Bakslag í baráttunni við ebólu Stefán Ó. Jónsson skrifar 11. júlí 2015 17:23 Hreinlæti leikur stórt hlutverk í baráttunni gegn útbreiðslu veirunnar. Vísir/EPA Talið er að ebóluveiran hafi aldrei horfið úr afríska ríkinu Líberíu að fullu, þrátt fyrir að stjórnvöld í landinu hafi lýst því yfir í maí síðastliðnum. Niðurstöður rannsókna sem birtar voru í gær gefa til kynna að fimm ný ebólutilfelli sem komið hafa upp í landinu að undanförnu séu um margt eðlislík þeirri veiru sem geisaði í vesturhluta Afríku undir lok síðasta árs. Talið er að veiran hafi legið einkennislaus í dvala svo vikum skiptir í hýsli sem lifaði af fyrri faraldur. Hann hefur svo smitað henni áfram, að öllum líkindum með samförum. „Rannsóknirnar gefa til kynna að vírusinn sé skyldur þeim sem dreifðist um Líberíu á þessu tiltekna svæði,“ sagði talsmaður Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar Tarik Jasarevic í samtali við Reuters. „Svo að veiruna má annað hvort rekja til eftirlifanda fyrri faraldurs eða til annars óþekkts tilfellis.“ Fyrsta ebólu-ilfelli í Líberíu í rúmlega tvo mánuði var tilkynnt þann 30. júní síðastliðinn þegar leifar af veirunni fundust í líkamsleifum 17 ára drengs í Margibi-héraði landsins. Síðan þá hefur verið tilkynnt um fjögur önnur tilfelli. Þessi nýju tilfelli eru talin mikið bakslag í baráttunni gegn Ebólu sem dregið hefur um 11.200 manns til dauða í Vestur-Afríku. Talið er að veiran geti lifað í flestum líkamsvessum, svo sem blóði, í allt að 21 sólarhring en leifar af veirunni hafa fundist í slímhúð eftirlifenda nokkrum mánuðum eftir að þeir hafa náð fullum bata. Tengdar fréttir Jákvæðar niðurstöður prófana á ebólulyfi Tilraunalyfið sem hefur verið prófað á mönnum nýtist vel, ef smitaðir fá það fljótlega eftir að sýna einkenni verusýkingar. 24. febrúar 2015 08:08 Nýtt ebólulyf læknar apa Nýtt tilraunalyf hefur læknað apa af veirunni og talið er að tilraunir á mönnum muni hefjast síðar á árinu. 24. apríl 2015 10:09 Bandaríkin kalla hermenn sína frá Líberíu Einungis hundrað hermenn af 2.800 munu berjast áfram gegn ebólu í lok apríl. 12. febrúar 2015 17:13 Líbería laus við ebólu Enn barist við veiruna í Gíneu og Sierra Leone. 9. maí 2015 21:04 Ebólaveiran búin að stökkbreytast Vísindamenn sem fylgjast með útbreiðslu ebóluveirunnar í Gíneu segja að veiran hafi nú stökkbreyst. 29. janúar 2015 09:59 Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Sjá meira
Talið er að ebóluveiran hafi aldrei horfið úr afríska ríkinu Líberíu að fullu, þrátt fyrir að stjórnvöld í landinu hafi lýst því yfir í maí síðastliðnum. Niðurstöður rannsókna sem birtar voru í gær gefa til kynna að fimm ný ebólutilfelli sem komið hafa upp í landinu að undanförnu séu um margt eðlislík þeirri veiru sem geisaði í vesturhluta Afríku undir lok síðasta árs. Talið er að veiran hafi legið einkennislaus í dvala svo vikum skiptir í hýsli sem lifaði af fyrri faraldur. Hann hefur svo smitað henni áfram, að öllum líkindum með samförum. „Rannsóknirnar gefa til kynna að vírusinn sé skyldur þeim sem dreifðist um Líberíu á þessu tiltekna svæði,“ sagði talsmaður Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar Tarik Jasarevic í samtali við Reuters. „Svo að veiruna má annað hvort rekja til eftirlifanda fyrri faraldurs eða til annars óþekkts tilfellis.“ Fyrsta ebólu-ilfelli í Líberíu í rúmlega tvo mánuði var tilkynnt þann 30. júní síðastliðinn þegar leifar af veirunni fundust í líkamsleifum 17 ára drengs í Margibi-héraði landsins. Síðan þá hefur verið tilkynnt um fjögur önnur tilfelli. Þessi nýju tilfelli eru talin mikið bakslag í baráttunni gegn Ebólu sem dregið hefur um 11.200 manns til dauða í Vestur-Afríku. Talið er að veiran geti lifað í flestum líkamsvessum, svo sem blóði, í allt að 21 sólarhring en leifar af veirunni hafa fundist í slímhúð eftirlifenda nokkrum mánuðum eftir að þeir hafa náð fullum bata.
Tengdar fréttir Jákvæðar niðurstöður prófana á ebólulyfi Tilraunalyfið sem hefur verið prófað á mönnum nýtist vel, ef smitaðir fá það fljótlega eftir að sýna einkenni verusýkingar. 24. febrúar 2015 08:08 Nýtt ebólulyf læknar apa Nýtt tilraunalyf hefur læknað apa af veirunni og talið er að tilraunir á mönnum muni hefjast síðar á árinu. 24. apríl 2015 10:09 Bandaríkin kalla hermenn sína frá Líberíu Einungis hundrað hermenn af 2.800 munu berjast áfram gegn ebólu í lok apríl. 12. febrúar 2015 17:13 Líbería laus við ebólu Enn barist við veiruna í Gíneu og Sierra Leone. 9. maí 2015 21:04 Ebólaveiran búin að stökkbreytast Vísindamenn sem fylgjast með útbreiðslu ebóluveirunnar í Gíneu segja að veiran hafi nú stökkbreyst. 29. janúar 2015 09:59 Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Sjá meira
Jákvæðar niðurstöður prófana á ebólulyfi Tilraunalyfið sem hefur verið prófað á mönnum nýtist vel, ef smitaðir fá það fljótlega eftir að sýna einkenni verusýkingar. 24. febrúar 2015 08:08
Nýtt ebólulyf læknar apa Nýtt tilraunalyf hefur læknað apa af veirunni og talið er að tilraunir á mönnum muni hefjast síðar á árinu. 24. apríl 2015 10:09
Bandaríkin kalla hermenn sína frá Líberíu Einungis hundrað hermenn af 2.800 munu berjast áfram gegn ebólu í lok apríl. 12. febrúar 2015 17:13
Ebólaveiran búin að stökkbreytast Vísindamenn sem fylgjast með útbreiðslu ebóluveirunnar í Gíneu segja að veiran hafi nú stökkbreyst. 29. janúar 2015 09:59