KR fer til Kýpur ef liðið slær út Grasshopper Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. júlí 2016 11:24 Óskar Örn Hauksson í leiknum á móti Grasshopper á KR-vellinum í gær. Vísir/Anton Sigurvegarinn úr viðureign KR og svissneska félagsins Grasshopper mætir Apollon Limassol frá Kýpur í þriðju umferð forkeppni Evrópudeildarinnar en dregið var í dag. Apollon Limassol komst í riðlakeppni Evrópudeildarinnar bæði 2013-14 og 2014-15 en liðið fékk út í þriðju umferð forkeppninnar í fyrra á móti Gabala frá Aserbaídsjan. Apollon Limassol hefur orðið þrisvar sinnum meistari á Kýpur en ekki síðan 2006. APOEL-liðið hefur orðið meistari undanfarin fjögur tímabil. Apollon Limassol endaði í fimmtá sæti í deildarkeppninni en í þriðja sæti í úrslitakeppninni sem skilaði liðinu sæti í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Liðin áttu möguleika á því að lenda á móti sex félögum en hin sem komu til greina voru Gent frá Belgíu, Slovan Liberec frá Tékklandi, West Ham United frá Englandi, Midtjylland frá Danmörku og HJK Helsinki frá Finnlandi eða Beroe Stara Zagora frá Búlgaríu. Mesta spennan var hvort KR ætti möguleika á því að mæta enska úrvalsdeildarliðinu West Ham. Af því varð þó ekki og West Ham mætir annaðhvort Shakhtyor Soligorsk frá Hvíta-Rússlandi eða Domzale frá Slóveníu. KR og Grasshopper gerðu 3-3 jafntefli í fyrri leik liðanna á KR-vellinum í gær en seinni leikurinn fer út í Zürich í næstu viku. KR á því enn möguleika á því að tryggja sér sæti í þriðja umferðinni. Evrópudeild UEFA Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Andersen ekkert fúll út í Óskar: Mig langaði samt rosalega að taka vítið Morten Beck Andersen hefði getað skorað þrennu í Evrópuleiknu í kvöld en Óskar Örn Hauksson neitaði honum um að taka vítaspyrnu. 14. júlí 2016 22:06 Sjáðu Evrópu-markasúpuna í vesturbænum í kvöld | Myndband Þótt KR hafi skorað fæst mörk allra liða í Pepsi-deildinni á liðið ekki í neinum vandræðum með að skora í Evrópudeildinni. 14. júlí 2016 22:09 Einn af strákunum okkar á KR-velli: Gaman að spila fyrsta leikinn fyrir framan vini og fjölskyldu Landsliðsmaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson gæti spilað fyrsta keppnisleikinn sinn með svissneska liðinu Grasshopper í kvöld og það á KR-vellinum. 14. júlí 2016 09:15 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Körfubolti Fleiri fréttir „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Sigurvegarinn úr viðureign KR og svissneska félagsins Grasshopper mætir Apollon Limassol frá Kýpur í þriðju umferð forkeppni Evrópudeildarinnar en dregið var í dag. Apollon Limassol komst í riðlakeppni Evrópudeildarinnar bæði 2013-14 og 2014-15 en liðið fékk út í þriðju umferð forkeppninnar í fyrra á móti Gabala frá Aserbaídsjan. Apollon Limassol hefur orðið þrisvar sinnum meistari á Kýpur en ekki síðan 2006. APOEL-liðið hefur orðið meistari undanfarin fjögur tímabil. Apollon Limassol endaði í fimmtá sæti í deildarkeppninni en í þriðja sæti í úrslitakeppninni sem skilaði liðinu sæti í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Liðin áttu möguleika á því að lenda á móti sex félögum en hin sem komu til greina voru Gent frá Belgíu, Slovan Liberec frá Tékklandi, West Ham United frá Englandi, Midtjylland frá Danmörku og HJK Helsinki frá Finnlandi eða Beroe Stara Zagora frá Búlgaríu. Mesta spennan var hvort KR ætti möguleika á því að mæta enska úrvalsdeildarliðinu West Ham. Af því varð þó ekki og West Ham mætir annaðhvort Shakhtyor Soligorsk frá Hvíta-Rússlandi eða Domzale frá Slóveníu. KR og Grasshopper gerðu 3-3 jafntefli í fyrri leik liðanna á KR-vellinum í gær en seinni leikurinn fer út í Zürich í næstu viku. KR á því enn möguleika á því að tryggja sér sæti í þriðja umferðinni.
Evrópudeild UEFA Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Andersen ekkert fúll út í Óskar: Mig langaði samt rosalega að taka vítið Morten Beck Andersen hefði getað skorað þrennu í Evrópuleiknu í kvöld en Óskar Örn Hauksson neitaði honum um að taka vítaspyrnu. 14. júlí 2016 22:06 Sjáðu Evrópu-markasúpuna í vesturbænum í kvöld | Myndband Þótt KR hafi skorað fæst mörk allra liða í Pepsi-deildinni á liðið ekki í neinum vandræðum með að skora í Evrópudeildinni. 14. júlí 2016 22:09 Einn af strákunum okkar á KR-velli: Gaman að spila fyrsta leikinn fyrir framan vini og fjölskyldu Landsliðsmaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson gæti spilað fyrsta keppnisleikinn sinn með svissneska liðinu Grasshopper í kvöld og það á KR-vellinum. 14. júlí 2016 09:15 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Körfubolti Fleiri fréttir „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Andersen ekkert fúll út í Óskar: Mig langaði samt rosalega að taka vítið Morten Beck Andersen hefði getað skorað þrennu í Evrópuleiknu í kvöld en Óskar Örn Hauksson neitaði honum um að taka vítaspyrnu. 14. júlí 2016 22:06
Sjáðu Evrópu-markasúpuna í vesturbænum í kvöld | Myndband Þótt KR hafi skorað fæst mörk allra liða í Pepsi-deildinni á liðið ekki í neinum vandræðum með að skora í Evrópudeildinni. 14. júlí 2016 22:09
Einn af strákunum okkar á KR-velli: Gaman að spila fyrsta leikinn fyrir framan vini og fjölskyldu Landsliðsmaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson gæti spilað fyrsta keppnisleikinn sinn með svissneska liðinu Grasshopper í kvöld og það á KR-vellinum. 14. júlí 2016 09:15
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki