Mamma Ranieri grét: Sonur minn er konungur Englands Tómas Þór Þórðarson skrifar 5. maí 2016 14:00 Renata stendur með stráknum sínum. vísir/getty Renata Ranieri, móðir Claudio Ranieri, knattspyrnustjóri nýkrýndra Englandsmeistara Leicester, viðurkennir að hún grét á mánudagskvöldið þegar Tottenham gerði jafntefli við Chelsea en þau úrslit tryggðu Leicester fyrsta Englandsmeistaratitilinn í sögu félagsins. Ranieri flaug heim til móður sinnar á Ítalíu eftir jafntefli Leicester gegn Manchester United á sunnudagskvöldið og frétti ekki af Englandsmeistaratitlinum fyrr en eftir að hann lenti aftur á Englandi seint á mánudagskvöld. Gamla konan var 96 ára gömul um helgina og fór Ranieri heim til að snæða hádegisverð með henni. Renata bjóst ekki við þessum árangri hjá syninum. „Þegar flautað var til leiksloka fór ég að hágráta. Ég heyrði bara seint í Claudio því barnabörnin fóru öll að hringja. Hann var svo ánægður. Við erum öll svo glöð. Nú getum við loksins slakað á,“ segir Renata Ranieri í viðtali við ítalska blaðið La Repubblica. „Ég horfði á hvern einasta leik. Claudio hringir í mig á hverju kvöld og sagði mér hvað var í gangi. Á þriðjudagsmorgun keypti ég íþróttablöðin og sá fyrirsagnirnar. Þær voru mjög ánægjulegar.“ Ég verð að viðurkenna ég bjóst ekki við að hann yrði meistari með Leicester. Hann fann þessa leikmenn sem eru góðir strákar. Hann sagði mér að allir æfa þarna eins og atvinnumenn,“ segir renata. Ranieri var rekinn frá Roma eftir 18 mánaða starf þar en hann er fæddur og uppalinn hjá Roma. Það var erfitt fyrir Claudio sem getur ný gleymt þeirri lífsreynslu. „Að mínu mati kom Roma ekki fram við Claudio af virðingu. Það var svekkjandi hvernig það endaði en nú er hann konungur Englands,“ segir Renata Ranieri. Enski boltinn Tengdar fréttir Titill Leicester kostaði veðbanka 1,4 milljarða Mesta tap stóru veðbankanna í Englandi í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. 3. maí 2016 09:15 Leicester gæti aftur orðið enskur meistari 8. maí Leicester City tryggði sér enska meistaratitilinn í fótbolta á mánudagskvöldið þegar Tottenham mistókst að vinna Chelsea. Það gætu hinsvegar verið fleiri titlar á leiðinni til borgarinnar. 4. maí 2016 15:00 Ranieri: Þetta gerist bara einu sinni Telur ekki að Leicester muni takast að vinna Englandsmeistaratitilinn aftur á næsta ári. 3. maí 2016 13:45 Sjáðu stuðningsmenn Leicester fagna Englandsmeistaratitlinum Myndir og myndband af svakalegum fagnaðarlátum stuðningsmanna Leicester í gærkvöldi. 3. maí 2016 11:30 Hefði aldrei trúað að Leicester yrði meistari tíu árum eftir að ég fór Fyrrum landsliðsmaðurinn, Jóhannes Karl Guðjónsson, spilaði með nýkrýndum Englandsmeisturum Leicester fyrir áratug. 4. maí 2016 06:00 Leicester getur orðið eitt tekjuhæsta félag heims Þátttaka í Meistaradeild Evrópu og stórauknar auglýsingatekjur breyta framtíð félagsins. 4. maí 2016 09:45 Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Í beinni: KR - Afturelding | Sex stiga leikur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Sjá meira
Renata Ranieri, móðir Claudio Ranieri, knattspyrnustjóri nýkrýndra Englandsmeistara Leicester, viðurkennir að hún grét á mánudagskvöldið þegar Tottenham gerði jafntefli við Chelsea en þau úrslit tryggðu Leicester fyrsta Englandsmeistaratitilinn í sögu félagsins. Ranieri flaug heim til móður sinnar á Ítalíu eftir jafntefli Leicester gegn Manchester United á sunnudagskvöldið og frétti ekki af Englandsmeistaratitlinum fyrr en eftir að hann lenti aftur á Englandi seint á mánudagskvöld. Gamla konan var 96 ára gömul um helgina og fór Ranieri heim til að snæða hádegisverð með henni. Renata bjóst ekki við þessum árangri hjá syninum. „Þegar flautað var til leiksloka fór ég að hágráta. Ég heyrði bara seint í Claudio því barnabörnin fóru öll að hringja. Hann var svo ánægður. Við erum öll svo glöð. Nú getum við loksins slakað á,“ segir Renata Ranieri í viðtali við ítalska blaðið La Repubblica. „Ég horfði á hvern einasta leik. Claudio hringir í mig á hverju kvöld og sagði mér hvað var í gangi. Á þriðjudagsmorgun keypti ég íþróttablöðin og sá fyrirsagnirnar. Þær voru mjög ánægjulegar.“ Ég verð að viðurkenna ég bjóst ekki við að hann yrði meistari með Leicester. Hann fann þessa leikmenn sem eru góðir strákar. Hann sagði mér að allir æfa þarna eins og atvinnumenn,“ segir renata. Ranieri var rekinn frá Roma eftir 18 mánaða starf þar en hann er fæddur og uppalinn hjá Roma. Það var erfitt fyrir Claudio sem getur ný gleymt þeirri lífsreynslu. „Að mínu mati kom Roma ekki fram við Claudio af virðingu. Það var svekkjandi hvernig það endaði en nú er hann konungur Englands,“ segir Renata Ranieri.
Enski boltinn Tengdar fréttir Titill Leicester kostaði veðbanka 1,4 milljarða Mesta tap stóru veðbankanna í Englandi í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. 3. maí 2016 09:15 Leicester gæti aftur orðið enskur meistari 8. maí Leicester City tryggði sér enska meistaratitilinn í fótbolta á mánudagskvöldið þegar Tottenham mistókst að vinna Chelsea. Það gætu hinsvegar verið fleiri titlar á leiðinni til borgarinnar. 4. maí 2016 15:00 Ranieri: Þetta gerist bara einu sinni Telur ekki að Leicester muni takast að vinna Englandsmeistaratitilinn aftur á næsta ári. 3. maí 2016 13:45 Sjáðu stuðningsmenn Leicester fagna Englandsmeistaratitlinum Myndir og myndband af svakalegum fagnaðarlátum stuðningsmanna Leicester í gærkvöldi. 3. maí 2016 11:30 Hefði aldrei trúað að Leicester yrði meistari tíu árum eftir að ég fór Fyrrum landsliðsmaðurinn, Jóhannes Karl Guðjónsson, spilaði með nýkrýndum Englandsmeisturum Leicester fyrir áratug. 4. maí 2016 06:00 Leicester getur orðið eitt tekjuhæsta félag heims Þátttaka í Meistaradeild Evrópu og stórauknar auglýsingatekjur breyta framtíð félagsins. 4. maí 2016 09:45 Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Í beinni: KR - Afturelding | Sex stiga leikur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Sjá meira
Titill Leicester kostaði veðbanka 1,4 milljarða Mesta tap stóru veðbankanna í Englandi í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. 3. maí 2016 09:15
Leicester gæti aftur orðið enskur meistari 8. maí Leicester City tryggði sér enska meistaratitilinn í fótbolta á mánudagskvöldið þegar Tottenham mistókst að vinna Chelsea. Það gætu hinsvegar verið fleiri titlar á leiðinni til borgarinnar. 4. maí 2016 15:00
Ranieri: Þetta gerist bara einu sinni Telur ekki að Leicester muni takast að vinna Englandsmeistaratitilinn aftur á næsta ári. 3. maí 2016 13:45
Sjáðu stuðningsmenn Leicester fagna Englandsmeistaratitlinum Myndir og myndband af svakalegum fagnaðarlátum stuðningsmanna Leicester í gærkvöldi. 3. maí 2016 11:30
Hefði aldrei trúað að Leicester yrði meistari tíu árum eftir að ég fór Fyrrum landsliðsmaðurinn, Jóhannes Karl Guðjónsson, spilaði með nýkrýndum Englandsmeisturum Leicester fyrir áratug. 4. maí 2016 06:00
Leicester getur orðið eitt tekjuhæsta félag heims Þátttaka í Meistaradeild Evrópu og stórauknar auglýsingatekjur breyta framtíð félagsins. 4. maí 2016 09:45