Átta þúsund lögreglumönnum vikið úr starfi í Tyrklandi Birgir Olgeirsson skrifar 18. júlí 2016 11:33 Nú þegar eru um 6.000 meðlimir úr dómskerfinu og hernum, þar á meðal hershöfðingjar, í haldi. Vísir/EPA Ráðamenn í Tyrklandi segja að átta þúsund lögreglumönnum þar í landi hafi verið vikið úr starfi vegna gruns um tengsl þeirra við valdaránstilraunina um liðna helgi. Frá þessu er greint á vef fréttastofu breska ríkisútvarpsins BBC en þar segir að nú þegar séu um 6.000 meðlimir úr dómskerfinu og hernum, þar á meðal hershöfðingjar, í haldi. Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands hefur lofað því að hreinsa embættismannakerfið af þeim vírus sem olli valdaránstilrauninni. John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, lagði áherslu á mikilvægi lýðræðislegrar stjórnar þegar hann hitti evrópska utanríkisráðherra í Brussel í dag. Þar sagði hann Bandaríkin styðja kjörna stjórn í Tyrklandi. Tyrknesk yfirvöld halda því fram að klerkurinn Fethullah Gulen sé sá sem skipulagði valdaránstilraunina. Gulen býr í Bandaríkjunum og hefur staðfastlega neitað aðild að tilrauninni. Erdogan sagði við ávarp á sunnudag að yfirvöld í Tyrklandi væri að íhuga að koma aftur á dauðarefsingu í landinu. Sú refsing var afnumin í Tyrklandi árið 2004 þegar Tyrkir reyndu að komast í Evrópusambandið. Enginn hefur verið tekinn af líf í landinu af yfirvöldum frá árinu 1984. Tyrkir sóttu fyrst um inngöngu í Evrópusambandið á níunda áratug síðustu aldar en stækkunarstjóri ESB, Johannes Hahn, sagði eftir valdaránstilraunina í Tyrklandi að svo virðist sem yfirvöld þar í landi hafi búið yfir lista af fólki sem ætti að handtaka í tengslum við valdaránið áður en það var reynt. BBC segir yfirvöld í Tyrklandi haf svarað því þannig að þau hafi í þó nokkurn tíma fylgst með leynilegum hópi í embættismannakerfinu sem grunaður var um að vilja ná völdum af stjórn Erdogans. Tengdar fréttir Utanríkisráðuneytið afturkallar ferðaviðvörun til Tyrklands Varað var við ónauðsynlegum ferðum til Tyrklands. 17. júlí 2016 16:42 Tala látinna hækkar: Um þrjú þúsund hermenn handteknir í Tyrklandi Merkel, kanslari Þýskalands, hvetur stjórnvöld til þess að veita þeim brotlegu réttláta málsmeðferð lögum samkvæmt. 16. júlí 2016 17:01 Ingibjörg Sólrún: Skot og sprengingar í Istanbúl frameftir nóttu Fyrrum utanríkisráðherra er búsett í Tyrklandi. Hún segir Tyrki ekki hafa þurft á tilraun til valdaráns að halda. 16. júlí 2016 14:16 Hvers vegna réðst herinn til atlögu og hvað klikkaði? Örskýring á sterum um það hvernig Facetime kom í veg fyrir valdarán. 16. júlí 2016 02:32 6000 handteknir í Tyrklandi: Erdogan útilokar ekki að beita dauðarefsingunni Í Tyrklandi hefur verið sett fram sú krafa að þeir verði teknir af lífi án dóms og laga. 17. júlí 2016 13:20 Mest lesið „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Innlent Sauð upp úr við athugasemd um að vændiskonan væri karl Innlent Ætla að berja í borðið: „Austurríki er ansi oft búið að heyrast í mín eyru“ Innlent Komust yfir myndband af slysinu Innlent Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Innlent Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Innlent Unglingur réðst ítrekað á strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Innlent Svaraði fullum hálsi en ekki spurningu um siðareglur Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Fleiri fréttir Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Sjá meira
Ráðamenn í Tyrklandi segja að átta þúsund lögreglumönnum þar í landi hafi verið vikið úr starfi vegna gruns um tengsl þeirra við valdaránstilraunina um liðna helgi. Frá þessu er greint á vef fréttastofu breska ríkisútvarpsins BBC en þar segir að nú þegar séu um 6.000 meðlimir úr dómskerfinu og hernum, þar á meðal hershöfðingjar, í haldi. Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands hefur lofað því að hreinsa embættismannakerfið af þeim vírus sem olli valdaránstilrauninni. John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, lagði áherslu á mikilvægi lýðræðislegrar stjórnar þegar hann hitti evrópska utanríkisráðherra í Brussel í dag. Þar sagði hann Bandaríkin styðja kjörna stjórn í Tyrklandi. Tyrknesk yfirvöld halda því fram að klerkurinn Fethullah Gulen sé sá sem skipulagði valdaránstilraunina. Gulen býr í Bandaríkjunum og hefur staðfastlega neitað aðild að tilrauninni. Erdogan sagði við ávarp á sunnudag að yfirvöld í Tyrklandi væri að íhuga að koma aftur á dauðarefsingu í landinu. Sú refsing var afnumin í Tyrklandi árið 2004 þegar Tyrkir reyndu að komast í Evrópusambandið. Enginn hefur verið tekinn af líf í landinu af yfirvöldum frá árinu 1984. Tyrkir sóttu fyrst um inngöngu í Evrópusambandið á níunda áratug síðustu aldar en stækkunarstjóri ESB, Johannes Hahn, sagði eftir valdaránstilraunina í Tyrklandi að svo virðist sem yfirvöld þar í landi hafi búið yfir lista af fólki sem ætti að handtaka í tengslum við valdaránið áður en það var reynt. BBC segir yfirvöld í Tyrklandi haf svarað því þannig að þau hafi í þó nokkurn tíma fylgst með leynilegum hópi í embættismannakerfinu sem grunaður var um að vilja ná völdum af stjórn Erdogans.
Tengdar fréttir Utanríkisráðuneytið afturkallar ferðaviðvörun til Tyrklands Varað var við ónauðsynlegum ferðum til Tyrklands. 17. júlí 2016 16:42 Tala látinna hækkar: Um þrjú þúsund hermenn handteknir í Tyrklandi Merkel, kanslari Þýskalands, hvetur stjórnvöld til þess að veita þeim brotlegu réttláta málsmeðferð lögum samkvæmt. 16. júlí 2016 17:01 Ingibjörg Sólrún: Skot og sprengingar í Istanbúl frameftir nóttu Fyrrum utanríkisráðherra er búsett í Tyrklandi. Hún segir Tyrki ekki hafa þurft á tilraun til valdaráns að halda. 16. júlí 2016 14:16 Hvers vegna réðst herinn til atlögu og hvað klikkaði? Örskýring á sterum um það hvernig Facetime kom í veg fyrir valdarán. 16. júlí 2016 02:32 6000 handteknir í Tyrklandi: Erdogan útilokar ekki að beita dauðarefsingunni Í Tyrklandi hefur verið sett fram sú krafa að þeir verði teknir af lífi án dóms og laga. 17. júlí 2016 13:20 Mest lesið „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Innlent Sauð upp úr við athugasemd um að vændiskonan væri karl Innlent Ætla að berja í borðið: „Austurríki er ansi oft búið að heyrast í mín eyru“ Innlent Komust yfir myndband af slysinu Innlent Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Innlent Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Innlent Unglingur réðst ítrekað á strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Innlent Svaraði fullum hálsi en ekki spurningu um siðareglur Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Fleiri fréttir Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Sjá meira
Utanríkisráðuneytið afturkallar ferðaviðvörun til Tyrklands Varað var við ónauðsynlegum ferðum til Tyrklands. 17. júlí 2016 16:42
Tala látinna hækkar: Um þrjú þúsund hermenn handteknir í Tyrklandi Merkel, kanslari Þýskalands, hvetur stjórnvöld til þess að veita þeim brotlegu réttláta málsmeðferð lögum samkvæmt. 16. júlí 2016 17:01
Ingibjörg Sólrún: Skot og sprengingar í Istanbúl frameftir nóttu Fyrrum utanríkisráðherra er búsett í Tyrklandi. Hún segir Tyrki ekki hafa þurft á tilraun til valdaráns að halda. 16. júlí 2016 14:16
Hvers vegna réðst herinn til atlögu og hvað klikkaði? Örskýring á sterum um það hvernig Facetime kom í veg fyrir valdarán. 16. júlí 2016 02:32
6000 handteknir í Tyrklandi: Erdogan útilokar ekki að beita dauðarefsingunni Í Tyrklandi hefur verið sett fram sú krafa að þeir verði teknir af lífi án dóms og laga. 17. júlí 2016 13:20