Tugir látnir eftir árás á hótel í Túnis Atli Ísleifsson skrifar 26. júní 2015 12:32 Viðbúnaður hefur verið mikill í Túnis eftir að uppreisnarmenn bönuðu 22, aðallega erlendum ferðamönnum, í árás á safni í höfuðborg Túnis í mars síðastliðinn. Vísir/AFP Að minnsta kosti 27 eru látnir og fjölmargir eru særðir eftir að hópur manna réðst á ferðamenn á tveimur hótelum í túníska strandbænum Sousse í morgun. Óttast er að fleiri séu látnir.Annar árasarmannanna var drepinn á vettvangi en hinn hefur verið handsamaður og er nú í haldi lögreglu í Túnis.Viðbúnaður hefur verið mikill í Túnis eftir að uppreisnarmenn bönuðu 22 í árás í Túnisborg í mars síðastliðinn.Sjónarvottar segja að árásarmennirnir hafi hafið skothríð af bátum. Hótelin sem um ræðir eru Hotel Bellevue og Royal Kenz Hotel.15:29: Með riffil í sólhlíf Fjölmiðlarhafa greint frá því að annar árásarmannanna hafi mætt á ströndina með Kalishnikov-riffil faldan í sólhlíf. Hafi hann svo hafið skothríð innan um strandgesti. 15:10: 28 látnir, 36 særðir AP hefur eftir túníska ríkissjónvarpinu að 28 hafi látist og 36 særst í árásinni í Sousse. Að sögn talsmanns heilbrigðisráðuneytisins þá eru Belgar, Bretar og Þjóðverjar á meðal hinna látnu. 14:14: Túnískur námsmaður Talsmaður lögreglu segir að annar árásarmannanna sé túnískur námsmaður sem hafi ekki áður komið við sögu lögreglu. 14:12: Seinni árásarmaðurinn handtekinn Túnískir fjölmiðlar hafa greint frá því að seinni árásarmaðurinn hafi nú verið handtekinn. Var hann handtekinn eftir að hafa reynt að komast inn á hraðbrautina út úr bænum Sousse. 13:40: Sitja um hinn árásarmanninnTalsmaður túníska innanríkisráðherrans Mohammed Ali Aroui segir að lögregla sitji nú um seinni árásarmanninn og hafi verið skipst á skotum.13:38: Réðust inn á hótelin bakdyrameginTalsmaður túniskra lögregluyfirvalda segir að árásarmennirnir hafi ráðist bakdyramegin inn á hótelin.13:12: Ekki kunnugt um Íslendinga í Túnis Urður Gunnarsdóttir, fjölmiðlafulltrúi utanríkisráðuneytsins, segir að starfsmönnum ráðuneytisins sé ekki kunnugt um neina Íslendinga í Túnis. Enginn hafi haft samband það sem af er, en bendir hún á að enn sé skammt liðið frá árásinni.27 killed in gun attack on Tunisia hotel http://t.co/zxm3YfUE3t pic.twitter.com/VSZnxPVhgD— India Today (@IndiaToday) June 26, 2015 Beach massacre: Deadly attack on hotels in #Tunisia LIVE UPDATES http://t.co/KQd5FNwhch pic by @MedOmarTN pic.twitter.com/fRLUj1K2Cz— RT (@RT_com) June 26, 2015 Mest lesið Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Sjá meira
Að minnsta kosti 27 eru látnir og fjölmargir eru særðir eftir að hópur manna réðst á ferðamenn á tveimur hótelum í túníska strandbænum Sousse í morgun. Óttast er að fleiri séu látnir.Annar árasarmannanna var drepinn á vettvangi en hinn hefur verið handsamaður og er nú í haldi lögreglu í Túnis.Viðbúnaður hefur verið mikill í Túnis eftir að uppreisnarmenn bönuðu 22 í árás í Túnisborg í mars síðastliðinn.Sjónarvottar segja að árásarmennirnir hafi hafið skothríð af bátum. Hótelin sem um ræðir eru Hotel Bellevue og Royal Kenz Hotel.15:29: Með riffil í sólhlíf Fjölmiðlarhafa greint frá því að annar árásarmannanna hafi mætt á ströndina með Kalishnikov-riffil faldan í sólhlíf. Hafi hann svo hafið skothríð innan um strandgesti. 15:10: 28 látnir, 36 særðir AP hefur eftir túníska ríkissjónvarpinu að 28 hafi látist og 36 særst í árásinni í Sousse. Að sögn talsmanns heilbrigðisráðuneytisins þá eru Belgar, Bretar og Þjóðverjar á meðal hinna látnu. 14:14: Túnískur námsmaður Talsmaður lögreglu segir að annar árásarmannanna sé túnískur námsmaður sem hafi ekki áður komið við sögu lögreglu. 14:12: Seinni árásarmaðurinn handtekinn Túnískir fjölmiðlar hafa greint frá því að seinni árásarmaðurinn hafi nú verið handtekinn. Var hann handtekinn eftir að hafa reynt að komast inn á hraðbrautina út úr bænum Sousse. 13:40: Sitja um hinn árásarmanninnTalsmaður túníska innanríkisráðherrans Mohammed Ali Aroui segir að lögregla sitji nú um seinni árásarmanninn og hafi verið skipst á skotum.13:38: Réðust inn á hótelin bakdyrameginTalsmaður túniskra lögregluyfirvalda segir að árásarmennirnir hafi ráðist bakdyramegin inn á hótelin.13:12: Ekki kunnugt um Íslendinga í Túnis Urður Gunnarsdóttir, fjölmiðlafulltrúi utanríkisráðuneytsins, segir að starfsmönnum ráðuneytisins sé ekki kunnugt um neina Íslendinga í Túnis. Enginn hafi haft samband það sem af er, en bendir hún á að enn sé skammt liðið frá árásinni.27 killed in gun attack on Tunisia hotel http://t.co/zxm3YfUE3t pic.twitter.com/VSZnxPVhgD— India Today (@IndiaToday) June 26, 2015 Beach massacre: Deadly attack on hotels in #Tunisia LIVE UPDATES http://t.co/KQd5FNwhch pic by @MedOmarTN pic.twitter.com/fRLUj1K2Cz— RT (@RT_com) June 26, 2015
Mest lesið Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Sjá meira