Charlie Hebdo fordæmt vegna skopmynda af Aylan Kurdi sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 13. janúar 2016 19:56 Vika er síðan Frakkar minntust þess að ár var liðið frá því að tveir vopnaðir menn réðust inn á skrifstofur tímaritsins og skutu ellefu til bana. Alls létust sautján í árásunum 7. janúar 2015. vísir/afp Franska satírutímaritið Charlie Hebdo hefur verið fordæmt víða um heim vegna skopmyndar sem birtist í blaðinu í dag. Um er að ræða mynd af árásarmönnunum í Köln í Þýskalandi og Aylan Kurdi, þriggja ára dreng sem drukknaði á flótta frá Sýrlandi. Yfirskrift myndarinnar er: „Hefði Aylan litli orðið svona hefði hann lifað?“ Myndirnar vísa til atburðanna á dómkirkjutorginu í Köln á nýársnótt þegar hópur manna réðist á yfir eitt hundrað konur á torginu. Þýskir fjölmiðlar hafa greint frá því að árásarmennirnir hafi flestir verið flóttamenn frá Norður-Afríku og Miðausturlöndum. Shame on Charlie Hebdo. One of the most disturbing & disrespectful cartoons I have seen. RIP Aylan. via @faizaz pic.twitter.com/YotHNfWFmA— Mai El-Sadany (@maitelsadany) January 13, 2016 Samfélagsmiðlar hafa logað vegna málsins. Myndirnar eru sagðar „ógeðfelldar“ og „óviðeigandi“ ásamt því sem tímaritið er sakað um kynþáttahatur. Þetta er þó ekki í fyrsta sinn sem tímaritið er fordæmt. Stjórnvöld í Rússlandi hafa gert það í tvígang, í mars síðastliðnum þegar skopmynd birtist af stríðinu í Úkraínu og aftur í nóvember þegar myndir birtust af flugslysinu á Sinæ-skaga þegar 224 fórust. From the Kremlin to the Duma, Charlie Hebdo's MetroJet crash cartoons anger Moscow https://t.co/aTS76MT4RG pic.twitter.com/UMtjdymbI1— Newsweek (@Newsweek) November 6, 2015 Vika er síðan Frakkar minntust þess að ár var liðið frá því að tveir vopnaðir menn réðust inn á skrifstofur tímaritsins og skutu ellefu til bana. Alls létust sautján í árásunum 7. janúar 2015. Tengdar fréttir Þúsundir minntust látinna Fjölmargir söfnuðust saman á strætum Parísarborgar í Frakklandi í gær til að minnast fórnarlamba hryðjuverkaárása ársins 2015, jafnt árásarinnar á skrifstofu Charlie Hebdo sem og árásanna í nóvember síðastliðnum. 11. janúar 2016 07:00 Rússar fordæma skopmyndir í Charlie Hebdo Stjórnvöld í Rússlandi hafa fordæmt skopmyndir sem birtust í nýjasta tímariti Charlie Hebdo af flugslysinu á Sinæ skaga um síðustu helgi. 7. nóvember 2015 17:59 Hollande heiðrar þá sem féllu í Charlie Hebdo árásunum Nær ár er liðið frá hryðjuverkaárásunum í París þar sem sautján manns létu lífið. 5. janúar 2016 18:15 Charlie Hebdo minnist þess að eitt ár er liðið frá árásinni á skrifstofur blaðsins Sérstakt eintak af ádeilublaðinu Charlie Hebdo kom út í dag. Fimm teikningar eftir teiknara sem létust í árásinni á skrifstofur blaðsins eru í sérútgáfunni. 6. janúar 2016 23:30 Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Hljóp á sig Innlent Fleiri fréttir Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Sjá meira
Franska satírutímaritið Charlie Hebdo hefur verið fordæmt víða um heim vegna skopmyndar sem birtist í blaðinu í dag. Um er að ræða mynd af árásarmönnunum í Köln í Þýskalandi og Aylan Kurdi, þriggja ára dreng sem drukknaði á flótta frá Sýrlandi. Yfirskrift myndarinnar er: „Hefði Aylan litli orðið svona hefði hann lifað?“ Myndirnar vísa til atburðanna á dómkirkjutorginu í Köln á nýársnótt þegar hópur manna réðist á yfir eitt hundrað konur á torginu. Þýskir fjölmiðlar hafa greint frá því að árásarmennirnir hafi flestir verið flóttamenn frá Norður-Afríku og Miðausturlöndum. Shame on Charlie Hebdo. One of the most disturbing & disrespectful cartoons I have seen. RIP Aylan. via @faizaz pic.twitter.com/YotHNfWFmA— Mai El-Sadany (@maitelsadany) January 13, 2016 Samfélagsmiðlar hafa logað vegna málsins. Myndirnar eru sagðar „ógeðfelldar“ og „óviðeigandi“ ásamt því sem tímaritið er sakað um kynþáttahatur. Þetta er þó ekki í fyrsta sinn sem tímaritið er fordæmt. Stjórnvöld í Rússlandi hafa gert það í tvígang, í mars síðastliðnum þegar skopmynd birtist af stríðinu í Úkraínu og aftur í nóvember þegar myndir birtust af flugslysinu á Sinæ-skaga þegar 224 fórust. From the Kremlin to the Duma, Charlie Hebdo's MetroJet crash cartoons anger Moscow https://t.co/aTS76MT4RG pic.twitter.com/UMtjdymbI1— Newsweek (@Newsweek) November 6, 2015 Vika er síðan Frakkar minntust þess að ár var liðið frá því að tveir vopnaðir menn réðust inn á skrifstofur tímaritsins og skutu ellefu til bana. Alls létust sautján í árásunum 7. janúar 2015.
Tengdar fréttir Þúsundir minntust látinna Fjölmargir söfnuðust saman á strætum Parísarborgar í Frakklandi í gær til að minnast fórnarlamba hryðjuverkaárása ársins 2015, jafnt árásarinnar á skrifstofu Charlie Hebdo sem og árásanna í nóvember síðastliðnum. 11. janúar 2016 07:00 Rússar fordæma skopmyndir í Charlie Hebdo Stjórnvöld í Rússlandi hafa fordæmt skopmyndir sem birtust í nýjasta tímariti Charlie Hebdo af flugslysinu á Sinæ skaga um síðustu helgi. 7. nóvember 2015 17:59 Hollande heiðrar þá sem féllu í Charlie Hebdo árásunum Nær ár er liðið frá hryðjuverkaárásunum í París þar sem sautján manns létu lífið. 5. janúar 2016 18:15 Charlie Hebdo minnist þess að eitt ár er liðið frá árásinni á skrifstofur blaðsins Sérstakt eintak af ádeilublaðinu Charlie Hebdo kom út í dag. Fimm teikningar eftir teiknara sem létust í árásinni á skrifstofur blaðsins eru í sérútgáfunni. 6. janúar 2016 23:30 Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Hljóp á sig Innlent Fleiri fréttir Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Sjá meira
Þúsundir minntust látinna Fjölmargir söfnuðust saman á strætum Parísarborgar í Frakklandi í gær til að minnast fórnarlamba hryðjuverkaárása ársins 2015, jafnt árásarinnar á skrifstofu Charlie Hebdo sem og árásanna í nóvember síðastliðnum. 11. janúar 2016 07:00
Rússar fordæma skopmyndir í Charlie Hebdo Stjórnvöld í Rússlandi hafa fordæmt skopmyndir sem birtust í nýjasta tímariti Charlie Hebdo af flugslysinu á Sinæ skaga um síðustu helgi. 7. nóvember 2015 17:59
Hollande heiðrar þá sem féllu í Charlie Hebdo árásunum Nær ár er liðið frá hryðjuverkaárásunum í París þar sem sautján manns létu lífið. 5. janúar 2016 18:15
Charlie Hebdo minnist þess að eitt ár er liðið frá árásinni á skrifstofur blaðsins Sérstakt eintak af ádeilublaðinu Charlie Hebdo kom út í dag. Fimm teikningar eftir teiknara sem létust í árásinni á skrifstofur blaðsins eru í sérútgáfunni. 6. janúar 2016 23:30