Charlie Hebdo fordæmt vegna skopmynda af Aylan Kurdi sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 13. janúar 2016 19:56 Vika er síðan Frakkar minntust þess að ár var liðið frá því að tveir vopnaðir menn réðust inn á skrifstofur tímaritsins og skutu ellefu til bana. Alls létust sautján í árásunum 7. janúar 2015. vísir/afp Franska satírutímaritið Charlie Hebdo hefur verið fordæmt víða um heim vegna skopmyndar sem birtist í blaðinu í dag. Um er að ræða mynd af árásarmönnunum í Köln í Þýskalandi og Aylan Kurdi, þriggja ára dreng sem drukknaði á flótta frá Sýrlandi. Yfirskrift myndarinnar er: „Hefði Aylan litli orðið svona hefði hann lifað?“ Myndirnar vísa til atburðanna á dómkirkjutorginu í Köln á nýársnótt þegar hópur manna réðist á yfir eitt hundrað konur á torginu. Þýskir fjölmiðlar hafa greint frá því að árásarmennirnir hafi flestir verið flóttamenn frá Norður-Afríku og Miðausturlöndum. Shame on Charlie Hebdo. One of the most disturbing & disrespectful cartoons I have seen. RIP Aylan. via @faizaz pic.twitter.com/YotHNfWFmA— Mai El-Sadany (@maitelsadany) January 13, 2016 Samfélagsmiðlar hafa logað vegna málsins. Myndirnar eru sagðar „ógeðfelldar“ og „óviðeigandi“ ásamt því sem tímaritið er sakað um kynþáttahatur. Þetta er þó ekki í fyrsta sinn sem tímaritið er fordæmt. Stjórnvöld í Rússlandi hafa gert það í tvígang, í mars síðastliðnum þegar skopmynd birtist af stríðinu í Úkraínu og aftur í nóvember þegar myndir birtust af flugslysinu á Sinæ-skaga þegar 224 fórust. From the Kremlin to the Duma, Charlie Hebdo's MetroJet crash cartoons anger Moscow https://t.co/aTS76MT4RG pic.twitter.com/UMtjdymbI1— Newsweek (@Newsweek) November 6, 2015 Vika er síðan Frakkar minntust þess að ár var liðið frá því að tveir vopnaðir menn réðust inn á skrifstofur tímaritsins og skutu ellefu til bana. Alls létust sautján í árásunum 7. janúar 2015. Tengdar fréttir Þúsundir minntust látinna Fjölmargir söfnuðust saman á strætum Parísarborgar í Frakklandi í gær til að minnast fórnarlamba hryðjuverkaárása ársins 2015, jafnt árásarinnar á skrifstofu Charlie Hebdo sem og árásanna í nóvember síðastliðnum. 11. janúar 2016 07:00 Rússar fordæma skopmyndir í Charlie Hebdo Stjórnvöld í Rússlandi hafa fordæmt skopmyndir sem birtust í nýjasta tímariti Charlie Hebdo af flugslysinu á Sinæ skaga um síðustu helgi. 7. nóvember 2015 17:59 Hollande heiðrar þá sem féllu í Charlie Hebdo árásunum Nær ár er liðið frá hryðjuverkaárásunum í París þar sem sautján manns létu lífið. 5. janúar 2016 18:15 Charlie Hebdo minnist þess að eitt ár er liðið frá árásinni á skrifstofur blaðsins Sérstakt eintak af ádeilublaðinu Charlie Hebdo kom út í dag. Fimm teikningar eftir teiknara sem létust í árásinni á skrifstofur blaðsins eru í sérútgáfunni. 6. janúar 2016 23:30 Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Fleiri fréttir Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Sjá meira
Franska satírutímaritið Charlie Hebdo hefur verið fordæmt víða um heim vegna skopmyndar sem birtist í blaðinu í dag. Um er að ræða mynd af árásarmönnunum í Köln í Þýskalandi og Aylan Kurdi, þriggja ára dreng sem drukknaði á flótta frá Sýrlandi. Yfirskrift myndarinnar er: „Hefði Aylan litli orðið svona hefði hann lifað?“ Myndirnar vísa til atburðanna á dómkirkjutorginu í Köln á nýársnótt þegar hópur manna réðist á yfir eitt hundrað konur á torginu. Þýskir fjölmiðlar hafa greint frá því að árásarmennirnir hafi flestir verið flóttamenn frá Norður-Afríku og Miðausturlöndum. Shame on Charlie Hebdo. One of the most disturbing & disrespectful cartoons I have seen. RIP Aylan. via @faizaz pic.twitter.com/YotHNfWFmA— Mai El-Sadany (@maitelsadany) January 13, 2016 Samfélagsmiðlar hafa logað vegna málsins. Myndirnar eru sagðar „ógeðfelldar“ og „óviðeigandi“ ásamt því sem tímaritið er sakað um kynþáttahatur. Þetta er þó ekki í fyrsta sinn sem tímaritið er fordæmt. Stjórnvöld í Rússlandi hafa gert það í tvígang, í mars síðastliðnum þegar skopmynd birtist af stríðinu í Úkraínu og aftur í nóvember þegar myndir birtust af flugslysinu á Sinæ-skaga þegar 224 fórust. From the Kremlin to the Duma, Charlie Hebdo's MetroJet crash cartoons anger Moscow https://t.co/aTS76MT4RG pic.twitter.com/UMtjdymbI1— Newsweek (@Newsweek) November 6, 2015 Vika er síðan Frakkar minntust þess að ár var liðið frá því að tveir vopnaðir menn réðust inn á skrifstofur tímaritsins og skutu ellefu til bana. Alls létust sautján í árásunum 7. janúar 2015.
Tengdar fréttir Þúsundir minntust látinna Fjölmargir söfnuðust saman á strætum Parísarborgar í Frakklandi í gær til að minnast fórnarlamba hryðjuverkaárása ársins 2015, jafnt árásarinnar á skrifstofu Charlie Hebdo sem og árásanna í nóvember síðastliðnum. 11. janúar 2016 07:00 Rússar fordæma skopmyndir í Charlie Hebdo Stjórnvöld í Rússlandi hafa fordæmt skopmyndir sem birtust í nýjasta tímariti Charlie Hebdo af flugslysinu á Sinæ skaga um síðustu helgi. 7. nóvember 2015 17:59 Hollande heiðrar þá sem féllu í Charlie Hebdo árásunum Nær ár er liðið frá hryðjuverkaárásunum í París þar sem sautján manns létu lífið. 5. janúar 2016 18:15 Charlie Hebdo minnist þess að eitt ár er liðið frá árásinni á skrifstofur blaðsins Sérstakt eintak af ádeilublaðinu Charlie Hebdo kom út í dag. Fimm teikningar eftir teiknara sem létust í árásinni á skrifstofur blaðsins eru í sérútgáfunni. 6. janúar 2016 23:30 Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Fleiri fréttir Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Sjá meira
Þúsundir minntust látinna Fjölmargir söfnuðust saman á strætum Parísarborgar í Frakklandi í gær til að minnast fórnarlamba hryðjuverkaárása ársins 2015, jafnt árásarinnar á skrifstofu Charlie Hebdo sem og árásanna í nóvember síðastliðnum. 11. janúar 2016 07:00
Rússar fordæma skopmyndir í Charlie Hebdo Stjórnvöld í Rússlandi hafa fordæmt skopmyndir sem birtust í nýjasta tímariti Charlie Hebdo af flugslysinu á Sinæ skaga um síðustu helgi. 7. nóvember 2015 17:59
Hollande heiðrar þá sem féllu í Charlie Hebdo árásunum Nær ár er liðið frá hryðjuverkaárásunum í París þar sem sautján manns létu lífið. 5. janúar 2016 18:15
Charlie Hebdo minnist þess að eitt ár er liðið frá árásinni á skrifstofur blaðsins Sérstakt eintak af ádeilublaðinu Charlie Hebdo kom út í dag. Fimm teikningar eftir teiknara sem létust í árásinni á skrifstofur blaðsins eru í sérútgáfunni. 6. janúar 2016 23:30