Blikar kláruðu Fylki á fimm mínútna kafla | Myndir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. september 2016 19:53 Svava Rós skoraði eitt og lagði annað upp í öruggum sigri Blika. vísir/ernir Breiðablik minnkaði forskot Stjörnunnar á toppi Pepsi-deildar kvenna niður í tvö stig með öruggum 4-0 sigri á Fylki í lokaleik 14. umferðar á Kópavogsvelli í kvöld.Ernir Eyjólfsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á Kópavogsvellinum í kvöld og tók meðfylgjandi myndir. Blikar gengu frá leiknum á fimm mínútna kafla snemma leiks þegar þær skoruðu þrjú mörk. Blikar voru á ferðinni í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í Wales í síðustu viku en það var ekki að sjá að þátttakan sæti í leikmönnum Íslandsmeistaranna. Svava Rós Guðmundsdóttir braut ísinn á 14. mínútu og þremur mínútum síðar bætti Esther Rós Arnarsdóttir öðru marki við. Fyrirliðinn Rakel Hönnudóttir lagði bæði mörkin upp. Blikar tóku sér svo aðeins tveggja mínútna pásu áður en Hildur Antonsdóttir skoraði þriðja markið eftir stoðsendingu Fanndísar Friðriksdóttur. Ótrúlegur kafli hjá Íslandsmeisturunum og leik í raun lokið. Blikar fengu færi til að skora fleiri mörk en létu eitt duga. Það gerði hin nýsjálenska Olivia Chance á 76. mínútu eftir sendingu frá Svövu Rós. Lokatölur 4-0, Breiðabliki í vil Gríðarleg spenna er nú komin í toppbaráttu Pepsi-deildar kvenna eftir úrslitin í 14. umferð. Stjarnan er á toppnum með 34 stig, tveimur stigum meira en Breiðablik. Valur er svo í 3. sæti með 30 stig. Stjörnukonur og Blikar mætast í þarnæstu umferð og þá leiða Breiðablik og Valur saman hesta sína í lokaumferðinni.Upplýsingar um úrslit og markaskorara eru fengnar frá Fótbolta.net.vísir/ernir Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 2-1 | Valur opnaði toppbaráttuna upp á gátt Valur lagði Stjörnuna 2-1 í toppslag Pepsi-deildar kvenna í fótbolta í kvöld á heimavelli. Laufey Björnsdóttir tryggði sigurinn í uppbótartíma. 31. ágúst 2016 21:45 Eyjakonur sóttu sigur á Skagann ÍBV vann sinn fjórða sigur í síðustu fimm leikjum þegar liðið lagði ÍA að velli í 14. umferð Pepsi-deildar kvenna á Norðurálsvellinum á Akranesi í kvöld. 31. ágúst 2016 19:15 Sigríður tryggði KR stigin þrjú á Selfossi | Þór/KA á góðu róli Sigríður María S. Sigurðardóttir tryggði KR sinn fyrsta sigur síðan 24. júní þegar hún skoraði eina markið gegn Selfossi á útivelli í 14. umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld. 31. ágúst 2016 19:47 Lokaspretturinn í deildinni og EM næsta sumar í óvissu hjá Hörpu Markahæsti leikmaður Pepsi-deildar kvenna, Harpa Þorsteinsdóttir, spilar væntanlega ekki mikið meira með Stjörnunni í sumar þar sem hún er ólétt. 1. september 2016 13:48 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Sjá meira
Breiðablik minnkaði forskot Stjörnunnar á toppi Pepsi-deildar kvenna niður í tvö stig með öruggum 4-0 sigri á Fylki í lokaleik 14. umferðar á Kópavogsvelli í kvöld.Ernir Eyjólfsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á Kópavogsvellinum í kvöld og tók meðfylgjandi myndir. Blikar gengu frá leiknum á fimm mínútna kafla snemma leiks þegar þær skoruðu þrjú mörk. Blikar voru á ferðinni í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í Wales í síðustu viku en það var ekki að sjá að þátttakan sæti í leikmönnum Íslandsmeistaranna. Svava Rós Guðmundsdóttir braut ísinn á 14. mínútu og þremur mínútum síðar bætti Esther Rós Arnarsdóttir öðru marki við. Fyrirliðinn Rakel Hönnudóttir lagði bæði mörkin upp. Blikar tóku sér svo aðeins tveggja mínútna pásu áður en Hildur Antonsdóttir skoraði þriðja markið eftir stoðsendingu Fanndísar Friðriksdóttur. Ótrúlegur kafli hjá Íslandsmeisturunum og leik í raun lokið. Blikar fengu færi til að skora fleiri mörk en létu eitt duga. Það gerði hin nýsjálenska Olivia Chance á 76. mínútu eftir sendingu frá Svövu Rós. Lokatölur 4-0, Breiðabliki í vil Gríðarleg spenna er nú komin í toppbaráttu Pepsi-deildar kvenna eftir úrslitin í 14. umferð. Stjarnan er á toppnum með 34 stig, tveimur stigum meira en Breiðablik. Valur er svo í 3. sæti með 30 stig. Stjörnukonur og Blikar mætast í þarnæstu umferð og þá leiða Breiðablik og Valur saman hesta sína í lokaumferðinni.Upplýsingar um úrslit og markaskorara eru fengnar frá Fótbolta.net.vísir/ernir
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 2-1 | Valur opnaði toppbaráttuna upp á gátt Valur lagði Stjörnuna 2-1 í toppslag Pepsi-deildar kvenna í fótbolta í kvöld á heimavelli. Laufey Björnsdóttir tryggði sigurinn í uppbótartíma. 31. ágúst 2016 21:45 Eyjakonur sóttu sigur á Skagann ÍBV vann sinn fjórða sigur í síðustu fimm leikjum þegar liðið lagði ÍA að velli í 14. umferð Pepsi-deildar kvenna á Norðurálsvellinum á Akranesi í kvöld. 31. ágúst 2016 19:15 Sigríður tryggði KR stigin þrjú á Selfossi | Þór/KA á góðu róli Sigríður María S. Sigurðardóttir tryggði KR sinn fyrsta sigur síðan 24. júní þegar hún skoraði eina markið gegn Selfossi á útivelli í 14. umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld. 31. ágúst 2016 19:47 Lokaspretturinn í deildinni og EM næsta sumar í óvissu hjá Hörpu Markahæsti leikmaður Pepsi-deildar kvenna, Harpa Þorsteinsdóttir, spilar væntanlega ekki mikið meira með Stjörnunni í sumar þar sem hún er ólétt. 1. september 2016 13:48 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 2-1 | Valur opnaði toppbaráttuna upp á gátt Valur lagði Stjörnuna 2-1 í toppslag Pepsi-deildar kvenna í fótbolta í kvöld á heimavelli. Laufey Björnsdóttir tryggði sigurinn í uppbótartíma. 31. ágúst 2016 21:45
Eyjakonur sóttu sigur á Skagann ÍBV vann sinn fjórða sigur í síðustu fimm leikjum þegar liðið lagði ÍA að velli í 14. umferð Pepsi-deildar kvenna á Norðurálsvellinum á Akranesi í kvöld. 31. ágúst 2016 19:15
Sigríður tryggði KR stigin þrjú á Selfossi | Þór/KA á góðu róli Sigríður María S. Sigurðardóttir tryggði KR sinn fyrsta sigur síðan 24. júní þegar hún skoraði eina markið gegn Selfossi á útivelli í 14. umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld. 31. ágúst 2016 19:47
Lokaspretturinn í deildinni og EM næsta sumar í óvissu hjá Hörpu Markahæsti leikmaður Pepsi-deildar kvenna, Harpa Þorsteinsdóttir, spilar væntanlega ekki mikið meira með Stjörnunni í sumar þar sem hún er ólétt. 1. september 2016 13:48