Charlie Hebdo fordæmt vegna skopmynda af Aylan Kurdi sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 13. janúar 2016 19:56 Vika er síðan Frakkar minntust þess að ár var liðið frá því að tveir vopnaðir menn réðust inn á skrifstofur tímaritsins og skutu ellefu til bana. Alls létust sautján í árásunum 7. janúar 2015. vísir/afp Franska satírutímaritið Charlie Hebdo hefur verið fordæmt víða um heim vegna skopmyndar sem birtist í blaðinu í dag. Um er að ræða mynd af árásarmönnunum í Köln í Þýskalandi og Aylan Kurdi, þriggja ára dreng sem drukknaði á flótta frá Sýrlandi. Yfirskrift myndarinnar er: „Hefði Aylan litli orðið svona hefði hann lifað?“ Myndirnar vísa til atburðanna á dómkirkjutorginu í Köln á nýársnótt þegar hópur manna réðist á yfir eitt hundrað konur á torginu. Þýskir fjölmiðlar hafa greint frá því að árásarmennirnir hafi flestir verið flóttamenn frá Norður-Afríku og Miðausturlöndum. Shame on Charlie Hebdo. One of the most disturbing & disrespectful cartoons I have seen. RIP Aylan. via @faizaz pic.twitter.com/YotHNfWFmA— Mai El-Sadany (@maitelsadany) January 13, 2016 Samfélagsmiðlar hafa logað vegna málsins. Myndirnar eru sagðar „ógeðfelldar“ og „óviðeigandi“ ásamt því sem tímaritið er sakað um kynþáttahatur. Þetta er þó ekki í fyrsta sinn sem tímaritið er fordæmt. Stjórnvöld í Rússlandi hafa gert það í tvígang, í mars síðastliðnum þegar skopmynd birtist af stríðinu í Úkraínu og aftur í nóvember þegar myndir birtust af flugslysinu á Sinæ-skaga þegar 224 fórust. From the Kremlin to the Duma, Charlie Hebdo's MetroJet crash cartoons anger Moscow https://t.co/aTS76MT4RG pic.twitter.com/UMtjdymbI1— Newsweek (@Newsweek) November 6, 2015 Vika er síðan Frakkar minntust þess að ár var liðið frá því að tveir vopnaðir menn réðust inn á skrifstofur tímaritsins og skutu ellefu til bana. Alls létust sautján í árásunum 7. janúar 2015. Tengdar fréttir Þúsundir minntust látinna Fjölmargir söfnuðust saman á strætum Parísarborgar í Frakklandi í gær til að minnast fórnarlamba hryðjuverkaárása ársins 2015, jafnt árásarinnar á skrifstofu Charlie Hebdo sem og árásanna í nóvember síðastliðnum. 11. janúar 2016 07:00 Rússar fordæma skopmyndir í Charlie Hebdo Stjórnvöld í Rússlandi hafa fordæmt skopmyndir sem birtust í nýjasta tímariti Charlie Hebdo af flugslysinu á Sinæ skaga um síðustu helgi. 7. nóvember 2015 17:59 Hollande heiðrar þá sem féllu í Charlie Hebdo árásunum Nær ár er liðið frá hryðjuverkaárásunum í París þar sem sautján manns létu lífið. 5. janúar 2016 18:15 Charlie Hebdo minnist þess að eitt ár er liðið frá árásinni á skrifstofur blaðsins Sérstakt eintak af ádeilublaðinu Charlie Hebdo kom út í dag. Fimm teikningar eftir teiknara sem létust í árásinni á skrifstofur blaðsins eru í sérútgáfunni. 6. janúar 2016 23:30 Mest lesið Íslendingur handtekinn á EM Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hljóp á sig Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fleiri fréttir Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Sjá meira
Franska satírutímaritið Charlie Hebdo hefur verið fordæmt víða um heim vegna skopmyndar sem birtist í blaðinu í dag. Um er að ræða mynd af árásarmönnunum í Köln í Þýskalandi og Aylan Kurdi, þriggja ára dreng sem drukknaði á flótta frá Sýrlandi. Yfirskrift myndarinnar er: „Hefði Aylan litli orðið svona hefði hann lifað?“ Myndirnar vísa til atburðanna á dómkirkjutorginu í Köln á nýársnótt þegar hópur manna réðist á yfir eitt hundrað konur á torginu. Þýskir fjölmiðlar hafa greint frá því að árásarmennirnir hafi flestir verið flóttamenn frá Norður-Afríku og Miðausturlöndum. Shame on Charlie Hebdo. One of the most disturbing & disrespectful cartoons I have seen. RIP Aylan. via @faizaz pic.twitter.com/YotHNfWFmA— Mai El-Sadany (@maitelsadany) January 13, 2016 Samfélagsmiðlar hafa logað vegna málsins. Myndirnar eru sagðar „ógeðfelldar“ og „óviðeigandi“ ásamt því sem tímaritið er sakað um kynþáttahatur. Þetta er þó ekki í fyrsta sinn sem tímaritið er fordæmt. Stjórnvöld í Rússlandi hafa gert það í tvígang, í mars síðastliðnum þegar skopmynd birtist af stríðinu í Úkraínu og aftur í nóvember þegar myndir birtust af flugslysinu á Sinæ-skaga þegar 224 fórust. From the Kremlin to the Duma, Charlie Hebdo's MetroJet crash cartoons anger Moscow https://t.co/aTS76MT4RG pic.twitter.com/UMtjdymbI1— Newsweek (@Newsweek) November 6, 2015 Vika er síðan Frakkar minntust þess að ár var liðið frá því að tveir vopnaðir menn réðust inn á skrifstofur tímaritsins og skutu ellefu til bana. Alls létust sautján í árásunum 7. janúar 2015.
Tengdar fréttir Þúsundir minntust látinna Fjölmargir söfnuðust saman á strætum Parísarborgar í Frakklandi í gær til að minnast fórnarlamba hryðjuverkaárása ársins 2015, jafnt árásarinnar á skrifstofu Charlie Hebdo sem og árásanna í nóvember síðastliðnum. 11. janúar 2016 07:00 Rússar fordæma skopmyndir í Charlie Hebdo Stjórnvöld í Rússlandi hafa fordæmt skopmyndir sem birtust í nýjasta tímariti Charlie Hebdo af flugslysinu á Sinæ skaga um síðustu helgi. 7. nóvember 2015 17:59 Hollande heiðrar þá sem féllu í Charlie Hebdo árásunum Nær ár er liðið frá hryðjuverkaárásunum í París þar sem sautján manns létu lífið. 5. janúar 2016 18:15 Charlie Hebdo minnist þess að eitt ár er liðið frá árásinni á skrifstofur blaðsins Sérstakt eintak af ádeilublaðinu Charlie Hebdo kom út í dag. Fimm teikningar eftir teiknara sem létust í árásinni á skrifstofur blaðsins eru í sérútgáfunni. 6. janúar 2016 23:30 Mest lesið Íslendingur handtekinn á EM Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hljóp á sig Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fleiri fréttir Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Sjá meira
Þúsundir minntust látinna Fjölmargir söfnuðust saman á strætum Parísarborgar í Frakklandi í gær til að minnast fórnarlamba hryðjuverkaárása ársins 2015, jafnt árásarinnar á skrifstofu Charlie Hebdo sem og árásanna í nóvember síðastliðnum. 11. janúar 2016 07:00
Rússar fordæma skopmyndir í Charlie Hebdo Stjórnvöld í Rússlandi hafa fordæmt skopmyndir sem birtust í nýjasta tímariti Charlie Hebdo af flugslysinu á Sinæ skaga um síðustu helgi. 7. nóvember 2015 17:59
Hollande heiðrar þá sem féllu í Charlie Hebdo árásunum Nær ár er liðið frá hryðjuverkaárásunum í París þar sem sautján manns létu lífið. 5. janúar 2016 18:15
Charlie Hebdo minnist þess að eitt ár er liðið frá árásinni á skrifstofur blaðsins Sérstakt eintak af ádeilublaðinu Charlie Hebdo kom út í dag. Fimm teikningar eftir teiknara sem létust í árásinni á skrifstofur blaðsins eru í sérútgáfunni. 6. janúar 2016 23:30