Sanders siglir fram úr Clinton Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 13. ágúst 2015 07:00 Bernie Sanders Bernie Sanders, öldungadeildarþingmaður frá Vermont, mælist nú með meira fylgi en Hillary Clinton í einu af fyrstu ríkjunum þar sem demókratar kjósa um frambjóðanda sinn til forsetaembættisins. Í könnun Franklin Pierce-háskólans kemur fram að Sanders mælist með 44 prósenta fylgi en Clinton mælist í 37 prósentum. Markar þessi könnun tímamót því fram að þessu hafði Hillary Clinton leitt í öllum könnunum, í öllum ríkjum. Upprisa Sanders hefur vakið athygli en baráttufundi hans sækja fleiri en nokkurs annars frambjóðanda. Til dæmis sóttu tæplega þrjátíu þúsund manns fund hans í borginni Portland og álíka margir í Los Angeles degi síðar. Sanders talar fyrir opinberu heilbrigðiskerfi þar sem allir fái þjónustu, hærri lágmarkslaunum og uppskiptingu bankanna. Auk þess er hann ötull talsmaður mannréttinda en hann gekk meðal annars með Martin Luther King til Washington á sínum tíma. Hillary Clinton fékk fleiri slæmar fréttir í gær en henni var gert að afhenda alríkislögreglu sinn persónulega tölvupóstsnetþjón sem hún notaði í starfi sínu sem utanríkisráðherra. Clinton hefur verið gagnrýnd fyrir að hafa notað sinn eigin tölvupóst í starfinu. Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Fleiri fréttir Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Sjá meira
Bernie Sanders, öldungadeildarþingmaður frá Vermont, mælist nú með meira fylgi en Hillary Clinton í einu af fyrstu ríkjunum þar sem demókratar kjósa um frambjóðanda sinn til forsetaembættisins. Í könnun Franklin Pierce-háskólans kemur fram að Sanders mælist með 44 prósenta fylgi en Clinton mælist í 37 prósentum. Markar þessi könnun tímamót því fram að þessu hafði Hillary Clinton leitt í öllum könnunum, í öllum ríkjum. Upprisa Sanders hefur vakið athygli en baráttufundi hans sækja fleiri en nokkurs annars frambjóðanda. Til dæmis sóttu tæplega þrjátíu þúsund manns fund hans í borginni Portland og álíka margir í Los Angeles degi síðar. Sanders talar fyrir opinberu heilbrigðiskerfi þar sem allir fái þjónustu, hærri lágmarkslaunum og uppskiptingu bankanna. Auk þess er hann ötull talsmaður mannréttinda en hann gekk meðal annars með Martin Luther King til Washington á sínum tíma. Hillary Clinton fékk fleiri slæmar fréttir í gær en henni var gert að afhenda alríkislögreglu sinn persónulega tölvupóstsnetþjón sem hún notaði í starfi sínu sem utanríkisráðherra. Clinton hefur verið gagnrýnd fyrir að hafa notað sinn eigin tölvupóst í starfinu.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Fleiri fréttir Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Sjá meira