Bandaríkin og Rússland samþykkja vopnahlé í Sýrlandi Samúel Karl Ólason skrifar 22. febrúar 2016 16:45 Átök í Sýrlandi hafa staðið yfir i um fimm ár og minnst 250 þúsund hafa látið lífið. Vísir/EPA Rússland og Bandaríkin hafa komist að samkomulagi um vopnahlé á milli stjórnvalda og uppreisnarhópa í Sýrlandi. Bandaríkin styðja við bakið á uppreisnarhópum og Rússar styðja Bashar al-Assad, forseta Sýrlands, og stjórnarherinn. Vopnahléið á að taka gildi þann 27. febrúar næstkomandi. Stjórnarherinn og uppreisnarhópar eiga þó eftir að samþykkja vopnahléið. Það nær þó ekki til Íslamska ríkisins, Nusra front og annarra samtaka sem Sameinuðu þjóðirnar skilgreina sem hryðjuverkasamtök. Bæði Bandaríkin og Rússland gera loftárásir gegn þeim samtökum, þó eru flestar loftárásir Rússa gegn áðurnefndum uppreisnarhópum. Fyrr í mánuðinum lögðu Rússar til að vopnahlé yrði sett á þann 1. mars, en Bandaríkin neituðu því og fór fram á það yrði gert fyrr. Viðræður mistókust þó og tókst ekki að samþykkja vopnahlé fyrr en nú. Fréttamenn Al Jazeera segjast hafa séð drög að samkomulaginu og að það verði tilkynnt seinna í dag. Minnst 250 þúsund manns hafa látið lífið í borgarastyrjöldinni í Sýrlandi og milljónir hafa þurft að yfirgefa heimili sín. Tengdar fréttir Hinsegin flóttafólk í kröggum í Evrópu Misþyrmt í flóttamannabúðum af öðru flóttafólki. 22. febrúar 2016 16:19 Gunnar Bragi í Mið-Austurlöndum Utanríkisráðherrann mun heimsækja Ísrael, Palestínu og Jórdaníu í vikunni. 15. febrúar 2016 18:03 Dregur í efa að vopnahléi verði komið á Bashar al-Assad, forseti Sýrlands, segir að ómögulegt verði að fá alla til að leggja niður vopn. 15. febrúar 2016 23:35 Segja ISIS nota börn í hernaði sem aldrei fyrr Minnst 89 börn á aldrinum átta til átján ára létu lífið í bardaga fyrir Íslamska ríkið. 19. febrúar 2016 12:37 Rússar hafna ásökunum um stríðsglæpi Hátt í fimmtíu manns féllu í eldflaugaárásum á fjögur sjúkrahús og skóla á svæðum sem uppreisnarmenn ráða yfir í norðurhluta Sýrlands í gær. 16. febrúar 2016 13:15 ISIS lýsir ábyrgð á mannskæðum árásum í Sýrlandi ISIS hafa lýst ábyrgð sinni á mannskæðum sjálfsmorðssprengjuárásum sem gerðar voru í borgunum Damaskus og Homs í Sýrlandi í gær. 22. febrúar 2016 07:42 Sókn Kúrda rekur fleyg á milli Bandaríkjanna og Tyrkja Nýta sér ólgu vegna sóknar stjórnarhersins til að leggja undir sig svæði við landamæri Tyrklands. 17. febrúar 2016 22:42 Friðarsamkomulag upp á von og óvon Stefnt er að vopnahléi í Sýrlandi eftir eina viku og kosningum eftir 18 mánuði. Uppreisnarmenn hafa litla trú á samkomulaginu og Assad forseti segist staðráðinn í að ná landinu öllu aftur á sitt vald. Enn á eftir að fá samþykki frá b 13. febrúar 2016 07:00 Segir Pútín geta bundið enda á stríðið í Sýrlandi með einu símtali "Það er einn maður í heiminum sem getur með einu símtali bundið enda á borgarastríðið í Sýrlandi og það er herra Pútín.“ 14. febrúar 2016 23:05 Hafa lokað birgðaleið hersins til Aleppo Íslamska ríkið getur mögulega hægt á eða stöðvað sókn hersins í norðurhluta Sýrlands. 22. febrúar 2016 13:57 Mest lesið Tólf látnir í hryðjuverkaárásinni í Ástralíu Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Fleiri fréttir Tólf látnir í hryðjuverkaárásinni í Ástralíu Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Sjá meira
Rússland og Bandaríkin hafa komist að samkomulagi um vopnahlé á milli stjórnvalda og uppreisnarhópa í Sýrlandi. Bandaríkin styðja við bakið á uppreisnarhópum og Rússar styðja Bashar al-Assad, forseta Sýrlands, og stjórnarherinn. Vopnahléið á að taka gildi þann 27. febrúar næstkomandi. Stjórnarherinn og uppreisnarhópar eiga þó eftir að samþykkja vopnahléið. Það nær þó ekki til Íslamska ríkisins, Nusra front og annarra samtaka sem Sameinuðu þjóðirnar skilgreina sem hryðjuverkasamtök. Bæði Bandaríkin og Rússland gera loftárásir gegn þeim samtökum, þó eru flestar loftárásir Rússa gegn áðurnefndum uppreisnarhópum. Fyrr í mánuðinum lögðu Rússar til að vopnahlé yrði sett á þann 1. mars, en Bandaríkin neituðu því og fór fram á það yrði gert fyrr. Viðræður mistókust þó og tókst ekki að samþykkja vopnahlé fyrr en nú. Fréttamenn Al Jazeera segjast hafa séð drög að samkomulaginu og að það verði tilkynnt seinna í dag. Minnst 250 þúsund manns hafa látið lífið í borgarastyrjöldinni í Sýrlandi og milljónir hafa þurft að yfirgefa heimili sín.
Tengdar fréttir Hinsegin flóttafólk í kröggum í Evrópu Misþyrmt í flóttamannabúðum af öðru flóttafólki. 22. febrúar 2016 16:19 Gunnar Bragi í Mið-Austurlöndum Utanríkisráðherrann mun heimsækja Ísrael, Palestínu og Jórdaníu í vikunni. 15. febrúar 2016 18:03 Dregur í efa að vopnahléi verði komið á Bashar al-Assad, forseti Sýrlands, segir að ómögulegt verði að fá alla til að leggja niður vopn. 15. febrúar 2016 23:35 Segja ISIS nota börn í hernaði sem aldrei fyrr Minnst 89 börn á aldrinum átta til átján ára létu lífið í bardaga fyrir Íslamska ríkið. 19. febrúar 2016 12:37 Rússar hafna ásökunum um stríðsglæpi Hátt í fimmtíu manns féllu í eldflaugaárásum á fjögur sjúkrahús og skóla á svæðum sem uppreisnarmenn ráða yfir í norðurhluta Sýrlands í gær. 16. febrúar 2016 13:15 ISIS lýsir ábyrgð á mannskæðum árásum í Sýrlandi ISIS hafa lýst ábyrgð sinni á mannskæðum sjálfsmorðssprengjuárásum sem gerðar voru í borgunum Damaskus og Homs í Sýrlandi í gær. 22. febrúar 2016 07:42 Sókn Kúrda rekur fleyg á milli Bandaríkjanna og Tyrkja Nýta sér ólgu vegna sóknar stjórnarhersins til að leggja undir sig svæði við landamæri Tyrklands. 17. febrúar 2016 22:42 Friðarsamkomulag upp á von og óvon Stefnt er að vopnahléi í Sýrlandi eftir eina viku og kosningum eftir 18 mánuði. Uppreisnarmenn hafa litla trú á samkomulaginu og Assad forseti segist staðráðinn í að ná landinu öllu aftur á sitt vald. Enn á eftir að fá samþykki frá b 13. febrúar 2016 07:00 Segir Pútín geta bundið enda á stríðið í Sýrlandi með einu símtali "Það er einn maður í heiminum sem getur með einu símtali bundið enda á borgarastríðið í Sýrlandi og það er herra Pútín.“ 14. febrúar 2016 23:05 Hafa lokað birgðaleið hersins til Aleppo Íslamska ríkið getur mögulega hægt á eða stöðvað sókn hersins í norðurhluta Sýrlands. 22. febrúar 2016 13:57 Mest lesið Tólf látnir í hryðjuverkaárásinni í Ástralíu Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Fleiri fréttir Tólf látnir í hryðjuverkaárásinni í Ástralíu Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Sjá meira
Hinsegin flóttafólk í kröggum í Evrópu Misþyrmt í flóttamannabúðum af öðru flóttafólki. 22. febrúar 2016 16:19
Gunnar Bragi í Mið-Austurlöndum Utanríkisráðherrann mun heimsækja Ísrael, Palestínu og Jórdaníu í vikunni. 15. febrúar 2016 18:03
Dregur í efa að vopnahléi verði komið á Bashar al-Assad, forseti Sýrlands, segir að ómögulegt verði að fá alla til að leggja niður vopn. 15. febrúar 2016 23:35
Segja ISIS nota börn í hernaði sem aldrei fyrr Minnst 89 börn á aldrinum átta til átján ára létu lífið í bardaga fyrir Íslamska ríkið. 19. febrúar 2016 12:37
Rússar hafna ásökunum um stríðsglæpi Hátt í fimmtíu manns féllu í eldflaugaárásum á fjögur sjúkrahús og skóla á svæðum sem uppreisnarmenn ráða yfir í norðurhluta Sýrlands í gær. 16. febrúar 2016 13:15
ISIS lýsir ábyrgð á mannskæðum árásum í Sýrlandi ISIS hafa lýst ábyrgð sinni á mannskæðum sjálfsmorðssprengjuárásum sem gerðar voru í borgunum Damaskus og Homs í Sýrlandi í gær. 22. febrúar 2016 07:42
Sókn Kúrda rekur fleyg á milli Bandaríkjanna og Tyrkja Nýta sér ólgu vegna sóknar stjórnarhersins til að leggja undir sig svæði við landamæri Tyrklands. 17. febrúar 2016 22:42
Friðarsamkomulag upp á von og óvon Stefnt er að vopnahléi í Sýrlandi eftir eina viku og kosningum eftir 18 mánuði. Uppreisnarmenn hafa litla trú á samkomulaginu og Assad forseti segist staðráðinn í að ná landinu öllu aftur á sitt vald. Enn á eftir að fá samþykki frá b 13. febrúar 2016 07:00
Segir Pútín geta bundið enda á stríðið í Sýrlandi með einu símtali "Það er einn maður í heiminum sem getur með einu símtali bundið enda á borgarastríðið í Sýrlandi og það er herra Pútín.“ 14. febrúar 2016 23:05
Hafa lokað birgðaleið hersins til Aleppo Íslamska ríkið getur mögulega hægt á eða stöðvað sókn hersins í norðurhluta Sýrlands. 22. febrúar 2016 13:57