á blaðamannafundi.Vísir/AFPGert er ráð fyrir því að ríkisstjóri New York, Andrew Cuomo, komi til með að skrifa undir lagabreytingu bráðlega sem afnemur skatt á ákveðnum hreinlætisvörum fyrir konur; svosem á túrtöppum og blautþurrkum. Breytingin fór í gegnum öldungadeild þingsins á mánudag. Sjá einnig: „Hvers vegna er verið að skattleggja á mér legið?“ „Við sögðumst ætla að vinna með löggjafarvaldinu í að afnema þennan skatt og við fögnum framtaki þeirra,“ sagði Dani Lever, talsmaður Cuomo, í samtali við BuzzFeed. Heiða Kristín og Bjarni Benediktsson.Vísir/Pjetur„Það að bollakökur og sirkus sýningar séu undanþegnar frá söluskatti í New York ríki en ekki blautþurrkur og túrtappar, vörur sem konur þurfa að notast við, er óskiljanlegt,“ sagði öldungardeildarþingmaðurinn Susan Serino í fréttatilkynningu en hún studdi breytingartillöguna. New York kemst með breytingunni í hóp fimm annarra ríkja sem þegar hafa samþykkt sambærilega breytingu en það eru Maryland, Massachusetts, Minnesota, New Jersey og Pennsylvania. Umræða hefur skapast um túrskatt hér á landi, Heiða Kristín Helgadóttir fyrrum þingmaður Bjartar Framtíðar vakti sérstaka athygli á málinu á þingi þar sem hún spurði Bjarna Benediktsson fjármálaráðherra hvort til stæði að lækka skatt á nauðsynlegum hreinlætisvörum fyrir konur. Tengdar fréttir Vilja að túrskattur verði lækkaður Átta þingmenn stjórnarandstöðunnar, allt karlar, hafa lagt fram frumvarp til breytingar á lögum um virðisaukaskatti þar sem lagt er til að skattur á dömubindi og túrtappur fari úr 24 prósentum í 11 prósent. 3. desember 2015 11:09 "Hvers vegna er verið að skattleggja á mér legið?“ Heiða Kristín Helgadóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar, spurði Bjarna Benediktsson, fjármálaráðherra, út í virðisaukaskatt. 19. nóvember 2015 13:04 Er það lúxus að fara á túr? Glamour skoðaði túrskattinn svokallaða. 18. desember 2015 14:00 Mest lesið Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Fleiri fréttir Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Sjá meira
Allt stefnir í að New York ríki bætist næst í hóp þeirra ríkja Bandaríkjanna sem ákveðið hafa að afnema svokallaðan túrskatt en það er sá skattur kallaður sem leggst á dömubindi og túrtappa. Túrskatturinn svokallaði hefur verið talsvert til umræðu hér á landi. Átta þingmenn stjórnarandstöðunnar lögðu fram frumvarp til breytingar á lögum um virðisaukaskatt fyrir áramót þar sem lagt er til að skatturinn fari niður úr 24 prósentum niður í 11 prósent. Stuttu síðar bárust fregnir þess efnis að Frakkar hefðu lækkað túrskattinn úr 20 prósentum í 5,5 prósent.Ríkisstjórinn Andrew Cuomo á blaðamannafundi.Vísir/AFPGert er ráð fyrir því að ríkisstjóri New York, Andrew Cuomo, komi til með að skrifa undir lagabreytingu bráðlega sem afnemur skatt á ákveðnum hreinlætisvörum fyrir konur; svosem á túrtöppum og blautþurrkum. Breytingin fór í gegnum öldungadeild þingsins á mánudag. Sjá einnig: „Hvers vegna er verið að skattleggja á mér legið?“ „Við sögðumst ætla að vinna með löggjafarvaldinu í að afnema þennan skatt og við fögnum framtaki þeirra,“ sagði Dani Lever, talsmaður Cuomo, í samtali við BuzzFeed. Heiða Kristín og Bjarni Benediktsson.Vísir/Pjetur„Það að bollakökur og sirkus sýningar séu undanþegnar frá söluskatti í New York ríki en ekki blautþurrkur og túrtappar, vörur sem konur þurfa að notast við, er óskiljanlegt,“ sagði öldungardeildarþingmaðurinn Susan Serino í fréttatilkynningu en hún studdi breytingartillöguna. New York kemst með breytingunni í hóp fimm annarra ríkja sem þegar hafa samþykkt sambærilega breytingu en það eru Maryland, Massachusetts, Minnesota, New Jersey og Pennsylvania. Umræða hefur skapast um túrskatt hér á landi, Heiða Kristín Helgadóttir fyrrum þingmaður Bjartar Framtíðar vakti sérstaka athygli á málinu á þingi þar sem hún spurði Bjarna Benediktsson fjármálaráðherra hvort til stæði að lækka skatt á nauðsynlegum hreinlætisvörum fyrir konur.
Tengdar fréttir Vilja að túrskattur verði lækkaður Átta þingmenn stjórnarandstöðunnar, allt karlar, hafa lagt fram frumvarp til breytingar á lögum um virðisaukaskatti þar sem lagt er til að skattur á dömubindi og túrtappur fari úr 24 prósentum í 11 prósent. 3. desember 2015 11:09 "Hvers vegna er verið að skattleggja á mér legið?“ Heiða Kristín Helgadóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar, spurði Bjarna Benediktsson, fjármálaráðherra, út í virðisaukaskatt. 19. nóvember 2015 13:04 Er það lúxus að fara á túr? Glamour skoðaði túrskattinn svokallaða. 18. desember 2015 14:00 Mest lesið Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Fleiri fréttir Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Sjá meira
Vilja að túrskattur verði lækkaður Átta þingmenn stjórnarandstöðunnar, allt karlar, hafa lagt fram frumvarp til breytingar á lögum um virðisaukaskatti þar sem lagt er til að skattur á dömubindi og túrtappur fari úr 24 prósentum í 11 prósent. 3. desember 2015 11:09
"Hvers vegna er verið að skattleggja á mér legið?“ Heiða Kristín Helgadóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar, spurði Bjarna Benediktsson, fjármálaráðherra, út í virðisaukaskatt. 19. nóvember 2015 13:04