Erlent

Rúmlega sjötíu fórust í árekstri í Gana

Atli ÍSleifsson skrifar
Rútan var á leið frá Kumasi. Myndin tengist fréttinni ekki beint.
Rútan var á leið frá Kumasi. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Vísir/Getty
Að minnsta kosti 71 maður fórst og þrettán manns slösuðust alvarlega í árekstri farþegarútu og vörubíls nærri Kintampo í Gana í gær.Reuters greinir frá því að farþegarútan hafi rekist á vörubíl sem var að flytja tómata.Rútan var á leið frá Kumasi, næststærstu borg landsins, og norður til Tamale þegar slysið varð.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.