Blikar kláruðu Fylki á fimm mínútna kafla | Myndir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. september 2016 19:53 Svava Rós skoraði eitt og lagði annað upp í öruggum sigri Blika. vísir/ernir Breiðablik minnkaði forskot Stjörnunnar á toppi Pepsi-deildar kvenna niður í tvö stig með öruggum 4-0 sigri á Fylki í lokaleik 14. umferðar á Kópavogsvelli í kvöld.Ernir Eyjólfsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á Kópavogsvellinum í kvöld og tók meðfylgjandi myndir. Blikar gengu frá leiknum á fimm mínútna kafla snemma leiks þegar þær skoruðu þrjú mörk. Blikar voru á ferðinni í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í Wales í síðustu viku en það var ekki að sjá að þátttakan sæti í leikmönnum Íslandsmeistaranna. Svava Rós Guðmundsdóttir braut ísinn á 14. mínútu og þremur mínútum síðar bætti Esther Rós Arnarsdóttir öðru marki við. Fyrirliðinn Rakel Hönnudóttir lagði bæði mörkin upp. Blikar tóku sér svo aðeins tveggja mínútna pásu áður en Hildur Antonsdóttir skoraði þriðja markið eftir stoðsendingu Fanndísar Friðriksdóttur. Ótrúlegur kafli hjá Íslandsmeisturunum og leik í raun lokið. Blikar fengu færi til að skora fleiri mörk en létu eitt duga. Það gerði hin nýsjálenska Olivia Chance á 76. mínútu eftir sendingu frá Svövu Rós. Lokatölur 4-0, Breiðabliki í vil Gríðarleg spenna er nú komin í toppbaráttu Pepsi-deildar kvenna eftir úrslitin í 14. umferð. Stjarnan er á toppnum með 34 stig, tveimur stigum meira en Breiðablik. Valur er svo í 3. sæti með 30 stig. Stjörnukonur og Blikar mætast í þarnæstu umferð og þá leiða Breiðablik og Valur saman hesta sína í lokaumferðinni.Upplýsingar um úrslit og markaskorara eru fengnar frá Fótbolta.net.vísir/ernir Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 2-1 | Valur opnaði toppbaráttuna upp á gátt Valur lagði Stjörnuna 2-1 í toppslag Pepsi-deildar kvenna í fótbolta í kvöld á heimavelli. Laufey Björnsdóttir tryggði sigurinn í uppbótartíma. 31. ágúst 2016 21:45 Eyjakonur sóttu sigur á Skagann ÍBV vann sinn fjórða sigur í síðustu fimm leikjum þegar liðið lagði ÍA að velli í 14. umferð Pepsi-deildar kvenna á Norðurálsvellinum á Akranesi í kvöld. 31. ágúst 2016 19:15 Sigríður tryggði KR stigin þrjú á Selfossi | Þór/KA á góðu róli Sigríður María S. Sigurðardóttir tryggði KR sinn fyrsta sigur síðan 24. júní þegar hún skoraði eina markið gegn Selfossi á útivelli í 14. umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld. 31. ágúst 2016 19:47 Lokaspretturinn í deildinni og EM næsta sumar í óvissu hjá Hörpu Markahæsti leikmaður Pepsi-deildar kvenna, Harpa Þorsteinsdóttir, spilar væntanlega ekki mikið meira með Stjörnunni í sumar þar sem hún er ólétt. 1. september 2016 13:48 Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Leik lokið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Í beinni: Noregur - Finnland | Mikilvægur leikur fyrir stelpurnar okkar Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: KR - KA | Geta KR-ingar tengt saman sigra? „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Sjá meira
Breiðablik minnkaði forskot Stjörnunnar á toppi Pepsi-deildar kvenna niður í tvö stig með öruggum 4-0 sigri á Fylki í lokaleik 14. umferðar á Kópavogsvelli í kvöld.Ernir Eyjólfsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á Kópavogsvellinum í kvöld og tók meðfylgjandi myndir. Blikar gengu frá leiknum á fimm mínútna kafla snemma leiks þegar þær skoruðu þrjú mörk. Blikar voru á ferðinni í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í Wales í síðustu viku en það var ekki að sjá að þátttakan sæti í leikmönnum Íslandsmeistaranna. Svava Rós Guðmundsdóttir braut ísinn á 14. mínútu og þremur mínútum síðar bætti Esther Rós Arnarsdóttir öðru marki við. Fyrirliðinn Rakel Hönnudóttir lagði bæði mörkin upp. Blikar tóku sér svo aðeins tveggja mínútna pásu áður en Hildur Antonsdóttir skoraði þriðja markið eftir stoðsendingu Fanndísar Friðriksdóttur. Ótrúlegur kafli hjá Íslandsmeisturunum og leik í raun lokið. Blikar fengu færi til að skora fleiri mörk en létu eitt duga. Það gerði hin nýsjálenska Olivia Chance á 76. mínútu eftir sendingu frá Svövu Rós. Lokatölur 4-0, Breiðabliki í vil Gríðarleg spenna er nú komin í toppbaráttu Pepsi-deildar kvenna eftir úrslitin í 14. umferð. Stjarnan er á toppnum með 34 stig, tveimur stigum meira en Breiðablik. Valur er svo í 3. sæti með 30 stig. Stjörnukonur og Blikar mætast í þarnæstu umferð og þá leiða Breiðablik og Valur saman hesta sína í lokaumferðinni.Upplýsingar um úrslit og markaskorara eru fengnar frá Fótbolta.net.vísir/ernir
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 2-1 | Valur opnaði toppbaráttuna upp á gátt Valur lagði Stjörnuna 2-1 í toppslag Pepsi-deildar kvenna í fótbolta í kvöld á heimavelli. Laufey Björnsdóttir tryggði sigurinn í uppbótartíma. 31. ágúst 2016 21:45 Eyjakonur sóttu sigur á Skagann ÍBV vann sinn fjórða sigur í síðustu fimm leikjum þegar liðið lagði ÍA að velli í 14. umferð Pepsi-deildar kvenna á Norðurálsvellinum á Akranesi í kvöld. 31. ágúst 2016 19:15 Sigríður tryggði KR stigin þrjú á Selfossi | Þór/KA á góðu róli Sigríður María S. Sigurðardóttir tryggði KR sinn fyrsta sigur síðan 24. júní þegar hún skoraði eina markið gegn Selfossi á útivelli í 14. umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld. 31. ágúst 2016 19:47 Lokaspretturinn í deildinni og EM næsta sumar í óvissu hjá Hörpu Markahæsti leikmaður Pepsi-deildar kvenna, Harpa Þorsteinsdóttir, spilar væntanlega ekki mikið meira með Stjörnunni í sumar þar sem hún er ólétt. 1. september 2016 13:48 Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Leik lokið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Í beinni: Noregur - Finnland | Mikilvægur leikur fyrir stelpurnar okkar Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: KR - KA | Geta KR-ingar tengt saman sigra? „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 2-1 | Valur opnaði toppbaráttuna upp á gátt Valur lagði Stjörnuna 2-1 í toppslag Pepsi-deildar kvenna í fótbolta í kvöld á heimavelli. Laufey Björnsdóttir tryggði sigurinn í uppbótartíma. 31. ágúst 2016 21:45
Eyjakonur sóttu sigur á Skagann ÍBV vann sinn fjórða sigur í síðustu fimm leikjum þegar liðið lagði ÍA að velli í 14. umferð Pepsi-deildar kvenna á Norðurálsvellinum á Akranesi í kvöld. 31. ágúst 2016 19:15
Sigríður tryggði KR stigin þrjú á Selfossi | Þór/KA á góðu róli Sigríður María S. Sigurðardóttir tryggði KR sinn fyrsta sigur síðan 24. júní þegar hún skoraði eina markið gegn Selfossi á útivelli í 14. umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld. 31. ágúst 2016 19:47
Lokaspretturinn í deildinni og EM næsta sumar í óvissu hjá Hörpu Markahæsti leikmaður Pepsi-deildar kvenna, Harpa Þorsteinsdóttir, spilar væntanlega ekki mikið meira með Stjörnunni í sumar þar sem hún er ólétt. 1. september 2016 13:48