Zieler vill snúa aftur á Old Trafford og taka við af De Gea Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. maí 2016 19:30 vísir/getty Þýski markvörðurinn Rob-Robert Zieler myndi glaður ganga aftur í raðir Manchester United og verja mark liðsins í ensku úrvalsdeildini ef honum byðist það. Zieler, sem er 27 ára í dag, kom 19 ára til Manchester United og spilaði með unglingaliðum og varaliði félagsins í fimm ár. Hann fékk aldrei tækifæri með aðalliðinu og fór til Hannover 96 árið 2010. Zieler hefur verið aðalmarkvörður Hannover í þýsku 1. deildinni undanfarin sex ár og spilað hvern einasta leik. Hann er fastamaður í þýska landsliðshópnum og var í heimsmeistaraliðinu í Brasilíu árið 2014. Hannover féll úr þýsku 1. deildinni í sumar og ætlar Zieler ekki að taka slaginn með liðinu í næst efstu deild. Fari svo að David De Gea yfirgefi Manchester United í sumar eins og til stóð í fyrra er þýski markvörðurinn opinn fyrir því að snúa aftur á Old Trafford. „Það var alveg magnað að vera hjá Manchester United fyrst undir stjórn Sir Alex. Maður sá ekkert nema heimsfræga leikmenn á æfingum. Fyrstu vikurnar voru mikið ævintýri en svo vandist maður þessu,“ segir Zieler í viðtali við Goal.com. „Dvölin hjá Manchester United gerið mikið fyrir mig sem leikmann og persónu. Ég get svo sannarlega sagt að ég væri tilbúinn að fara þangað aftur. Framtíð mín er samt óraðin. Ég er með nokkur tilboð og á eftir að ákveða mig,“ segir Ron Robert-Zieler. Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti „Þetta er ekki búið“ Fótbolti Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Handbolti Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum Sport Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Enski boltinn Fleiri fréttir Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Sjá meira
Þýski markvörðurinn Rob-Robert Zieler myndi glaður ganga aftur í raðir Manchester United og verja mark liðsins í ensku úrvalsdeildini ef honum byðist það. Zieler, sem er 27 ára í dag, kom 19 ára til Manchester United og spilaði með unglingaliðum og varaliði félagsins í fimm ár. Hann fékk aldrei tækifæri með aðalliðinu og fór til Hannover 96 árið 2010. Zieler hefur verið aðalmarkvörður Hannover í þýsku 1. deildinni undanfarin sex ár og spilað hvern einasta leik. Hann er fastamaður í þýska landsliðshópnum og var í heimsmeistaraliðinu í Brasilíu árið 2014. Hannover féll úr þýsku 1. deildinni í sumar og ætlar Zieler ekki að taka slaginn með liðinu í næst efstu deild. Fari svo að David De Gea yfirgefi Manchester United í sumar eins og til stóð í fyrra er þýski markvörðurinn opinn fyrir því að snúa aftur á Old Trafford. „Það var alveg magnað að vera hjá Manchester United fyrst undir stjórn Sir Alex. Maður sá ekkert nema heimsfræga leikmenn á æfingum. Fyrstu vikurnar voru mikið ævintýri en svo vandist maður þessu,“ segir Zieler í viðtali við Goal.com. „Dvölin hjá Manchester United gerið mikið fyrir mig sem leikmann og persónu. Ég get svo sannarlega sagt að ég væri tilbúinn að fara þangað aftur. Framtíð mín er samt óraðin. Ég er með nokkur tilboð og á eftir að ákveða mig,“ segir Ron Robert-Zieler.
Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti „Þetta er ekki búið“ Fótbolti Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Handbolti Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum Sport Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Enski boltinn Fleiri fréttir Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Sjá meira