Yfirvöld í Tyrklandi þrengja enn frekar að málfrelsi í landinu Guðsteinn Bjarnason skrifar 2. nóvember 2016 07:30 Fjöldi fólks mótmælti í gær handtöku ritstjóra Cumhuriyet, sem er eitt fárra dagblaða stjórnarandstöðunnar sem enn er gefið út í Tyrklandi. vísir/epa Yfirvöld í Tyrklandi hafa handtekið ritstjóra og blaðamenn á dagblaðinu Cumhuriyet, sem er eitt fárra dagblaða stjórnarandstöðunnar sem enn er gefið út þar í landi. Daginn áður voru tíu þúsund opinberir embættismenn reknir á einu bretti, allir grunaðir um tengsl við Gülenista-samtökin sem tyrkneskir ráðamenn telja bera ábyrgð á tilraun til stjórnarbyltingar í júlí. Síðan í sumar hafa meira en 40 þúsund manns verið handteknir og að minnsta kosti hundrað þúsund reknir í Tyrklandi, grunaðir um tengsl við Gülenista-samtökin. Meðal hinna handteknu og reknu eru fjölmargir dómarar, hermenn, lögreglumenn og kennarar. Bæði Evrópusambandið og Bandaríkin hafa harðlega gagnrýnt handtökur blaðamanna og lokanir fjölmiðla í Tyrklandi. Martin Schulz, forseti Evrópuþingsins, sagði tyrknesk stjórnvöld með þessu hafa farið yfir enn eina „rauðu línuna“ gegn tjáningarfrelsi. Binali Yildirim forsætisráðherra sagðist ekkert mark taka á aðfinnslum Evrópusambandsins. „Okkur varðar ekkert um rauðu línuna ykkar. Það er þjóðin sem dregur rauðu línuna,“ sagði hann. „Tyrkland fær völd sín frá þjóðinni og yrði dregið til ábyrgðar af þjóðinni.“ Eftir byltingartilraunina í júlí lýsti Recep Tayyip Erdogan forseti yfir neyðarástandi, sem veitir stjórnvöldum víðtækar heimildir til aðgerða gegn hverjum þeim sem grunaður er um tengsl við byltingarmennina. Í síðasta mánuði var þetta neyðarástand framlengt um níutíu daga til viðbótar.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Erdogan hyggst setja endurupptöku dauðarefsingar á dagskrá þingsins Tyrklandsforseti segir málið vera komið á dagskrá í kjölfar misheppnaðrar valdaránstilraunar í landinu í sumar. 29. október 2016 18:50 Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Fleiri fréttir Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sjá meira
Yfirvöld í Tyrklandi hafa handtekið ritstjóra og blaðamenn á dagblaðinu Cumhuriyet, sem er eitt fárra dagblaða stjórnarandstöðunnar sem enn er gefið út þar í landi. Daginn áður voru tíu þúsund opinberir embættismenn reknir á einu bretti, allir grunaðir um tengsl við Gülenista-samtökin sem tyrkneskir ráðamenn telja bera ábyrgð á tilraun til stjórnarbyltingar í júlí. Síðan í sumar hafa meira en 40 þúsund manns verið handteknir og að minnsta kosti hundrað þúsund reknir í Tyrklandi, grunaðir um tengsl við Gülenista-samtökin. Meðal hinna handteknu og reknu eru fjölmargir dómarar, hermenn, lögreglumenn og kennarar. Bæði Evrópusambandið og Bandaríkin hafa harðlega gagnrýnt handtökur blaðamanna og lokanir fjölmiðla í Tyrklandi. Martin Schulz, forseti Evrópuþingsins, sagði tyrknesk stjórnvöld með þessu hafa farið yfir enn eina „rauðu línuna“ gegn tjáningarfrelsi. Binali Yildirim forsætisráðherra sagðist ekkert mark taka á aðfinnslum Evrópusambandsins. „Okkur varðar ekkert um rauðu línuna ykkar. Það er þjóðin sem dregur rauðu línuna,“ sagði hann. „Tyrkland fær völd sín frá þjóðinni og yrði dregið til ábyrgðar af þjóðinni.“ Eftir byltingartilraunina í júlí lýsti Recep Tayyip Erdogan forseti yfir neyðarástandi, sem veitir stjórnvöldum víðtækar heimildir til aðgerða gegn hverjum þeim sem grunaður er um tengsl við byltingarmennina. Í síðasta mánuði var þetta neyðarástand framlengt um níutíu daga til viðbótar.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Erdogan hyggst setja endurupptöku dauðarefsingar á dagskrá þingsins Tyrklandsforseti segir málið vera komið á dagskrá í kjölfar misheppnaðrar valdaránstilraunar í landinu í sumar. 29. október 2016 18:50 Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Fleiri fréttir Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sjá meira
Erdogan hyggst setja endurupptöku dauðarefsingar á dagskrá þingsins Tyrklandsforseti segir málið vera komið á dagskrá í kjölfar misheppnaðrar valdaránstilraunar í landinu í sumar. 29. október 2016 18:50