Klopp: Saga félagsins, nafnið mitt og nöfn leikmanna ekki nóg til að ná árangri Tómas Þór Þórðarson skrifar 2. mars 2016 14:30 Jürgen Klopp. vísir/getty Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, veit að Liverpool á að berjast um Englandsmeistaratitilinn og það langar hann að gera á næstu árum. Liverpool situr með Liverpool í ellefta sæti ensku úrvalsdeildarinnar en fær tækifæri til að hefna fyrir tapið í úrslitum deildabikarsins þegar liðið tekur á móti Manchester City í kvöld. Að berjast um titla er það sem Klopp vill gera með Liverpool-liðið á næstu árum en til þess þarf meira en mikla hefð og flotta leikmenn. „Við náum ekki árangri bara vegna sögu félagsins, nafna leikmannanna og nafns knattspyrnustjórans,“ sagði Klopp á blaðamannafundi í gær. „Það eru vandamál hjá liðinu en við erum í góðri aðstöðu til að leysa þau. Hvað það tekur svo langan tíma er önnur spurning.“ „Tími er mikilvægur. Ekkert lið á Englandi getur unnið deildina fimm eða sex sinnum í röð því öll liðin hafa svo mikinn pening á milli handanna. Það er hægt að berjast um titilinn og það þurfum við að gera í framtíðinni. Til að gera það þurfum við að taka réttar ákvarðanir.“ „Mér líður frábærlega hjá Liverpool. Hér leggja allir mikið á sig. Leikmennirnir þurfa smá hjálp við að ráða við utanaðkomandi pressu. Ég get alveg ráðið við hana,“ sagði Jürgen Klopp. Enski boltinn Mest lesið Fulltrúi Íslands í áfalli eftir aðalfund sem fór í háaloft: „Eins og eldur í púðurtunnu“ Sport Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Enski boltinn Kolli stígur aftur inn í hringinn: „Getur enginn verið ósigraður að eilífu“ Sport Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Íslenski boltinn „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Fótbolti Dagskráin í dag: Heil umferð í Bestu karla og Knicks þarf líflínu Sport Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn Læti fyrir leik í Póllandi Fótbolti Fleiri fréttir Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Niðurbrotinn Klopp í sjokki Man City vilja Reijnders áður en HM félagsliða hefst Settu met í töpum en spila í Meistaradeild Evrópu Wirtz vill bara Liverpool og metupphæð komin á borðið Bein útsending: Englandsmeistaratitlinum fagnað í Liverpool Allt klárt fyrir fyrstu kaup Man. Utd í sumar Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Sjá meira
Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, veit að Liverpool á að berjast um Englandsmeistaratitilinn og það langar hann að gera á næstu árum. Liverpool situr með Liverpool í ellefta sæti ensku úrvalsdeildarinnar en fær tækifæri til að hefna fyrir tapið í úrslitum deildabikarsins þegar liðið tekur á móti Manchester City í kvöld. Að berjast um titla er það sem Klopp vill gera með Liverpool-liðið á næstu árum en til þess þarf meira en mikla hefð og flotta leikmenn. „Við náum ekki árangri bara vegna sögu félagsins, nafna leikmannanna og nafns knattspyrnustjórans,“ sagði Klopp á blaðamannafundi í gær. „Það eru vandamál hjá liðinu en við erum í góðri aðstöðu til að leysa þau. Hvað það tekur svo langan tíma er önnur spurning.“ „Tími er mikilvægur. Ekkert lið á Englandi getur unnið deildina fimm eða sex sinnum í röð því öll liðin hafa svo mikinn pening á milli handanna. Það er hægt að berjast um titilinn og það þurfum við að gera í framtíðinni. Til að gera það þurfum við að taka réttar ákvarðanir.“ „Mér líður frábærlega hjá Liverpool. Hér leggja allir mikið á sig. Leikmennirnir þurfa smá hjálp við að ráða við utanaðkomandi pressu. Ég get alveg ráðið við hana,“ sagði Jürgen Klopp.
Enski boltinn Mest lesið Fulltrúi Íslands í áfalli eftir aðalfund sem fór í háaloft: „Eins og eldur í púðurtunnu“ Sport Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Enski boltinn Kolli stígur aftur inn í hringinn: „Getur enginn verið ósigraður að eilífu“ Sport Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Íslenski boltinn „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Fótbolti Dagskráin í dag: Heil umferð í Bestu karla og Knicks þarf líflínu Sport Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn Læti fyrir leik í Póllandi Fótbolti Fleiri fréttir Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Niðurbrotinn Klopp í sjokki Man City vilja Reijnders áður en HM félagsliða hefst Settu met í töpum en spila í Meistaradeild Evrópu Wirtz vill bara Liverpool og metupphæð komin á borðið Bein útsending: Englandsmeistaratitlinum fagnað í Liverpool Allt klárt fyrir fyrstu kaup Man. Utd í sumar Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Sjá meira