Samið um vopnahlé í Búrkína Fasó Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 23. september 2015 08:26 Valdaránið var fordæmt víða um Afríku og víða um heim. Vísir/EPA Leiðtogar uppreisnarmanna í Búrkína Fasó hafa skrifað undir samning sem tryggir vopnahlé eftir eldfimar aðstæður í landinu síðustu daga. Al Jazeera greinir frá. Leiðtogarnir hafa samþykkt að hætta aðgerðum sínum og koma forsetanum aftur til valda eftir valdaránið í síðustu viku. Valdaránið á rætur sínar að rekja til áætlana forsetans um að láta lífvarðasveit forsetans sameinast her landsins. Leiðtogar Vestur-Afríkuríkja hafa fundað viðstöðulaust um málið en það hefur verið gagnrýnt víða um Afríku. Afríkusambandið vísaði til að mynda Búrkína Fasó úr sambandinu. Samkomulagið var undirritað aðeins degi eftir að herdeildir komu til Ouagadougou en það setti aukinn þrýsting á uppreisnarmennina, sem koma úr röðum lífvarðadeildar forsetans. Það kveður á um að uppreisnarmenn dragi lið sín til baka frá Ouagadougou og herlið staðsetji heri sína um 50 kílómetra fjarri höfuðborginni og verndi uppreisnarmennina og fjölskyldu þeirra. Tengdar fréttir Her Búrkína Fasó setur leiðtoga uppreisnarmanna úrslitakosti Her landsins hefur nú komist til höfuðborgarinnar Ouagadougou. 22. september 2015 09:54 Búrkína Fasó vísað úr Afríkuráðinu Herforingjar framkvæmdu valdarán í Búrkína Fasó á miðvikudaginn síðastliðinn. Herforingjastjórnin segist tilbúin til viðræðna til að sætta deiluaðila. 19. september 2015 09:00 Leiðtogi herforingja í Burkina Faso kveðst tilbúinn að afsala sér völdum Gilbert Diendere hershöfðingi hefur jafnframt beðið þjóðina afsökunar á mannfalli vegna valdaránsins. 22. september 2015 00:08 Mest lesið Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Innlent Fleiri fréttir Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi Sjá meira
Leiðtogar uppreisnarmanna í Búrkína Fasó hafa skrifað undir samning sem tryggir vopnahlé eftir eldfimar aðstæður í landinu síðustu daga. Al Jazeera greinir frá. Leiðtogarnir hafa samþykkt að hætta aðgerðum sínum og koma forsetanum aftur til valda eftir valdaránið í síðustu viku. Valdaránið á rætur sínar að rekja til áætlana forsetans um að láta lífvarðasveit forsetans sameinast her landsins. Leiðtogar Vestur-Afríkuríkja hafa fundað viðstöðulaust um málið en það hefur verið gagnrýnt víða um Afríku. Afríkusambandið vísaði til að mynda Búrkína Fasó úr sambandinu. Samkomulagið var undirritað aðeins degi eftir að herdeildir komu til Ouagadougou en það setti aukinn þrýsting á uppreisnarmennina, sem koma úr röðum lífvarðadeildar forsetans. Það kveður á um að uppreisnarmenn dragi lið sín til baka frá Ouagadougou og herlið staðsetji heri sína um 50 kílómetra fjarri höfuðborginni og verndi uppreisnarmennina og fjölskyldu þeirra.
Tengdar fréttir Her Búrkína Fasó setur leiðtoga uppreisnarmanna úrslitakosti Her landsins hefur nú komist til höfuðborgarinnar Ouagadougou. 22. september 2015 09:54 Búrkína Fasó vísað úr Afríkuráðinu Herforingjar framkvæmdu valdarán í Búrkína Fasó á miðvikudaginn síðastliðinn. Herforingjastjórnin segist tilbúin til viðræðna til að sætta deiluaðila. 19. september 2015 09:00 Leiðtogi herforingja í Burkina Faso kveðst tilbúinn að afsala sér völdum Gilbert Diendere hershöfðingi hefur jafnframt beðið þjóðina afsökunar á mannfalli vegna valdaránsins. 22. september 2015 00:08 Mest lesið Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Innlent Fleiri fréttir Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi Sjá meira
Her Búrkína Fasó setur leiðtoga uppreisnarmanna úrslitakosti Her landsins hefur nú komist til höfuðborgarinnar Ouagadougou. 22. september 2015 09:54
Búrkína Fasó vísað úr Afríkuráðinu Herforingjar framkvæmdu valdarán í Búrkína Fasó á miðvikudaginn síðastliðinn. Herforingjastjórnin segist tilbúin til viðræðna til að sætta deiluaðila. 19. september 2015 09:00
Leiðtogi herforingja í Burkina Faso kveðst tilbúinn að afsala sér völdum Gilbert Diendere hershöfðingi hefur jafnframt beðið þjóðina afsökunar á mannfalli vegna valdaránsins. 22. september 2015 00:08
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna