Scholes miklu ánægðari með United Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 13. janúar 2016 08:45 Scholes vildi fá og fékk mörk í gær. Vísir/Getty Paul Scholes segist líða mun betur með frammistöðu Manchester United í 3-3 jafnteflinu gegn Newcastle í gær heldur en í mörgum öðrum leikjum.Sjá einnig: Stórleikur Rooney dugði ekki til | Sjáðu mörkin Scholes, sem er einn af bestu leikmönnum United frá upphafi, hefur starfað sem sérfræðingur í sjónvarpi og gagnrýndi liðið harkalega eftir 1-0 sigurinn á Sheffield United í bikarnum um helgina. Hann hefur margsinnis gagnrýnd lið United en sagði eftir bikarleikinn að leikmenn United virtist leiðast og að þeir væru einfaldlega ekki nógu góðir. „Þetta var miklu betra,“ sagði United sem hefur átt í vandræðum með að skora á leiktíðinni. „Þetta snýst um mörk þegar maður horfir á leiki með Manchester United - hvort sem er á heimavelli eða útivelli og hvort sem liðið skorar mörk eða fær á sig.“Sjá einnig: Rooney: Líður eins og við höfum tapað „Mér leið í kvöld eins og að ég væri að horfa á Manchester United. Allt í lagi, liðið vann ekki en mér fannst eins að það hefði átt að vinna leikinn,“ sagði hann og benti á að Marouane Fellaini og Jesse Lingard fengu báðir góð tækifæri til að skora í stöðunni 3-2. „Ég býst alltaf við því að sjá eitthvað jákvætt hjá Manchester United. Stundum er það auðveldara að ná því fram á útivelli þegar lið henda öllu fram líkt og Newcastle gerði í þessum leik. Nú þarf United að ná þessu fram á Old Trafford.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Stórleikur Rooney dugði ekki til | Sjáðu mörkin Wayne Rooney vaknaði loksins til lífsins í liði Man. Utd í kvöld. Átti stórleik en Man. Utd náði samt ekki að vinna Newcastle sem er í fallsæti. 12. janúar 2016 22:15 Kalt mat Scholes á leikstíl Van Gaal: Engin sköpun, engin áhætta Paul Scholes, goðsögn í lifandi lífi hjá Manchester United, er ekki hrifinn af leikstíl liðsins undir stjórn Hollendingsins Louis van Gaal. 30. október 2015 07:30 „Rooney lítur hræðilega út“ Fyrrum United-mennirnir Roy Keane og Paul Scholes eru ekki hrifnir af leik Manchester United þessa dagana. 26. nóvember 2015 08:21 Rooney: Líður eins og við höfum tapað Wayne Rooney, fyrirliði Man. Utd, var að vonum svekktur eftir jafnteflið gegn Newcastle í kvöld. 12. janúar 2016 22:07 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Segist viss um að Isak fari ekki fet Fótbolti Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Sport Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Golf „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Fleiri fréttir Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Sjá meira
Paul Scholes segist líða mun betur með frammistöðu Manchester United í 3-3 jafnteflinu gegn Newcastle í gær heldur en í mörgum öðrum leikjum.Sjá einnig: Stórleikur Rooney dugði ekki til | Sjáðu mörkin Scholes, sem er einn af bestu leikmönnum United frá upphafi, hefur starfað sem sérfræðingur í sjónvarpi og gagnrýndi liðið harkalega eftir 1-0 sigurinn á Sheffield United í bikarnum um helgina. Hann hefur margsinnis gagnrýnd lið United en sagði eftir bikarleikinn að leikmenn United virtist leiðast og að þeir væru einfaldlega ekki nógu góðir. „Þetta var miklu betra,“ sagði United sem hefur átt í vandræðum með að skora á leiktíðinni. „Þetta snýst um mörk þegar maður horfir á leiki með Manchester United - hvort sem er á heimavelli eða útivelli og hvort sem liðið skorar mörk eða fær á sig.“Sjá einnig: Rooney: Líður eins og við höfum tapað „Mér leið í kvöld eins og að ég væri að horfa á Manchester United. Allt í lagi, liðið vann ekki en mér fannst eins að það hefði átt að vinna leikinn,“ sagði hann og benti á að Marouane Fellaini og Jesse Lingard fengu báðir góð tækifæri til að skora í stöðunni 3-2. „Ég býst alltaf við því að sjá eitthvað jákvætt hjá Manchester United. Stundum er það auðveldara að ná því fram á útivelli þegar lið henda öllu fram líkt og Newcastle gerði í þessum leik. Nú þarf United að ná þessu fram á Old Trafford.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Stórleikur Rooney dugði ekki til | Sjáðu mörkin Wayne Rooney vaknaði loksins til lífsins í liði Man. Utd í kvöld. Átti stórleik en Man. Utd náði samt ekki að vinna Newcastle sem er í fallsæti. 12. janúar 2016 22:15 Kalt mat Scholes á leikstíl Van Gaal: Engin sköpun, engin áhætta Paul Scholes, goðsögn í lifandi lífi hjá Manchester United, er ekki hrifinn af leikstíl liðsins undir stjórn Hollendingsins Louis van Gaal. 30. október 2015 07:30 „Rooney lítur hræðilega út“ Fyrrum United-mennirnir Roy Keane og Paul Scholes eru ekki hrifnir af leik Manchester United þessa dagana. 26. nóvember 2015 08:21 Rooney: Líður eins og við höfum tapað Wayne Rooney, fyrirliði Man. Utd, var að vonum svekktur eftir jafnteflið gegn Newcastle í kvöld. 12. janúar 2016 22:07 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Segist viss um að Isak fari ekki fet Fótbolti Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Sport Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Golf „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Fleiri fréttir Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Sjá meira
Stórleikur Rooney dugði ekki til | Sjáðu mörkin Wayne Rooney vaknaði loksins til lífsins í liði Man. Utd í kvöld. Átti stórleik en Man. Utd náði samt ekki að vinna Newcastle sem er í fallsæti. 12. janúar 2016 22:15
Kalt mat Scholes á leikstíl Van Gaal: Engin sköpun, engin áhætta Paul Scholes, goðsögn í lifandi lífi hjá Manchester United, er ekki hrifinn af leikstíl liðsins undir stjórn Hollendingsins Louis van Gaal. 30. október 2015 07:30
„Rooney lítur hræðilega út“ Fyrrum United-mennirnir Roy Keane og Paul Scholes eru ekki hrifnir af leik Manchester United þessa dagana. 26. nóvember 2015 08:21
Rooney: Líður eins og við höfum tapað Wayne Rooney, fyrirliði Man. Utd, var að vonum svekktur eftir jafnteflið gegn Newcastle í kvöld. 12. janúar 2016 22:07