Samið um vopnahlé í Búrkína Fasó Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 23. september 2015 08:26 Valdaránið var fordæmt víða um Afríku og víða um heim. Vísir/EPA Leiðtogar uppreisnarmanna í Búrkína Fasó hafa skrifað undir samning sem tryggir vopnahlé eftir eldfimar aðstæður í landinu síðustu daga. Al Jazeera greinir frá. Leiðtogarnir hafa samþykkt að hætta aðgerðum sínum og koma forsetanum aftur til valda eftir valdaránið í síðustu viku. Valdaránið á rætur sínar að rekja til áætlana forsetans um að láta lífvarðasveit forsetans sameinast her landsins. Leiðtogar Vestur-Afríkuríkja hafa fundað viðstöðulaust um málið en það hefur verið gagnrýnt víða um Afríku. Afríkusambandið vísaði til að mynda Búrkína Fasó úr sambandinu. Samkomulagið var undirritað aðeins degi eftir að herdeildir komu til Ouagadougou en það setti aukinn þrýsting á uppreisnarmennina, sem koma úr röðum lífvarðadeildar forsetans. Það kveður á um að uppreisnarmenn dragi lið sín til baka frá Ouagadougou og herlið staðsetji heri sína um 50 kílómetra fjarri höfuðborginni og verndi uppreisnarmennina og fjölskyldu þeirra. Tengdar fréttir Her Búrkína Fasó setur leiðtoga uppreisnarmanna úrslitakosti Her landsins hefur nú komist til höfuðborgarinnar Ouagadougou. 22. september 2015 09:54 Búrkína Fasó vísað úr Afríkuráðinu Herforingjar framkvæmdu valdarán í Búrkína Fasó á miðvikudaginn síðastliðinn. Herforingjastjórnin segist tilbúin til viðræðna til að sætta deiluaðila. 19. september 2015 09:00 Leiðtogi herforingja í Burkina Faso kveðst tilbúinn að afsala sér völdum Gilbert Diendere hershöfðingi hefur jafnframt beðið þjóðina afsökunar á mannfalli vegna valdaránsins. 22. september 2015 00:08 Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Innlent Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Fleiri fréttir Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Sjá meira
Leiðtogar uppreisnarmanna í Búrkína Fasó hafa skrifað undir samning sem tryggir vopnahlé eftir eldfimar aðstæður í landinu síðustu daga. Al Jazeera greinir frá. Leiðtogarnir hafa samþykkt að hætta aðgerðum sínum og koma forsetanum aftur til valda eftir valdaránið í síðustu viku. Valdaránið á rætur sínar að rekja til áætlana forsetans um að láta lífvarðasveit forsetans sameinast her landsins. Leiðtogar Vestur-Afríkuríkja hafa fundað viðstöðulaust um málið en það hefur verið gagnrýnt víða um Afríku. Afríkusambandið vísaði til að mynda Búrkína Fasó úr sambandinu. Samkomulagið var undirritað aðeins degi eftir að herdeildir komu til Ouagadougou en það setti aukinn þrýsting á uppreisnarmennina, sem koma úr röðum lífvarðadeildar forsetans. Það kveður á um að uppreisnarmenn dragi lið sín til baka frá Ouagadougou og herlið staðsetji heri sína um 50 kílómetra fjarri höfuðborginni og verndi uppreisnarmennina og fjölskyldu þeirra.
Tengdar fréttir Her Búrkína Fasó setur leiðtoga uppreisnarmanna úrslitakosti Her landsins hefur nú komist til höfuðborgarinnar Ouagadougou. 22. september 2015 09:54 Búrkína Fasó vísað úr Afríkuráðinu Herforingjar framkvæmdu valdarán í Búrkína Fasó á miðvikudaginn síðastliðinn. Herforingjastjórnin segist tilbúin til viðræðna til að sætta deiluaðila. 19. september 2015 09:00 Leiðtogi herforingja í Burkina Faso kveðst tilbúinn að afsala sér völdum Gilbert Diendere hershöfðingi hefur jafnframt beðið þjóðina afsökunar á mannfalli vegna valdaránsins. 22. september 2015 00:08 Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Innlent Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Fleiri fréttir Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Sjá meira
Her Búrkína Fasó setur leiðtoga uppreisnarmanna úrslitakosti Her landsins hefur nú komist til höfuðborgarinnar Ouagadougou. 22. september 2015 09:54
Búrkína Fasó vísað úr Afríkuráðinu Herforingjar framkvæmdu valdarán í Búrkína Fasó á miðvikudaginn síðastliðinn. Herforingjastjórnin segist tilbúin til viðræðna til að sætta deiluaðila. 19. september 2015 09:00
Leiðtogi herforingja í Burkina Faso kveðst tilbúinn að afsala sér völdum Gilbert Diendere hershöfðingi hefur jafnframt beðið þjóðina afsökunar á mannfalli vegna valdaránsins. 22. september 2015 00:08