Telja fangana vera komna til Vermont Samúel Karl Ólason skrifar 11. júní 2015 07:52 Andrew Duomo, ríkisstjóri New York. Vísir/EPA Strokufangarnir tveir sem sluppu úr öryggisfangelsi í New York fyrir fimm dögum síðan eru að öllum líkindum komnir til Vermont, að því er lögreglan telur. Þeir David Sweat og Richard Matt skáru sér leið út úr fangelsinu með því að notast við öflug rafmagnsverkfæri. Þessar upplýsingar hafa gert það að verkum að nú er leitarsvæðið enn stærra og er lögreglan í nágrannaríkinu Vermont að leita dyrum og dyngjum að þeim einnig, en þeir eru taldir vera afar hættulegir enda báðir dæmdir morðingjar. Lögreglan telur að starfsmaður fangelsisins sem heitir Joyce Mitchel, sem vingaðist við fangana hafi hjálpað þeim að flýja. Sonur Joyce sagði fjölmiðlum ytra að hún hefði farið á sjúkrahús á síðasta föstudag vegna verkja fyrir brjósti og að hún myndi aldrei hjálpa föngum að flýja.CNN hefur heimildir fyrir því að rannsakendur telji að Mitchell hafi ætlað að sækja fangana, en hún hafi skipt um skoðun nokkrum mínútum áður. Hún hefur þó ekki verið handtekin og er sögð vera samvinnufús. Andrew Cuomo, ríkisstjóri New York, hefur biðlað til íbúa Wermont um að vera vel á varðbergi. Hann sagði þessa menn vera engin lömb að leika við. Nú taka meira en 450 manns þátt í leitinni og Cuomo sagði þeim að fylgja eftir hverri einustu vísbendingu. „Ég er sannfærður um að við munum finna þá. Það er bara spurning um hvenær.“ Tengdar fréttir Tveir dæmdir morðingjar sluppu úr hámarksöryggisfangelsi „Þetta eru hættulegir menn,“ sagði Andrew Cuomo, ríkisstjóri New York fylkis, "Þeir eru ekkert til að leika sér að.“ 7. júní 2015 10:08 Enn hefur ekkert spurst til strokufanganna - Myndir Ríkisstjórinn Andrew Cuomo segir að hundrað þúsund dollarar hafi nú verið settir til höfuðs þeim enda séu þeir afar hættulegir og líklegir til þess að fremja ódæðisverk á ný. 8. júní 2015 08:30 Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Innlent Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Fleiri fréttir Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Sjá meira
Strokufangarnir tveir sem sluppu úr öryggisfangelsi í New York fyrir fimm dögum síðan eru að öllum líkindum komnir til Vermont, að því er lögreglan telur. Þeir David Sweat og Richard Matt skáru sér leið út úr fangelsinu með því að notast við öflug rafmagnsverkfæri. Þessar upplýsingar hafa gert það að verkum að nú er leitarsvæðið enn stærra og er lögreglan í nágrannaríkinu Vermont að leita dyrum og dyngjum að þeim einnig, en þeir eru taldir vera afar hættulegir enda báðir dæmdir morðingjar. Lögreglan telur að starfsmaður fangelsisins sem heitir Joyce Mitchel, sem vingaðist við fangana hafi hjálpað þeim að flýja. Sonur Joyce sagði fjölmiðlum ytra að hún hefði farið á sjúkrahús á síðasta föstudag vegna verkja fyrir brjósti og að hún myndi aldrei hjálpa föngum að flýja.CNN hefur heimildir fyrir því að rannsakendur telji að Mitchell hafi ætlað að sækja fangana, en hún hafi skipt um skoðun nokkrum mínútum áður. Hún hefur þó ekki verið handtekin og er sögð vera samvinnufús. Andrew Cuomo, ríkisstjóri New York, hefur biðlað til íbúa Wermont um að vera vel á varðbergi. Hann sagði þessa menn vera engin lömb að leika við. Nú taka meira en 450 manns þátt í leitinni og Cuomo sagði þeim að fylgja eftir hverri einustu vísbendingu. „Ég er sannfærður um að við munum finna þá. Það er bara spurning um hvenær.“
Tengdar fréttir Tveir dæmdir morðingjar sluppu úr hámarksöryggisfangelsi „Þetta eru hættulegir menn,“ sagði Andrew Cuomo, ríkisstjóri New York fylkis, "Þeir eru ekkert til að leika sér að.“ 7. júní 2015 10:08 Enn hefur ekkert spurst til strokufanganna - Myndir Ríkisstjórinn Andrew Cuomo segir að hundrað þúsund dollarar hafi nú verið settir til höfuðs þeim enda séu þeir afar hættulegir og líklegir til þess að fremja ódæðisverk á ný. 8. júní 2015 08:30 Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Innlent Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Fleiri fréttir Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Sjá meira
Tveir dæmdir morðingjar sluppu úr hámarksöryggisfangelsi „Þetta eru hættulegir menn,“ sagði Andrew Cuomo, ríkisstjóri New York fylkis, "Þeir eru ekkert til að leika sér að.“ 7. júní 2015 10:08
Enn hefur ekkert spurst til strokufanganna - Myndir Ríkisstjórinn Andrew Cuomo segir að hundrað þúsund dollarar hafi nú verið settir til höfuðs þeim enda séu þeir afar hættulegir og líklegir til þess að fremja ódæðisverk á ný. 8. júní 2015 08:30