Belgía viðurkennir mistök í aðdraganda árásanna Jóhann Óli Eiðsson skrifar 24. mars 2016 20:53 Ráðherrarnir Jan Jambon og Koen Geens hafa báðir boðist til þess að segja af sér vegna málsins. vísir/epa Yfirvöld í Belgíu hafa viðurkennt að mistök hafi verið gerð varðandi einn árásarmannanna sem réðst á Brussel í fyrradag. Innanríkis- og dómsmálaráðherra landsins hafa boðist til að segja af sér vegna málsins en forsætisráðherrann neitar þeim um það. Þetta kemur fram á BBC. Í gær upplýsti Recep Taayip Erdocan, forseti Tyrklands, að Brahim Al Bakraoui hefði verið handtekinn þar í landi og framseldur til Hollands. Honum var síðar sleppt eftir að ekki tókst að færa sönnur á tengsl hans við hryðjuverkasamtök. Bræðurna var hins vegar að finna á listum Bandaríkjanna yfir mögulega hryðjuverkamenn. Í máli ráðamanna hefur komið fram að meðhöndlun máls Al Bakraoui hafi ekki verið líkt og best verður á kosið. Líklega hefðu málin farið á annan veg ef að málið hefði verið kannað í þaula. Almannavarnir Belga hafa lækkað viðbúnaðarstig í landinu um eitt þrep og er það nú í næsthæsta þrepi. 31 lést í árásum þriggja á flugvöll og fjölfarna lestarstöð í borginni. Tveggja er enn leitað. Yfir 300 særðust í árásunum en þar af liggja 121 enn á sjúkrahúsi. 63 þeirra eru taldir í lífshættu. Hér að neðan má sjá umfjöllun kvöldfrétta Stöðvar 2 í kvöld frá Brussel. Hryðjuverk í Brussel Tengdar fréttir Abdeslam segist ekki hafa vitað af árásunum Hefur snúist hugur og vill verða framseldur til Frakklands sem fyrst. 24. mars 2016 10:30 Fundu búnað til sprengjugerðar í húsleit Annar Bakraoui-bræðranna sagðist ráðþrota og hræddur við að lenda í fangelsi. Yfirlýsing frá Brahim Bakraoui fannst í tölvu, sem hann henti í ruslið. Fjórða mannsins er enn leitað. 24. mars 2016 07:00 Mest lesið Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent PAP vann stórsigur í Singapúr Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Fleiri fréttir PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Sjá meira
Yfirvöld í Belgíu hafa viðurkennt að mistök hafi verið gerð varðandi einn árásarmannanna sem réðst á Brussel í fyrradag. Innanríkis- og dómsmálaráðherra landsins hafa boðist til að segja af sér vegna málsins en forsætisráðherrann neitar þeim um það. Þetta kemur fram á BBC. Í gær upplýsti Recep Taayip Erdocan, forseti Tyrklands, að Brahim Al Bakraoui hefði verið handtekinn þar í landi og framseldur til Hollands. Honum var síðar sleppt eftir að ekki tókst að færa sönnur á tengsl hans við hryðjuverkasamtök. Bræðurna var hins vegar að finna á listum Bandaríkjanna yfir mögulega hryðjuverkamenn. Í máli ráðamanna hefur komið fram að meðhöndlun máls Al Bakraoui hafi ekki verið líkt og best verður á kosið. Líklega hefðu málin farið á annan veg ef að málið hefði verið kannað í þaula. Almannavarnir Belga hafa lækkað viðbúnaðarstig í landinu um eitt þrep og er það nú í næsthæsta þrepi. 31 lést í árásum þriggja á flugvöll og fjölfarna lestarstöð í borginni. Tveggja er enn leitað. Yfir 300 særðust í árásunum en þar af liggja 121 enn á sjúkrahúsi. 63 þeirra eru taldir í lífshættu. Hér að neðan má sjá umfjöllun kvöldfrétta Stöðvar 2 í kvöld frá Brussel.
Hryðjuverk í Brussel Tengdar fréttir Abdeslam segist ekki hafa vitað af árásunum Hefur snúist hugur og vill verða framseldur til Frakklands sem fyrst. 24. mars 2016 10:30 Fundu búnað til sprengjugerðar í húsleit Annar Bakraoui-bræðranna sagðist ráðþrota og hræddur við að lenda í fangelsi. Yfirlýsing frá Brahim Bakraoui fannst í tölvu, sem hann henti í ruslið. Fjórða mannsins er enn leitað. 24. mars 2016 07:00 Mest lesið Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent PAP vann stórsigur í Singapúr Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Fleiri fréttir PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Sjá meira
Abdeslam segist ekki hafa vitað af árásunum Hefur snúist hugur og vill verða framseldur til Frakklands sem fyrst. 24. mars 2016 10:30
Fundu búnað til sprengjugerðar í húsleit Annar Bakraoui-bræðranna sagðist ráðþrota og hræddur við að lenda í fangelsi. Yfirlýsing frá Brahim Bakraoui fannst í tölvu, sem hann henti í ruslið. Fjórða mannsins er enn leitað. 24. mars 2016 07:00