Tveggja ára drengur sá fyrsti sem ferst á flótta á nýju ári Una Sighvatsdóttir skrifar 3. janúar 2016 12:13 Frá björgunarstarfi á Miðjarðarhafi. Mynd/Landhelgisgæslan Tveggja ára gamall drengur er fyrsti flóttamaðurinn sem vitað er til þess að látið hafi lífið á nýju ári á flótta yfir Miðjarðarhafið til Evrópu. Drengurinn var farþegi á yfirhlöðnum gúmmíbát sem lenti á skerjum undan grísku eyjunni Agaþonisi í gær. Hinum 39 farþegum bátsins, þar á meðal móður barnsins, var bjargað þökk sé grískum sjómönnum sem urðu vitni að slysinu. Þeir drógu einnig lík barnsins úr sjónum. Tíu voru fluttir á sjúkrahús vegna ofkælingar. Þetta kemur fram á vef breska blaðsins Guardian. Þrátt fyrir vetrarkulda og erfitt sjólag heldur straumur flóttafólks áfram til Evrópu frá ströndum Norður-Afríku og Tyrklands, en þaðan lagði gúmmíbáturinn upp með fólkið um borð snemma í gærmorgun. Ekki hefur komið fram hvert þjóðerni flóttafólksins er. Tæplega milljón flóttafólks kom til Evrópu eftir þessari hættulegu leið árið 2015, flest á flótta undan stríðsástandi í Sýrlandi, Afganistan og Írak. Yfir 3.600 manns létu lífið á árinu í tilraun til að komast yfir hafið. Flóttamenn Tengdar fréttir Átján flóttamenn drukknuðu á leiðinni frá Tyrklandi til Lesbos Þar á meðal voru sex börn. 24. desember 2015 16:16 Rúmlega milljón flóttamenn til Evrópu á árinu Langflestir komu til Evrópu í gegnum Grikkland eða rúmlega 821 þúsund. 22. desember 2015 13:48 Flóttamannavandinn og ábyrgð Evrópu útskýrð á mannamáli á þremur mínútum Hans Rosling útskýrir flótta milljóna Sýrlendinga og hvernig Evrópa bregst við í vel framsettri þriggja mínútna kynningu. 29. ágúst 2015 23:15 4.500 manns bjargað úr bátum undan strönd Líbíu Annasamt hefur verið hjá áhöfnum strandgæsluskipum í Miðjarðarhafi í dag. 19. september 2015 16:37 Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Fleiri fréttir Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Sjá meira
Tveggja ára gamall drengur er fyrsti flóttamaðurinn sem vitað er til þess að látið hafi lífið á nýju ári á flótta yfir Miðjarðarhafið til Evrópu. Drengurinn var farþegi á yfirhlöðnum gúmmíbát sem lenti á skerjum undan grísku eyjunni Agaþonisi í gær. Hinum 39 farþegum bátsins, þar á meðal móður barnsins, var bjargað þökk sé grískum sjómönnum sem urðu vitni að slysinu. Þeir drógu einnig lík barnsins úr sjónum. Tíu voru fluttir á sjúkrahús vegna ofkælingar. Þetta kemur fram á vef breska blaðsins Guardian. Þrátt fyrir vetrarkulda og erfitt sjólag heldur straumur flóttafólks áfram til Evrópu frá ströndum Norður-Afríku og Tyrklands, en þaðan lagði gúmmíbáturinn upp með fólkið um borð snemma í gærmorgun. Ekki hefur komið fram hvert þjóðerni flóttafólksins er. Tæplega milljón flóttafólks kom til Evrópu eftir þessari hættulegu leið árið 2015, flest á flótta undan stríðsástandi í Sýrlandi, Afganistan og Írak. Yfir 3.600 manns létu lífið á árinu í tilraun til að komast yfir hafið.
Flóttamenn Tengdar fréttir Átján flóttamenn drukknuðu á leiðinni frá Tyrklandi til Lesbos Þar á meðal voru sex börn. 24. desember 2015 16:16 Rúmlega milljón flóttamenn til Evrópu á árinu Langflestir komu til Evrópu í gegnum Grikkland eða rúmlega 821 þúsund. 22. desember 2015 13:48 Flóttamannavandinn og ábyrgð Evrópu útskýrð á mannamáli á þremur mínútum Hans Rosling útskýrir flótta milljóna Sýrlendinga og hvernig Evrópa bregst við í vel framsettri þriggja mínútna kynningu. 29. ágúst 2015 23:15 4.500 manns bjargað úr bátum undan strönd Líbíu Annasamt hefur verið hjá áhöfnum strandgæsluskipum í Miðjarðarhafi í dag. 19. september 2015 16:37 Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Fleiri fréttir Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Sjá meira
Átján flóttamenn drukknuðu á leiðinni frá Tyrklandi til Lesbos Þar á meðal voru sex börn. 24. desember 2015 16:16
Rúmlega milljón flóttamenn til Evrópu á árinu Langflestir komu til Evrópu í gegnum Grikkland eða rúmlega 821 þúsund. 22. desember 2015 13:48
Flóttamannavandinn og ábyrgð Evrópu útskýrð á mannamáli á þremur mínútum Hans Rosling útskýrir flótta milljóna Sýrlendinga og hvernig Evrópa bregst við í vel framsettri þriggja mínútna kynningu. 29. ágúst 2015 23:15
4.500 manns bjargað úr bátum undan strönd Líbíu Annasamt hefur verið hjá áhöfnum strandgæsluskipum í Miðjarðarhafi í dag. 19. september 2015 16:37