Fjögur ár liðin frá árásunum í Noregi: Sár sem aldrei munu gróa Atli Ísleifsson skrifar 22. júlí 2015 09:56 Erna Solberg, forsætisráðherra Noregs. Vísir/AFP Norðmenn minnast þess í dag að fjögur ár eru liðin frá hryðjuverkunum í Ósló og Útey þar sem 77 manns biðu bana. Dagskráin hófst á mínútu þögn í stjórnarráðshverfinu í Ósló. Erna Solberg, forsætisráðherra Noregs, tekur virkan þátt í dagskránni og sagði 22. júlí hafi opnað sár sem aldrei munu gróa. „Einungis sá sem hefur misst son eða dóttur veit hvað það er hræðilegt.“ Solberg sagði það hafa hreyft mikið við sér að sjá andlit fórnarlambanna uppi á vegg á nýrri sýningu sem tileinkuð er fórnarlömbum árásanna. „Andlit fórnarlambanna, að sjá hvað þau voru ung. Það hafði öflugustu hughrifin.“ Forsætisráðherrann nýtti einnig tækifærið til að ræða um uppgang öfgastefnu í Noregi. Sagði hún fjölda ungmenna hneigjast að öfgastefnu. „Sumir ferðast til útlanda til að taka þátt í stríði. Ef við ætlum að hafa betur gegn öfgastefnum verðum við að virkja alla krafta.“ Sérstök minnisguðsþjónusta fer svo fram í Dómkirkjunni í Ósló þar sem áhersla verður á friðinn, vonina og framtíðina. Ungir jafnaðarmenn standa fyrir minningarathöfn í kvöld til að minnast fórnarlamba hryðjuverkaárásanna. Athöfnin hefst klukkan 20 og fer fram við Minningarlundinn í Vatnsmýri og eru allir velkomnir. Sendiherra Noregs mun taka til máls. Mest lesið Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Fleiri fréttir Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Sjá meira
Norðmenn minnast þess í dag að fjögur ár eru liðin frá hryðjuverkunum í Ósló og Útey þar sem 77 manns biðu bana. Dagskráin hófst á mínútu þögn í stjórnarráðshverfinu í Ósló. Erna Solberg, forsætisráðherra Noregs, tekur virkan þátt í dagskránni og sagði 22. júlí hafi opnað sár sem aldrei munu gróa. „Einungis sá sem hefur misst son eða dóttur veit hvað það er hræðilegt.“ Solberg sagði það hafa hreyft mikið við sér að sjá andlit fórnarlambanna uppi á vegg á nýrri sýningu sem tileinkuð er fórnarlömbum árásanna. „Andlit fórnarlambanna, að sjá hvað þau voru ung. Það hafði öflugustu hughrifin.“ Forsætisráðherrann nýtti einnig tækifærið til að ræða um uppgang öfgastefnu í Noregi. Sagði hún fjölda ungmenna hneigjast að öfgastefnu. „Sumir ferðast til útlanda til að taka þátt í stríði. Ef við ætlum að hafa betur gegn öfgastefnum verðum við að virkja alla krafta.“ Sérstök minnisguðsþjónusta fer svo fram í Dómkirkjunni í Ósló þar sem áhersla verður á friðinn, vonina og framtíðina. Ungir jafnaðarmenn standa fyrir minningarathöfn í kvöld til að minnast fórnarlamba hryðjuverkaárásanna. Athöfnin hefst klukkan 20 og fer fram við Minningarlundinn í Vatnsmýri og eru allir velkomnir. Sendiherra Noregs mun taka til máls.
Mest lesið Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Fleiri fréttir Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Sjá meira