Clinton og Trump styrkja stöðu sína Birta Björnsdóttir skrifar 27. apríl 2016 19:30 Kosið var í fimm ríkjum í gær, í Connecticut, Delaware, Maryland, Pennsylvania og Rhode Island.Trump sópaði til sín yfirgnæfandi meirihluta kjörmanna í öllum ríkjunum fimm en Clinton tryggði sér stuðning meirihluta kjörmanna í fjórum ríkjanna. Bernie Sanders náði svo tveimur kjörmönnum umfram Clinton í fimmta ríkinu, Rhode Island.Þau Trump og Clinton hafa því náð að styrkja styrkja stöðu sína all verulega gagnvart mótframbjóðendum sínum en Trump hefur tryggt sér 949 af þeim 1,237 kjörmönnum sem þarf til að tryggja sér útnefningu flokksins. Clinton þarf að tryggja sér 2382 kjörmenn og er nú komin með 1622, en Sanders 1282. Við það bætast síðan svokallaðir ofurkjörmenn sem eru innanbúðarmenn í flokknum. Clinton er talin eiga stuðning 519 þeirra vísan Sanders aðeins 39. „Hillary kemur til með að hafa hræðileg áhrif á efahag landsins. Hún verður ekki góður forseti," sagði Donald Trump. „Trump sakaði mig um að spila út „konu-spilinu". Ef það að berjast fyrir heilbrigðisþjónustu kvenna og fæðingarorlofi auk jafnréttis í launamálum er að spila út þessu konu-spili þá er ég sek um það," sagði Clinton. Enn á eftir að kjósa um stuðning 502 kjörmanna hjá Repúblikunum og 1206 hjá Demókrötum. Það ríkir hvað mest eftirvænting eftir niðurstöðum kostninganna í Kaliforníu, sem fram fara þann 7.júní næstkomandi, en standa 172 kjörmenn til boða hjá Repúblikönum en 546 hjá Demókrötum. Donald Trump Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Verið að bera konuna út Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Erlent Gunnlaugur Claessen er látinn Innlent Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna Erlent Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Fleiri fréttir Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Sjá meira
Kosið var í fimm ríkjum í gær, í Connecticut, Delaware, Maryland, Pennsylvania og Rhode Island.Trump sópaði til sín yfirgnæfandi meirihluta kjörmanna í öllum ríkjunum fimm en Clinton tryggði sér stuðning meirihluta kjörmanna í fjórum ríkjanna. Bernie Sanders náði svo tveimur kjörmönnum umfram Clinton í fimmta ríkinu, Rhode Island.Þau Trump og Clinton hafa því náð að styrkja styrkja stöðu sína all verulega gagnvart mótframbjóðendum sínum en Trump hefur tryggt sér 949 af þeim 1,237 kjörmönnum sem þarf til að tryggja sér útnefningu flokksins. Clinton þarf að tryggja sér 2382 kjörmenn og er nú komin með 1622, en Sanders 1282. Við það bætast síðan svokallaðir ofurkjörmenn sem eru innanbúðarmenn í flokknum. Clinton er talin eiga stuðning 519 þeirra vísan Sanders aðeins 39. „Hillary kemur til með að hafa hræðileg áhrif á efahag landsins. Hún verður ekki góður forseti," sagði Donald Trump. „Trump sakaði mig um að spila út „konu-spilinu". Ef það að berjast fyrir heilbrigðisþjónustu kvenna og fæðingarorlofi auk jafnréttis í launamálum er að spila út þessu konu-spili þá er ég sek um það," sagði Clinton. Enn á eftir að kjósa um stuðning 502 kjörmanna hjá Repúblikunum og 1206 hjá Demókrötum. Það ríkir hvað mest eftirvænting eftir niðurstöðum kostninganna í Kaliforníu, sem fram fara þann 7.júní næstkomandi, en standa 172 kjörmenn til boða hjá Repúblikönum en 546 hjá Demókrötum.
Donald Trump Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Verið að bera konuna út Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Erlent Gunnlaugur Claessen er látinn Innlent Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna Erlent Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Fleiri fréttir Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Sjá meira