Gríska kauphöllin opnar á nýjan leik Jóhann Óli Eiðsson skrifar 3. ágúst 2015 00:41 Ástandið í Grikklandi þykir ekki gott. vísir/epa Verðbréfamarkaðir í Aþenu opna í fyrramálið eftir að hafa verið lokaðir í fimm vikur. Verðbréfamiðlarar gera ráð fyrir því að hlutabréf muni lækka um allt að tuttugu prósent við opnunina. Kauphöllinni var lokað rétt áður en ríkisstjórn landsins kom höftum á og hefur hún ekki opnað síðan. Talið er nær öruggt að verð á bréfum muni hrynja við opnun en einn stjórnenda kauphallarinnar lét hafa eftir sér að líkurnar á því að eitthvert fyrirtæki muni hækka væru engar. Mikil óvissa sé uppi í kjölfar skilmála Evrópusambandsins fyrir neyðarláninu og að auki hvort stjórnin haldi velli. Búist er við því að hlutabréf í bönkum muni lækka einna mest enda er næsta víst að þeir muni ekki skila hagnaði á árinu. Að auki ríkir mikil óvissa um hvernig eignarhaldi á þeim verður háttað. Þrátt fyrir að samningum hafi verið náð er afar óvíst að ríkisstjórn landsins muni halda velli. Allt eins líklegt er að það muni þurfa að boða kosninga áður en kjörtímabilið er á enda. Grikkland Tengdar fréttir Stjórnarandstaðan í Grikklandi vill ekki kosningar Helstu stjórnarandstöðuflokkar í Grikklandi vilja að stjórnin sitji áfram og tryggt verði að Grikklandi verði áfram í Evrópusambandinu og með evruna. 21. júlí 2015 19:10 Gríska þingið kýs um tillögurnar í annað sinn Mun tryggja landinu neyðarlán upp á 86 milljarða evra. 22. júlí 2015 07:32 Samningaviðræður Grikkja við lánardrottna hefjast í dag Gríska þingið samþykkti lagapakka svo hægt sé að semja um neyðaraðstoð. 24. júlí 2015 07:00 Grískir bankar opnuðu aftur í morgun Enn eru takmarkanir á fjármagnsflutninga, auk þess að verð á vörum og þjónustu mun hækka í dag vegna hækkunar á virðisaukaskatti. 20. júlí 2015 09:45 Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Fleiri fréttir Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Sjá meira
Verðbréfamarkaðir í Aþenu opna í fyrramálið eftir að hafa verið lokaðir í fimm vikur. Verðbréfamiðlarar gera ráð fyrir því að hlutabréf muni lækka um allt að tuttugu prósent við opnunina. Kauphöllinni var lokað rétt áður en ríkisstjórn landsins kom höftum á og hefur hún ekki opnað síðan. Talið er nær öruggt að verð á bréfum muni hrynja við opnun en einn stjórnenda kauphallarinnar lét hafa eftir sér að líkurnar á því að eitthvert fyrirtæki muni hækka væru engar. Mikil óvissa sé uppi í kjölfar skilmála Evrópusambandsins fyrir neyðarláninu og að auki hvort stjórnin haldi velli. Búist er við því að hlutabréf í bönkum muni lækka einna mest enda er næsta víst að þeir muni ekki skila hagnaði á árinu. Að auki ríkir mikil óvissa um hvernig eignarhaldi á þeim verður háttað. Þrátt fyrir að samningum hafi verið náð er afar óvíst að ríkisstjórn landsins muni halda velli. Allt eins líklegt er að það muni þurfa að boða kosninga áður en kjörtímabilið er á enda.
Grikkland Tengdar fréttir Stjórnarandstaðan í Grikklandi vill ekki kosningar Helstu stjórnarandstöðuflokkar í Grikklandi vilja að stjórnin sitji áfram og tryggt verði að Grikklandi verði áfram í Evrópusambandinu og með evruna. 21. júlí 2015 19:10 Gríska þingið kýs um tillögurnar í annað sinn Mun tryggja landinu neyðarlán upp á 86 milljarða evra. 22. júlí 2015 07:32 Samningaviðræður Grikkja við lánardrottna hefjast í dag Gríska þingið samþykkti lagapakka svo hægt sé að semja um neyðaraðstoð. 24. júlí 2015 07:00 Grískir bankar opnuðu aftur í morgun Enn eru takmarkanir á fjármagnsflutninga, auk þess að verð á vörum og þjónustu mun hækka í dag vegna hækkunar á virðisaukaskatti. 20. júlí 2015 09:45 Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Fleiri fréttir Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Sjá meira
Stjórnarandstaðan í Grikklandi vill ekki kosningar Helstu stjórnarandstöðuflokkar í Grikklandi vilja að stjórnin sitji áfram og tryggt verði að Grikklandi verði áfram í Evrópusambandinu og með evruna. 21. júlí 2015 19:10
Gríska þingið kýs um tillögurnar í annað sinn Mun tryggja landinu neyðarlán upp á 86 milljarða evra. 22. júlí 2015 07:32
Samningaviðræður Grikkja við lánardrottna hefjast í dag Gríska þingið samþykkti lagapakka svo hægt sé að semja um neyðaraðstoð. 24. júlí 2015 07:00
Grískir bankar opnuðu aftur í morgun Enn eru takmarkanir á fjármagnsflutninga, auk þess að verð á vörum og þjónustu mun hækka í dag vegna hækkunar á virðisaukaskatti. 20. júlí 2015 09:45