Bara stafrófið skilur á milli Chelsea og Manchester City Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. janúar 2015 19:38 Chelsea-menn voru orðnir svolítið pirraðir í seinni hálfleiknum. Vísir/Getty Chelsea og Manchester City eru efst og jöfn í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir leikina í 20. umferðinni sem fór öll fram í dag, nýársdag. Chelsea var með þriggja stiga og þriggja marka forskot á Manchester City þegar nýtt ár rann í garð en mögnuð úrslit dagsins sáu til þess að bestu lið ensku úrvalsdeildarinnar eru nú nákvæmlega jöfn. Manchester City vann fyrst 3-2 sigur á Sunderland og var því búið að ná Chelsea að stigum en var ennþá tveimur mörkum á eftir í markatölu. Tveggja marka tap Chelsea á móti Tottenham á White Hart Lane, 5-3, þýddi hinsvegar að liðin voru með jafnmörg stig og nákvæmlega sömu markatölu, 44-19. Tottenham komst tvisvar þremur mörkum yfir í leiknum en þau úrslit hefðu séð til þess að Chelsea hefði misst toppsætið til Manchester City. Chelsea og Manchester City eru jafnframt með níu stigum meira en liðið í þriðja sæti sem er Manchester United.Fimm efstu lið deildarinnar:1Chelsea20144244 - 19462Manchester City20144244 - 19463Manchester United20107334 - 20374Southampton20113634 - 15365Tottenham20104629 - 2734 Enski boltinn Tengdar fréttir Lampard tryggði City sigur á Sunderland Frank Lampard kom inná sem varamaður og tryggði Manchester City 3-2 sigur á Sunderland í fyrsta leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni á nýju ári. Manchester City náði Chelsea að stigum en Chelsea-liðið á leik inni seinna í kvöld. 1. janúar 2015 12:40 Gylfi fór illa með Barton | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson skildi Joey Barton eftir í rykinu í leik QPR og Swansea. 1. janúar 2015 15:16 Tottenham skoraði fimm mörk hjá Chelsea - Kane frábær | Sjáið mörkin Harry Kane fór fyrir flugeldasýningu Tottenham í 5-3 sigri á toppliði Chelsea í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni en þessi úrslit þýða að Chelsea og Manchester City eru með jafnmörg stig og sömu markatölu á toppi deildarinnar. 1. janúar 2015 12:46 Sögulegt klúður hjá Liverpool í dag Liverpool tókst ekki að ná í öll þrjú stigin á móti botnliði Leicester í 20. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag þrátt fyrir að komast í 2-0 í þessum fyrsta leik liðsins á árinu 2015. 1. janúar 2015 18:45 Mistök Szczesny reyndust dýrkeypt | Sjáðu mörkin Southampton vann þrjú afar mikilvæg stig gegn Arsenal í baráttunni um fjórða sætið. 1. janúar 2015 12:44 Pellegrini: Lampard er mikilvægur fyrir okkur Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, gat þakkað lánsmanninum Frank Lampard að City-liðið fékk öll stigin á móti Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í dag en Lampard skoraði sigurmarkið aðeins tveimur mínútum eftir að hann kom inná sem varamaður. 1. janúar 2015 17:18 Tvær tölfræðiþrennur í húsi hjá Falcao Radamel Falcao tryggði Manchester United 1-1 jafntefli á móti Stoke City á Britannia Stadium í dag í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar í ár. 1. janúar 2015 15:01 Liverpool fékk tvö víti á silfurfati en vann samt ekki botnliðið | Myndbönd Botnlið Leicester náði í stig á móti Liverpool á Anfield í dag en liðin gerðu þá 2-2 jafntefli í fyrsta leik sínum í ensku úrvalsdeildinni á nýju ári. 1. janúar 2015 12:38 Bony tryggði Swansea stig | Sjáðu mörkin Swansea missti mann af velli með rautt spjald en varamaðurinn Wilfried Bony var hetja liðsins undir lokin. 1. janúar 2015 12:42 Sjáðu lygilegt mark Mané eftir skógarhlaup Szczesny Pólski markvörðurinn hjá Arsenal lét fara illa með sig. 1. janúar 2015 15:48 United tókst ekki að vinna fyrsta leik ársins | Sjáið mörkin Stoke City og Manchester United gerðu 1-1 jafntefli í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar á nýju ári en liðin mættust á Britannia Stadium í fyrsta leik dagsins af tíu. 1. janúar 2015 12:15 Liverpool fékk jólagjöf frá Mike Jones dómara | Myndband Mike Jones, dómari leiks Liverpool og Leicester, gerði stór mistök í fyrsta leiknum sem hann dæmir á árinu 2015 þegar hann færði Liverpool vítaspyrnu á silfurfati. 1. janúar 2015 15:35 Fyrsta mark ársins kom eftir aðeins 106 sekúndur | Myndband Ryan Shawcross var ekki lengi að opna markareikning sinn á nýju ár en hann skoraði fyrsta mark ársins 2015 í ensku úrvalsdeildinni. 1. janúar 2015 12:57 Fullt af mörkum og jafnteflum á fyrsta leikdegi ársins | Öll úrslitin í enska Heil umferð fer fram í ensku úrvalsdeildinni í dag og níu af tíu leikjum dagsins er lokið. Það var nóg af mörkum í mörgum leikjanna og þá var líka fullt af jafnteflum. 1. janúar 2015 12:33 Ákvörðun Lampard ekki vinsæl í New York Frank Lampard gladdi stuðningsmenn Manchester City með því að ákveða að klára tímabilið með liðinu en menn í New York eru hinsvegar allt annað en sáttir með að stjörnuleikmaður liðsins láti ekki sjá sig fyrr en í sumar. 1. janúar 2015 16:00 Mest lesið Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Fótbolti Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Handbolti Fleiri fréttir Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Sjá meira
Chelsea og Manchester City eru efst og jöfn í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir leikina í 20. umferðinni sem fór öll fram í dag, nýársdag. Chelsea var með þriggja stiga og þriggja marka forskot á Manchester City þegar nýtt ár rann í garð en mögnuð úrslit dagsins sáu til þess að bestu lið ensku úrvalsdeildarinnar eru nú nákvæmlega jöfn. Manchester City vann fyrst 3-2 sigur á Sunderland og var því búið að ná Chelsea að stigum en var ennþá tveimur mörkum á eftir í markatölu. Tveggja marka tap Chelsea á móti Tottenham á White Hart Lane, 5-3, þýddi hinsvegar að liðin voru með jafnmörg stig og nákvæmlega sömu markatölu, 44-19. Tottenham komst tvisvar þremur mörkum yfir í leiknum en þau úrslit hefðu séð til þess að Chelsea hefði misst toppsætið til Manchester City. Chelsea og Manchester City eru jafnframt með níu stigum meira en liðið í þriðja sæti sem er Manchester United.Fimm efstu lið deildarinnar:1Chelsea20144244 - 19462Manchester City20144244 - 19463Manchester United20107334 - 20374Southampton20113634 - 15365Tottenham20104629 - 2734
Enski boltinn Tengdar fréttir Lampard tryggði City sigur á Sunderland Frank Lampard kom inná sem varamaður og tryggði Manchester City 3-2 sigur á Sunderland í fyrsta leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni á nýju ári. Manchester City náði Chelsea að stigum en Chelsea-liðið á leik inni seinna í kvöld. 1. janúar 2015 12:40 Gylfi fór illa með Barton | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson skildi Joey Barton eftir í rykinu í leik QPR og Swansea. 1. janúar 2015 15:16 Tottenham skoraði fimm mörk hjá Chelsea - Kane frábær | Sjáið mörkin Harry Kane fór fyrir flugeldasýningu Tottenham í 5-3 sigri á toppliði Chelsea í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni en þessi úrslit þýða að Chelsea og Manchester City eru með jafnmörg stig og sömu markatölu á toppi deildarinnar. 1. janúar 2015 12:46 Sögulegt klúður hjá Liverpool í dag Liverpool tókst ekki að ná í öll þrjú stigin á móti botnliði Leicester í 20. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag þrátt fyrir að komast í 2-0 í þessum fyrsta leik liðsins á árinu 2015. 1. janúar 2015 18:45 Mistök Szczesny reyndust dýrkeypt | Sjáðu mörkin Southampton vann þrjú afar mikilvæg stig gegn Arsenal í baráttunni um fjórða sætið. 1. janúar 2015 12:44 Pellegrini: Lampard er mikilvægur fyrir okkur Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, gat þakkað lánsmanninum Frank Lampard að City-liðið fékk öll stigin á móti Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í dag en Lampard skoraði sigurmarkið aðeins tveimur mínútum eftir að hann kom inná sem varamaður. 1. janúar 2015 17:18 Tvær tölfræðiþrennur í húsi hjá Falcao Radamel Falcao tryggði Manchester United 1-1 jafntefli á móti Stoke City á Britannia Stadium í dag í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar í ár. 1. janúar 2015 15:01 Liverpool fékk tvö víti á silfurfati en vann samt ekki botnliðið | Myndbönd Botnlið Leicester náði í stig á móti Liverpool á Anfield í dag en liðin gerðu þá 2-2 jafntefli í fyrsta leik sínum í ensku úrvalsdeildinni á nýju ári. 1. janúar 2015 12:38 Bony tryggði Swansea stig | Sjáðu mörkin Swansea missti mann af velli með rautt spjald en varamaðurinn Wilfried Bony var hetja liðsins undir lokin. 1. janúar 2015 12:42 Sjáðu lygilegt mark Mané eftir skógarhlaup Szczesny Pólski markvörðurinn hjá Arsenal lét fara illa með sig. 1. janúar 2015 15:48 United tókst ekki að vinna fyrsta leik ársins | Sjáið mörkin Stoke City og Manchester United gerðu 1-1 jafntefli í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar á nýju ári en liðin mættust á Britannia Stadium í fyrsta leik dagsins af tíu. 1. janúar 2015 12:15 Liverpool fékk jólagjöf frá Mike Jones dómara | Myndband Mike Jones, dómari leiks Liverpool og Leicester, gerði stór mistök í fyrsta leiknum sem hann dæmir á árinu 2015 þegar hann færði Liverpool vítaspyrnu á silfurfati. 1. janúar 2015 15:35 Fyrsta mark ársins kom eftir aðeins 106 sekúndur | Myndband Ryan Shawcross var ekki lengi að opna markareikning sinn á nýju ár en hann skoraði fyrsta mark ársins 2015 í ensku úrvalsdeildinni. 1. janúar 2015 12:57 Fullt af mörkum og jafnteflum á fyrsta leikdegi ársins | Öll úrslitin í enska Heil umferð fer fram í ensku úrvalsdeildinni í dag og níu af tíu leikjum dagsins er lokið. Það var nóg af mörkum í mörgum leikjanna og þá var líka fullt af jafnteflum. 1. janúar 2015 12:33 Ákvörðun Lampard ekki vinsæl í New York Frank Lampard gladdi stuðningsmenn Manchester City með því að ákveða að klára tímabilið með liðinu en menn í New York eru hinsvegar allt annað en sáttir með að stjörnuleikmaður liðsins láti ekki sjá sig fyrr en í sumar. 1. janúar 2015 16:00 Mest lesið Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Fótbolti Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Handbolti Fleiri fréttir Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Sjá meira
Lampard tryggði City sigur á Sunderland Frank Lampard kom inná sem varamaður og tryggði Manchester City 3-2 sigur á Sunderland í fyrsta leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni á nýju ári. Manchester City náði Chelsea að stigum en Chelsea-liðið á leik inni seinna í kvöld. 1. janúar 2015 12:40
Gylfi fór illa með Barton | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson skildi Joey Barton eftir í rykinu í leik QPR og Swansea. 1. janúar 2015 15:16
Tottenham skoraði fimm mörk hjá Chelsea - Kane frábær | Sjáið mörkin Harry Kane fór fyrir flugeldasýningu Tottenham í 5-3 sigri á toppliði Chelsea í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni en þessi úrslit þýða að Chelsea og Manchester City eru með jafnmörg stig og sömu markatölu á toppi deildarinnar. 1. janúar 2015 12:46
Sögulegt klúður hjá Liverpool í dag Liverpool tókst ekki að ná í öll þrjú stigin á móti botnliði Leicester í 20. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag þrátt fyrir að komast í 2-0 í þessum fyrsta leik liðsins á árinu 2015. 1. janúar 2015 18:45
Mistök Szczesny reyndust dýrkeypt | Sjáðu mörkin Southampton vann þrjú afar mikilvæg stig gegn Arsenal í baráttunni um fjórða sætið. 1. janúar 2015 12:44
Pellegrini: Lampard er mikilvægur fyrir okkur Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, gat þakkað lánsmanninum Frank Lampard að City-liðið fékk öll stigin á móti Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í dag en Lampard skoraði sigurmarkið aðeins tveimur mínútum eftir að hann kom inná sem varamaður. 1. janúar 2015 17:18
Tvær tölfræðiþrennur í húsi hjá Falcao Radamel Falcao tryggði Manchester United 1-1 jafntefli á móti Stoke City á Britannia Stadium í dag í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar í ár. 1. janúar 2015 15:01
Liverpool fékk tvö víti á silfurfati en vann samt ekki botnliðið | Myndbönd Botnlið Leicester náði í stig á móti Liverpool á Anfield í dag en liðin gerðu þá 2-2 jafntefli í fyrsta leik sínum í ensku úrvalsdeildinni á nýju ári. 1. janúar 2015 12:38
Bony tryggði Swansea stig | Sjáðu mörkin Swansea missti mann af velli með rautt spjald en varamaðurinn Wilfried Bony var hetja liðsins undir lokin. 1. janúar 2015 12:42
Sjáðu lygilegt mark Mané eftir skógarhlaup Szczesny Pólski markvörðurinn hjá Arsenal lét fara illa með sig. 1. janúar 2015 15:48
United tókst ekki að vinna fyrsta leik ársins | Sjáið mörkin Stoke City og Manchester United gerðu 1-1 jafntefli í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar á nýju ári en liðin mættust á Britannia Stadium í fyrsta leik dagsins af tíu. 1. janúar 2015 12:15
Liverpool fékk jólagjöf frá Mike Jones dómara | Myndband Mike Jones, dómari leiks Liverpool og Leicester, gerði stór mistök í fyrsta leiknum sem hann dæmir á árinu 2015 þegar hann færði Liverpool vítaspyrnu á silfurfati. 1. janúar 2015 15:35
Fyrsta mark ársins kom eftir aðeins 106 sekúndur | Myndband Ryan Shawcross var ekki lengi að opna markareikning sinn á nýju ár en hann skoraði fyrsta mark ársins 2015 í ensku úrvalsdeildinni. 1. janúar 2015 12:57
Fullt af mörkum og jafnteflum á fyrsta leikdegi ársins | Öll úrslitin í enska Heil umferð fer fram í ensku úrvalsdeildinni í dag og níu af tíu leikjum dagsins er lokið. Það var nóg af mörkum í mörgum leikjanna og þá var líka fullt af jafnteflum. 1. janúar 2015 12:33
Ákvörðun Lampard ekki vinsæl í New York Frank Lampard gladdi stuðningsmenn Manchester City með því að ákveða að klára tímabilið með liðinu en menn í New York eru hinsvegar allt annað en sáttir með að stjörnuleikmaður liðsins láti ekki sjá sig fyrr en í sumar. 1. janúar 2015 16:00