Error 53 gæti eyðilagt iPhone-símann þinn Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 6. febrúar 2016 16:28 Óvottuð viðgerð og uppfærsla yfir í iOS 9 gæti gert iPhone-símann þinn ónothæfann. Vísir/Getty iPhone 6 eigendur eru margir hverjir ósáttir við Apple eftir að hafa fengið villumeldinguna 'Error 53' upp á skjá síma síns. Gerir hún það að verkum að síminn verður algjörlega ónothæfur og svo virðist sem ekkert sé hægt að gera við því. Villumeldingin kemur upp hjá þeim sem látið hafa lagað 'home-takkann' á símum sínum af einhverjum sem ekki er vottaður af Apple og í kjölfarið sett upp nýjustu útgáfu af iOS-stýrikerfinu, iOS 9. Eftir að villumeldingin kemur upp deyr síminn algjörlega og ómögulegt getur reynst að sækja þau gögn sem á honum voru. Í frétt The Guardian um málið kemur fram að tæknisérfræðingar haldi því fram að Apple viti af vandamálinu en ætli sér ekki að gera neitt í því. Einnig er rætt við ljósmyndarann Antonio Olmos sem varð svo óheppinn að fá villumeldinguna upp hjá sér. Hann hafi látið laga síma sinn í Makedóníu þar sem hann var við störf. Hafi síminn virkað fullkomlega þangað til hann setti upp nýjustu útgáfu af iOS á símanum sínum. Innan örfárra sekúndna hafi villumeldingin komið upp og síminn hafi verið ónothæfur síðan. Talsmaður Apple segir að villumeldingin sé af öryggisástæðum. Hver iPhone-sími sé paraður við fingrafaraskannan í símanum. Sé þetta samband rofið með því að setja upp óvottaðan takka á óvottuðu Apple-verkstæði verði síminn ónothæfur. Tækni Mest lesið Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Erlent Fleiri fréttir Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Sjá meira
iPhone 6 eigendur eru margir hverjir ósáttir við Apple eftir að hafa fengið villumeldinguna 'Error 53' upp á skjá síma síns. Gerir hún það að verkum að síminn verður algjörlega ónothæfur og svo virðist sem ekkert sé hægt að gera við því. Villumeldingin kemur upp hjá þeim sem látið hafa lagað 'home-takkann' á símum sínum af einhverjum sem ekki er vottaður af Apple og í kjölfarið sett upp nýjustu útgáfu af iOS-stýrikerfinu, iOS 9. Eftir að villumeldingin kemur upp deyr síminn algjörlega og ómögulegt getur reynst að sækja þau gögn sem á honum voru. Í frétt The Guardian um málið kemur fram að tæknisérfræðingar haldi því fram að Apple viti af vandamálinu en ætli sér ekki að gera neitt í því. Einnig er rætt við ljósmyndarann Antonio Olmos sem varð svo óheppinn að fá villumeldinguna upp hjá sér. Hann hafi látið laga síma sinn í Makedóníu þar sem hann var við störf. Hafi síminn virkað fullkomlega þangað til hann setti upp nýjustu útgáfu af iOS á símanum sínum. Innan örfárra sekúndna hafi villumeldingin komið upp og síminn hafi verið ónothæfur síðan. Talsmaður Apple segir að villumeldingin sé af öryggisástæðum. Hver iPhone-sími sé paraður við fingrafaraskannan í símanum. Sé þetta samband rofið með því að setja upp óvottaðan takka á óvottuðu Apple-verkstæði verði síminn ónothæfur.
Tækni Mest lesið Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Erlent Fleiri fréttir Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Sjá meira