Valorie rekin sem þjálfari Selfoss Anton Ingi Leifsson skrifar 6. september 2016 21:32 Valorie á hliðarlínunni fyrr í sumar. vísir/anton Valorie Nicole O´Brien hefur verið rekin sem þjálfari Selfoss í Pepsi-deild kvenna, en þetta herma heimildir Vísis. Þetta var svo staðfest á vef sunnlenska.is í kvöld af formanni knattspyrnudeildar Selfoss. Valorie tók við liðinu fyrir tímabilið af Gunnari Borgþórssyni sem einbeitti sér að þjálfun karlaliðsins, en hann er einnig yfirþjálfari yngri flokka á Selfossi. Gengi liðsins í sumar hefur verið dapurt og eftir 1-1 jafntefli gegn FH í Kaplakrika í kvöld er liðið komið í fallsæti, en þrír leikir eru eftir af mótinu. Liðið er stigi á eftir KR sem er í áttunda sætinu með tólf stig, tveimur stigum á eftir Fylki sem er í sjöunda sætinu með þrettán stig og þremur á eftir FH sem er í sjötta sætinu með fjórtán stig. Valorie var ekki á bekknum né í liðinu hjá Selfoss í dag, en hún hefur spilað þrjá leiki með liðinu í sumar. Þegar þetta er skrifað hefur ekki verið send út nein fréttatilkynning til fjölmiðla svo ekki átti að fara hátt með málið. Ekki hefur náðst í formann knattspyrnudeildar þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir, en þegar Vísir náði tali af varaformanni deildarinnar vildi hann ekkert tjá sig um málið. Hann benti á formanninn sem hefur ekki svarað símtölum íþróttadeildar, en eins og stendur að ofan var þetta staðfest svo á vef sunnlenska í dag. Valorie var boðið að halda áfram að spila með liðinu, en hún á að hafa afþakkað það boð. Guðjón Bjarni Hálfdánarson, aðstoðarþjálfari liðsins, tekur við liðinu og stýrir því út tímabilið. Gunnar Borgþórsson var mættur á bekkinn hjá Selfossi í dag og hjálpaði liðinu að ná í stig í Kaplakrika, en meira um þann leik má lesa hér. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Mourinho strax kominn með nýtt starf Fótbolti Fleiri fréttir Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
Valorie Nicole O´Brien hefur verið rekin sem þjálfari Selfoss í Pepsi-deild kvenna, en þetta herma heimildir Vísis. Þetta var svo staðfest á vef sunnlenska.is í kvöld af formanni knattspyrnudeildar Selfoss. Valorie tók við liðinu fyrir tímabilið af Gunnari Borgþórssyni sem einbeitti sér að þjálfun karlaliðsins, en hann er einnig yfirþjálfari yngri flokka á Selfossi. Gengi liðsins í sumar hefur verið dapurt og eftir 1-1 jafntefli gegn FH í Kaplakrika í kvöld er liðið komið í fallsæti, en þrír leikir eru eftir af mótinu. Liðið er stigi á eftir KR sem er í áttunda sætinu með tólf stig, tveimur stigum á eftir Fylki sem er í sjöunda sætinu með þrettán stig og þremur á eftir FH sem er í sjötta sætinu með fjórtán stig. Valorie var ekki á bekknum né í liðinu hjá Selfoss í dag, en hún hefur spilað þrjá leiki með liðinu í sumar. Þegar þetta er skrifað hefur ekki verið send út nein fréttatilkynning til fjölmiðla svo ekki átti að fara hátt með málið. Ekki hefur náðst í formann knattspyrnudeildar þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir, en þegar Vísir náði tali af varaformanni deildarinnar vildi hann ekkert tjá sig um málið. Hann benti á formanninn sem hefur ekki svarað símtölum íþróttadeildar, en eins og stendur að ofan var þetta staðfest svo á vef sunnlenska í dag. Valorie var boðið að halda áfram að spila með liðinu, en hún á að hafa afþakkað það boð. Guðjón Bjarni Hálfdánarson, aðstoðarþjálfari liðsins, tekur við liðinu og stýrir því út tímabilið. Gunnar Borgþórsson var mættur á bekkinn hjá Selfossi í dag og hjálpaði liðinu að ná í stig í Kaplakrika, en meira um þann leik má lesa hér.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Mourinho strax kominn með nýtt starf Fótbolti Fleiri fréttir Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann