Brendan Rodgers: Eigendur Liverpool búast við að Klopp geri liðið að meisturum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2016 15:30 Jürgen Klopp og ungur aðdáandi. Vísir/Getty Brendan Rodgers, fyrrum knattspyrnustjóri Liverpool og forveri Jürgen Klopp, segir að eigendur Liverpool geri kröfur um það í næstu framtíð að Liverpool verði Englandsmeistari. Liverpool er eins og er í sjöunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar nú sextán stigum á eftir toppliði Leicester City. „Þeir eru með mjög góðan stjóra í Jürgen Klopp. Það mun taka tíma að koma hans áherslum og aðferðum inn en hann er með nokkra mjög góða leikmenn í liðinu," sagði Brendan Rodgers í viðtali við Belfast Telegraph. Liverpool rak Brendan Rodgers í október og Jürgen Klopp er þegar búinn að koma Liverpool í einn úrslitaleik en liðið tapaði fyrir Manchester City í vítakeppni í úrslitaleik enska deildabikarsins. „Væntingarnar til hans eru að hann geri liðið að meisturum. Við vorum mjög nálægt því þegar ég var með liðið og augljóslega mun Jürgen Klopp trúa því að hann geti gert enn betur. Þess vegna gerðu eigendurnir þessa breytingu," sagði Brendan Rodgers. „Þeim fannst þeir geta bætt liðið og það eina sem er betra en annað sætið er að vinna titilinn. Það mun hinsvegar taka tíma en ég er viss um að eigendurnir muni gefa honum þann tíma," sagði Rodgers. Liverpool mætir Manchester United á morgun í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar og Rodgers var einnig spurður út í þann leik. „Þetta verður jafnt. Liverpool hefur náð góðum úrslitum að undanförnu og ætti að koma inn í fyrri leikinn með mikið sjálfstraust. United hefur það með sér að liðið hefur unnið báða leikina við Liverpool á leiktíðinni og þeir telja sig örugglega eiga góða möguleika líka. Þetta verður jafnt og spennandi," sagði Rodgers. Enski boltinn Tengdar fréttir Klopp: Saga félagsins, nafnið mitt og nöfn leikmanna ekki nóg til að ná árangri Jürgen Klopp vill að Liverpool berjist um Englandsmeistaratitilinn í framtíðinni. 2. mars 2016 14:30 Klopp: Allir sem treystu sér til tóku vítaspyrnu Knattspyrnustjóri Liverpool var skiljanlega svekktur eftir að hafa horft upp á lærisveina sína tapa í vítaspyrnukeppni í úrslitum enska deildarbikarsins í dag. 28. febrúar 2016 20:20 Klopp: Borgaði Gerrard til að tala fallega um mig Jürgen Klopp sló á létta strengi á blaðamannafundi í dag. 26. febrúar 2016 22:04 Benteke tryggði Liverpool þriðja sigurinn í röð | Sjáðu mörkin og rauða spjaldið Christian Benteke tryggði Liverpool dramatískan 1-2 sigur á Crystal Palace í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 6. mars 2016 15:30 Klopp ætlar að kaupa Gotze til Liverpool í sumar Knattspyrnustjóri Liverpool vill fá HM-hetjuna sem hann þjálfaði hjá Borussia Dortmund. 1. mars 2016 07:30 Klopp hefur ekki áhuga á toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, viðurkenndi með semingi að hann og aðrir hjá Liverpool hafi engan áhuga á titilbaráttunni í ensku úrvalsdeildinni. 1. mars 2016 17:17 Mest lesið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Fleiri fréttir Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Sjá meira
Brendan Rodgers, fyrrum knattspyrnustjóri Liverpool og forveri Jürgen Klopp, segir að eigendur Liverpool geri kröfur um það í næstu framtíð að Liverpool verði Englandsmeistari. Liverpool er eins og er í sjöunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar nú sextán stigum á eftir toppliði Leicester City. „Þeir eru með mjög góðan stjóra í Jürgen Klopp. Það mun taka tíma að koma hans áherslum og aðferðum inn en hann er með nokkra mjög góða leikmenn í liðinu," sagði Brendan Rodgers í viðtali við Belfast Telegraph. Liverpool rak Brendan Rodgers í október og Jürgen Klopp er þegar búinn að koma Liverpool í einn úrslitaleik en liðið tapaði fyrir Manchester City í vítakeppni í úrslitaleik enska deildabikarsins. „Væntingarnar til hans eru að hann geri liðið að meisturum. Við vorum mjög nálægt því þegar ég var með liðið og augljóslega mun Jürgen Klopp trúa því að hann geti gert enn betur. Þess vegna gerðu eigendurnir þessa breytingu," sagði Brendan Rodgers. „Þeim fannst þeir geta bætt liðið og það eina sem er betra en annað sætið er að vinna titilinn. Það mun hinsvegar taka tíma en ég er viss um að eigendurnir muni gefa honum þann tíma," sagði Rodgers. Liverpool mætir Manchester United á morgun í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar og Rodgers var einnig spurður út í þann leik. „Þetta verður jafnt. Liverpool hefur náð góðum úrslitum að undanförnu og ætti að koma inn í fyrri leikinn með mikið sjálfstraust. United hefur það með sér að liðið hefur unnið báða leikina við Liverpool á leiktíðinni og þeir telja sig örugglega eiga góða möguleika líka. Þetta verður jafnt og spennandi," sagði Rodgers.
Enski boltinn Tengdar fréttir Klopp: Saga félagsins, nafnið mitt og nöfn leikmanna ekki nóg til að ná árangri Jürgen Klopp vill að Liverpool berjist um Englandsmeistaratitilinn í framtíðinni. 2. mars 2016 14:30 Klopp: Allir sem treystu sér til tóku vítaspyrnu Knattspyrnustjóri Liverpool var skiljanlega svekktur eftir að hafa horft upp á lærisveina sína tapa í vítaspyrnukeppni í úrslitum enska deildarbikarsins í dag. 28. febrúar 2016 20:20 Klopp: Borgaði Gerrard til að tala fallega um mig Jürgen Klopp sló á létta strengi á blaðamannafundi í dag. 26. febrúar 2016 22:04 Benteke tryggði Liverpool þriðja sigurinn í röð | Sjáðu mörkin og rauða spjaldið Christian Benteke tryggði Liverpool dramatískan 1-2 sigur á Crystal Palace í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 6. mars 2016 15:30 Klopp ætlar að kaupa Gotze til Liverpool í sumar Knattspyrnustjóri Liverpool vill fá HM-hetjuna sem hann þjálfaði hjá Borussia Dortmund. 1. mars 2016 07:30 Klopp hefur ekki áhuga á toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, viðurkenndi með semingi að hann og aðrir hjá Liverpool hafi engan áhuga á titilbaráttunni í ensku úrvalsdeildinni. 1. mars 2016 17:17 Mest lesið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Fleiri fréttir Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Sjá meira
Klopp: Saga félagsins, nafnið mitt og nöfn leikmanna ekki nóg til að ná árangri Jürgen Klopp vill að Liverpool berjist um Englandsmeistaratitilinn í framtíðinni. 2. mars 2016 14:30
Klopp: Allir sem treystu sér til tóku vítaspyrnu Knattspyrnustjóri Liverpool var skiljanlega svekktur eftir að hafa horft upp á lærisveina sína tapa í vítaspyrnukeppni í úrslitum enska deildarbikarsins í dag. 28. febrúar 2016 20:20
Klopp: Borgaði Gerrard til að tala fallega um mig Jürgen Klopp sló á létta strengi á blaðamannafundi í dag. 26. febrúar 2016 22:04
Benteke tryggði Liverpool þriðja sigurinn í röð | Sjáðu mörkin og rauða spjaldið Christian Benteke tryggði Liverpool dramatískan 1-2 sigur á Crystal Palace í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 6. mars 2016 15:30
Klopp ætlar að kaupa Gotze til Liverpool í sumar Knattspyrnustjóri Liverpool vill fá HM-hetjuna sem hann þjálfaði hjá Borussia Dortmund. 1. mars 2016 07:30
Klopp hefur ekki áhuga á toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, viðurkenndi með semingi að hann og aðrir hjá Liverpool hafi engan áhuga á titilbaráttunni í ensku úrvalsdeildinni. 1. mars 2016 17:17