Kanínur og kjúklingar mæla eiturgufur Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 21. ágúst 2015 16:59 Gríðarmikil hola myndaðist þar sem sprengingarnar urðu í vörugeymslu á hafnarsvæðinu í Tianjin. Vísir/epa Kínversk yfirvöld hafa komið fyrir búrum með kanínum, dúfum og kjúklingum í nálægð við staðinn þar sem gífurleg sprenging átti sér stað í Tianjin-borg þann 12. ágúst sl. Markmiðið er að slá á ótta um að eiturgufur liggi í loftinu. Borgaryfirvöld í Tianjin hafa þráfaldlega haldið því fram að eiturefni sem finna megi í borginni í kjölfar sprengingarinnar séu ekki í það miklu magni að íbúum borgarinnar stafi hætta af. Dýrin voru á staðnum í tvo tíma og lifðu af. Íbúar hafa miklar áhyggjur af langtímaáhrifum af þeim eiturefnum sem leistust úr læðingi í sprengingunni. Yfirvöld hafa staðfest að meira en 700 tonn af natríumblásýrusalti hafi verið geymt í vöruhúsinu sem sprakk í loft upp. Ríkisfjölmiðlar í Kína birtu í gær myndir af þúsundum dauðra fiska sem skolað hafði upp á árbakka í sex kílómetra fjarlægð frá staðnum þar sem sprengingin átti sér stað. Borgaryfirvöld hafa hinsvegar gefið það út að engin tengsl sé á milli dauða fiskanna og sprengingarinnar, fiskarnir hafi drepist vegna súrefnisskorts, ekki vegna mengunar vegna sprengingarinnar. Tengdar fréttir Þúsundir íbúa hafa misst heimili sín Eldar loga enn á hafnarsvæðinu í Tianjin, þar sem gríðarlegar sprengingar urðu meira en 100 manns að bana í síðustu viku. Íbúar efndu til mótmæla og krefjast skaðabóta. Natríumblásýrusalt hefur fundist í afrennslisvatni í borginni. 18. ágúst 2015 07:00 Gífurleg sprenging í Tianjin í Kína Myndbönd af sprengingunni fara nú víða um samfélagsmiðla. 12. ágúst 2015 18:10 Umhverfistjón gæti orðið langvarandi Sprengingarnar í Tianjin urðu í vöruhúsi, þar sem hættuleg efni voru geymd. Eiturgufur hafa greinst í andrúmsloftinu. Að minnsta kosti 50 manns létu lífið og tugir til viðbótar eru í lífshættu. Flytja þurfti meira en 700 manns á sjúkrahús. 14. ágúst 2015 07:00 Fjöldi látinna komin yfir hundrað Forseti Kína vill að tekið verði á öryggi á vinnustöðum í landinu. 15. ágúst 2015 16:16 2.700 Volkswagen og 1.500 Renault bílar ónýtir í Tianjin Stærsta bílaverksmiðja Toyota í Kína er í Tianjin og hefur henni verið lokað. 17. ágúst 2015 12:32 Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Erlent Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Innlent Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Fleiri fréttir Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Sjá meira
Kínversk yfirvöld hafa komið fyrir búrum með kanínum, dúfum og kjúklingum í nálægð við staðinn þar sem gífurleg sprenging átti sér stað í Tianjin-borg þann 12. ágúst sl. Markmiðið er að slá á ótta um að eiturgufur liggi í loftinu. Borgaryfirvöld í Tianjin hafa þráfaldlega haldið því fram að eiturefni sem finna megi í borginni í kjölfar sprengingarinnar séu ekki í það miklu magni að íbúum borgarinnar stafi hætta af. Dýrin voru á staðnum í tvo tíma og lifðu af. Íbúar hafa miklar áhyggjur af langtímaáhrifum af þeim eiturefnum sem leistust úr læðingi í sprengingunni. Yfirvöld hafa staðfest að meira en 700 tonn af natríumblásýrusalti hafi verið geymt í vöruhúsinu sem sprakk í loft upp. Ríkisfjölmiðlar í Kína birtu í gær myndir af þúsundum dauðra fiska sem skolað hafði upp á árbakka í sex kílómetra fjarlægð frá staðnum þar sem sprengingin átti sér stað. Borgaryfirvöld hafa hinsvegar gefið það út að engin tengsl sé á milli dauða fiskanna og sprengingarinnar, fiskarnir hafi drepist vegna súrefnisskorts, ekki vegna mengunar vegna sprengingarinnar.
Tengdar fréttir Þúsundir íbúa hafa misst heimili sín Eldar loga enn á hafnarsvæðinu í Tianjin, þar sem gríðarlegar sprengingar urðu meira en 100 manns að bana í síðustu viku. Íbúar efndu til mótmæla og krefjast skaðabóta. Natríumblásýrusalt hefur fundist í afrennslisvatni í borginni. 18. ágúst 2015 07:00 Gífurleg sprenging í Tianjin í Kína Myndbönd af sprengingunni fara nú víða um samfélagsmiðla. 12. ágúst 2015 18:10 Umhverfistjón gæti orðið langvarandi Sprengingarnar í Tianjin urðu í vöruhúsi, þar sem hættuleg efni voru geymd. Eiturgufur hafa greinst í andrúmsloftinu. Að minnsta kosti 50 manns létu lífið og tugir til viðbótar eru í lífshættu. Flytja þurfti meira en 700 manns á sjúkrahús. 14. ágúst 2015 07:00 Fjöldi látinna komin yfir hundrað Forseti Kína vill að tekið verði á öryggi á vinnustöðum í landinu. 15. ágúst 2015 16:16 2.700 Volkswagen og 1.500 Renault bílar ónýtir í Tianjin Stærsta bílaverksmiðja Toyota í Kína er í Tianjin og hefur henni verið lokað. 17. ágúst 2015 12:32 Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Erlent Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Innlent Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Fleiri fréttir Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Sjá meira
Þúsundir íbúa hafa misst heimili sín Eldar loga enn á hafnarsvæðinu í Tianjin, þar sem gríðarlegar sprengingar urðu meira en 100 manns að bana í síðustu viku. Íbúar efndu til mótmæla og krefjast skaðabóta. Natríumblásýrusalt hefur fundist í afrennslisvatni í borginni. 18. ágúst 2015 07:00
Gífurleg sprenging í Tianjin í Kína Myndbönd af sprengingunni fara nú víða um samfélagsmiðla. 12. ágúst 2015 18:10
Umhverfistjón gæti orðið langvarandi Sprengingarnar í Tianjin urðu í vöruhúsi, þar sem hættuleg efni voru geymd. Eiturgufur hafa greinst í andrúmsloftinu. Að minnsta kosti 50 manns létu lífið og tugir til viðbótar eru í lífshættu. Flytja þurfti meira en 700 manns á sjúkrahús. 14. ágúst 2015 07:00
Fjöldi látinna komin yfir hundrað Forseti Kína vill að tekið verði á öryggi á vinnustöðum í landinu. 15. ágúst 2015 16:16
2.700 Volkswagen og 1.500 Renault bílar ónýtir í Tianjin Stærsta bílaverksmiðja Toyota í Kína er í Tianjin og hefur henni verið lokað. 17. ágúst 2015 12:32