Þrír sem fundu sig ekki hjá Liverpool en blómstra í toppdeildum í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. nóvember 2016 11:45 Mario Balotelli, Peter Gulacsi og Suso. Vísir/Samsett mynd Þrír fyrrverandi leikmenn Liverpool eru að gera það gott í þremur toppdeildum í Evrópu en sömu leikmenn fundu sig aldrei á tíma sínum á Anfield. Lærisveinar Jürgen Klopp í Liverpool eru líklegir til að berjast um Englandsmeistaratitilinn á þessu tímabili þrátt fyrir að hafa misst toppsætið til Chelsea um helgina. Gamlir Liverpool-menn eru líka að gera það gott og gætu einnig unnið titilinn í sínum löndum í vor. Það var ekki pláss fyrir ítalska framherjann Mario Balotelli, ungverska markvörðinn Peter Gulacsi og spænska framherjann Suso í Liverpool en þeir hafa allir fundið sér nýtt og betra líf eftir að hafa yfirgefið Anfield.Peter Gulacsi er leikmaður þýska liðsins RB Leipzig er hann kom til félagsins árið 2015. RB Leipzig er afar óvænt á toppnum í þýsku deildinni eftir sigur á Bayer Leverkusen um helgina. Gulacsi er aðalmarkvörður Leipzig-liðsins og er þegar búinn að halda marki sínu fjórum sinnum hreinu í fyrstu ellefu umferðunum. Hann fékk reyndar á sig tvö mörk á móti Leverkusen en það kom ekki að sök.Mario Balotelli er leikmaður Nice sem er á toppnum í frönsku deildinni en hann hefur skorað 6 mörk í 6 leikjum það sem af er á tímabilinu. Balotelli var þó ekki með í 1-0 sigri á Saint-Étienne um helgina. Balotelli losnaði loksins frá Liverpool í haust en félagið leyfði þá honum að fara til Nice á frjálsri sölu. Balotelli hafði verið lánaður til AC Milan tímabilið á undan.Spánverjinn Suso skoraði bæði mörk AC Milan í 2-2 jafntefli í nágrannaslagnum við Internazional í gær en hann hefur átt þátt í fjórum mörkum AC Milan í síðustu tveimur leikjum liðsins. AC Milan er í þriðja sæti ítölsku deildarinnar. Suso var leikmaður Liverpool frá 2012 til 2015. Félagið lánaði hann til spænska félagsins Almería tímabilið 2013-14. Suso skrifaði undir fjögurra ára samning við AC Milan þegar samningur hans við Liverpool rann út í janúar 2015. Enski boltinn Ítalski boltinn Þýski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Körfubolti Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira
Þrír fyrrverandi leikmenn Liverpool eru að gera það gott í þremur toppdeildum í Evrópu en sömu leikmenn fundu sig aldrei á tíma sínum á Anfield. Lærisveinar Jürgen Klopp í Liverpool eru líklegir til að berjast um Englandsmeistaratitilinn á þessu tímabili þrátt fyrir að hafa misst toppsætið til Chelsea um helgina. Gamlir Liverpool-menn eru líka að gera það gott og gætu einnig unnið titilinn í sínum löndum í vor. Það var ekki pláss fyrir ítalska framherjann Mario Balotelli, ungverska markvörðinn Peter Gulacsi og spænska framherjann Suso í Liverpool en þeir hafa allir fundið sér nýtt og betra líf eftir að hafa yfirgefið Anfield.Peter Gulacsi er leikmaður þýska liðsins RB Leipzig er hann kom til félagsins árið 2015. RB Leipzig er afar óvænt á toppnum í þýsku deildinni eftir sigur á Bayer Leverkusen um helgina. Gulacsi er aðalmarkvörður Leipzig-liðsins og er þegar búinn að halda marki sínu fjórum sinnum hreinu í fyrstu ellefu umferðunum. Hann fékk reyndar á sig tvö mörk á móti Leverkusen en það kom ekki að sök.Mario Balotelli er leikmaður Nice sem er á toppnum í frönsku deildinni en hann hefur skorað 6 mörk í 6 leikjum það sem af er á tímabilinu. Balotelli var þó ekki með í 1-0 sigri á Saint-Étienne um helgina. Balotelli losnaði loksins frá Liverpool í haust en félagið leyfði þá honum að fara til Nice á frjálsri sölu. Balotelli hafði verið lánaður til AC Milan tímabilið á undan.Spánverjinn Suso skoraði bæði mörk AC Milan í 2-2 jafntefli í nágrannaslagnum við Internazional í gær en hann hefur átt þátt í fjórum mörkum AC Milan í síðustu tveimur leikjum liðsins. AC Milan er í þriðja sæti ítölsku deildarinnar. Suso var leikmaður Liverpool frá 2012 til 2015. Félagið lánaði hann til spænska félagsins Almería tímabilið 2013-14. Suso skrifaði undir fjögurra ára samning við AC Milan þegar samningur hans við Liverpool rann út í janúar 2015.
Enski boltinn Ítalski boltinn Þýski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Körfubolti Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira