Túrskattur heyrir sögunni til í New York Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 12. apríl 2016 20:29 Túrskattur er úr sögunni í New York. Vísir/Getty Allt stefnir í að New York ríki bætist næst í hóp þeirra ríkja Bandaríkjanna sem ákveðið hafa að afnema svokallaðan túrskatt en það er sá skattur kallaður sem leggst á dömubindi og túrtappa. Túrskatturinn svokallaði hefur verið talsvert til umræðu hér á landi. Átta þingmenn stjórnarandstöðunnar lögðu fram frumvarp til breytingar á lögum um virðisaukaskatt fyrir áramót þar sem lagt er til að skatturinn fari niður úr 24 prósentum niður í 11 prósent. Stuttu síðar bárust fregnir þess efnis að Frakkar hefðu lækkað túrskattinn úr 20 prósentum í 5,5 prósent.Ríkisstjórinn Andrew Cuomo á blaðamannafundi.Vísir/AFPGert er ráð fyrir því að ríkisstjóri New York, Andrew Cuomo, komi til með að skrifa undir lagabreytingu bráðlega sem afnemur skatt á ákveðnum hreinlætisvörum fyrir konur; svosem á túrtöppum og blautþurrkum. Breytingin fór í gegnum öldungadeild þingsins á mánudag. Sjá einnig: „Hvers vegna er verið að skattleggja á mér legið?“ „Við sögðumst ætla að vinna með löggjafarvaldinu í að afnema þennan skatt og við fögnum framtaki þeirra,“ sagði Dani Lever, talsmaður Cuomo, í samtali við BuzzFeed. Heiða Kristín og Bjarni Benediktsson.Vísir/Pjetur„Það að bollakökur og sirkus sýningar séu undanþegnar frá söluskatti í New York ríki en ekki blautþurrkur og túrtappar, vörur sem konur þurfa að notast við, er óskiljanlegt,“ sagði öldungardeildarþingmaðurinn Susan Serino í fréttatilkynningu en hún studdi breytingartillöguna. New York kemst með breytingunni í hóp fimm annarra ríkja sem þegar hafa samþykkt sambærilega breytingu en það eru Maryland, Massachusetts, Minnesota, New Jersey og Pennsylvania. Umræða hefur skapast um túrskatt hér á landi, Heiða Kristín Helgadóttir fyrrum þingmaður Bjartar Framtíðar vakti sérstaka athygli á málinu á þingi þar sem hún spurði Bjarna Benediktsson fjármálaráðherra hvort til stæði að lækka skatt á nauðsynlegum hreinlætisvörum fyrir konur. Tengdar fréttir Vilja að túrskattur verði lækkaður Átta þingmenn stjórnarandstöðunnar, allt karlar, hafa lagt fram frumvarp til breytingar á lögum um virðisaukaskatti þar sem lagt er til að skattur á dömubindi og túrtappur fari úr 24 prósentum í 11 prósent. 3. desember 2015 11:09 "Hvers vegna er verið að skattleggja á mér legið?“ Heiða Kristín Helgadóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar, spurði Bjarna Benediktsson, fjármálaráðherra, út í virðisaukaskatt. 19. nóvember 2015 13:04 Er það lúxus að fara á túr? Glamour skoðaði túrskattinn svokallaða. 18. desember 2015 14:00 Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Fleiri fréttir Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Sjá meira
Allt stefnir í að New York ríki bætist næst í hóp þeirra ríkja Bandaríkjanna sem ákveðið hafa að afnema svokallaðan túrskatt en það er sá skattur kallaður sem leggst á dömubindi og túrtappa. Túrskatturinn svokallaði hefur verið talsvert til umræðu hér á landi. Átta þingmenn stjórnarandstöðunnar lögðu fram frumvarp til breytingar á lögum um virðisaukaskatt fyrir áramót þar sem lagt er til að skatturinn fari niður úr 24 prósentum niður í 11 prósent. Stuttu síðar bárust fregnir þess efnis að Frakkar hefðu lækkað túrskattinn úr 20 prósentum í 5,5 prósent.Ríkisstjórinn Andrew Cuomo á blaðamannafundi.Vísir/AFPGert er ráð fyrir því að ríkisstjóri New York, Andrew Cuomo, komi til með að skrifa undir lagabreytingu bráðlega sem afnemur skatt á ákveðnum hreinlætisvörum fyrir konur; svosem á túrtöppum og blautþurrkum. Breytingin fór í gegnum öldungadeild þingsins á mánudag. Sjá einnig: „Hvers vegna er verið að skattleggja á mér legið?“ „Við sögðumst ætla að vinna með löggjafarvaldinu í að afnema þennan skatt og við fögnum framtaki þeirra,“ sagði Dani Lever, talsmaður Cuomo, í samtali við BuzzFeed. Heiða Kristín og Bjarni Benediktsson.Vísir/Pjetur„Það að bollakökur og sirkus sýningar séu undanþegnar frá söluskatti í New York ríki en ekki blautþurrkur og túrtappar, vörur sem konur þurfa að notast við, er óskiljanlegt,“ sagði öldungardeildarþingmaðurinn Susan Serino í fréttatilkynningu en hún studdi breytingartillöguna. New York kemst með breytingunni í hóp fimm annarra ríkja sem þegar hafa samþykkt sambærilega breytingu en það eru Maryland, Massachusetts, Minnesota, New Jersey og Pennsylvania. Umræða hefur skapast um túrskatt hér á landi, Heiða Kristín Helgadóttir fyrrum þingmaður Bjartar Framtíðar vakti sérstaka athygli á málinu á þingi þar sem hún spurði Bjarna Benediktsson fjármálaráðherra hvort til stæði að lækka skatt á nauðsynlegum hreinlætisvörum fyrir konur.
Tengdar fréttir Vilja að túrskattur verði lækkaður Átta þingmenn stjórnarandstöðunnar, allt karlar, hafa lagt fram frumvarp til breytingar á lögum um virðisaukaskatti þar sem lagt er til að skattur á dömubindi og túrtappur fari úr 24 prósentum í 11 prósent. 3. desember 2015 11:09 "Hvers vegna er verið að skattleggja á mér legið?“ Heiða Kristín Helgadóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar, spurði Bjarna Benediktsson, fjármálaráðherra, út í virðisaukaskatt. 19. nóvember 2015 13:04 Er það lúxus að fara á túr? Glamour skoðaði túrskattinn svokallaða. 18. desember 2015 14:00 Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Fleiri fréttir Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Sjá meira
Vilja að túrskattur verði lækkaður Átta þingmenn stjórnarandstöðunnar, allt karlar, hafa lagt fram frumvarp til breytingar á lögum um virðisaukaskatti þar sem lagt er til að skattur á dömubindi og túrtappur fari úr 24 prósentum í 11 prósent. 3. desember 2015 11:09
"Hvers vegna er verið að skattleggja á mér legið?“ Heiða Kristín Helgadóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar, spurði Bjarna Benediktsson, fjármálaráðherra, út í virðisaukaskatt. 19. nóvember 2015 13:04