Abe lýsir yfir „djúpstæðri sorg“ vegna síðari heimsstyrjaldarinnar Atli Ísleifsson skrifar 14. ágúst 2015 10:17 Shinzo Abe sagði að afsökunarbeiðnir fyrri ríkisstjórna Japans væru "óbifandi“. Vísir/EPA Shinzo Abe, forsætisráðherra Japans, hefur lýst yfir „djúpstæðri sorg“ vegna aðkomu og gjörða landsins í síðari heimsstyrjöldinni. Abe sendi í morgun frá sér yfirlýsingu í tilefni af því að sjötíu ár eru liðin frá uppgjöf Japana. Sagði Abe að afsökunarbeiðnir fyrri ríkisstjórna Japans vera „óbifandi“. Forsætisráðherrann hét því einnig að Japan myndi „aldrei aftur heyja stríð“.Beðið með eftirvæntingu Yfirlýsingarinnar hafði verið beðið með nokkurri eftirvæntingu en í frétt BBC segir að stjórnvöld í nágrannaríkjum Japans, svo sem Suður-Kóreu og Kína, hafi haft áhyggjur af því að Abe myndi draga úr ódæðisverkum Japana í stríðinu. Kínverjar og Suður-Kóreumenn biðu mikið tjón af hernámi Japana og vilja margir meina að Japanir hafi aldrei bætt almennilega fyrir gjörðir sínar.Tímamótaafsökunarbeiðnin 1995 Kínversk og suður-kóresk stjórnvöld vildu að Abe stæði við tímamótaafsökunarbeiðni Tomiichi Murayama forsætisráðherra frá árinu 1995 þar sem hann baðst innilegrar afsökunar á þætti Japana og lýsti djúpri eftirsjá vegna „nýlendustefnu og yfirgangi Japana í stríðinu“. Junichiro Koizumi, þáverandi forsætisráðherra, ítrekaði orð Murayama tíu árum síðar, eða 2005. Tengdar fréttir Sjötíu ár frá Hírósíma: "Verkefni Japana að tryggja heim án kjarnavopna“ Fórnarlambanna var minnst með viðhöfn í Hírósíma í morgun og mínútu þögn víðs vegar um Japan. 6. ágúst 2015 07:45 Árásarinnar á Nagasaki minnst 70 ár eru liðin frá því að kjarnorkusprengju var varpað á japönsku borgina Nagasaki. Slík vopn hafa ekki verið notuð í hernaði síðan. 9. ágúst 2015 11:54 Mest lesið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Fleiri fréttir Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Sjá meira
Shinzo Abe, forsætisráðherra Japans, hefur lýst yfir „djúpstæðri sorg“ vegna aðkomu og gjörða landsins í síðari heimsstyrjöldinni. Abe sendi í morgun frá sér yfirlýsingu í tilefni af því að sjötíu ár eru liðin frá uppgjöf Japana. Sagði Abe að afsökunarbeiðnir fyrri ríkisstjórna Japans vera „óbifandi“. Forsætisráðherrann hét því einnig að Japan myndi „aldrei aftur heyja stríð“.Beðið með eftirvæntingu Yfirlýsingarinnar hafði verið beðið með nokkurri eftirvæntingu en í frétt BBC segir að stjórnvöld í nágrannaríkjum Japans, svo sem Suður-Kóreu og Kína, hafi haft áhyggjur af því að Abe myndi draga úr ódæðisverkum Japana í stríðinu. Kínverjar og Suður-Kóreumenn biðu mikið tjón af hernámi Japana og vilja margir meina að Japanir hafi aldrei bætt almennilega fyrir gjörðir sínar.Tímamótaafsökunarbeiðnin 1995 Kínversk og suður-kóresk stjórnvöld vildu að Abe stæði við tímamótaafsökunarbeiðni Tomiichi Murayama forsætisráðherra frá árinu 1995 þar sem hann baðst innilegrar afsökunar á þætti Japana og lýsti djúpri eftirsjá vegna „nýlendustefnu og yfirgangi Japana í stríðinu“. Junichiro Koizumi, þáverandi forsætisráðherra, ítrekaði orð Murayama tíu árum síðar, eða 2005.
Tengdar fréttir Sjötíu ár frá Hírósíma: "Verkefni Japana að tryggja heim án kjarnavopna“ Fórnarlambanna var minnst með viðhöfn í Hírósíma í morgun og mínútu þögn víðs vegar um Japan. 6. ágúst 2015 07:45 Árásarinnar á Nagasaki minnst 70 ár eru liðin frá því að kjarnorkusprengju var varpað á japönsku borgina Nagasaki. Slík vopn hafa ekki verið notuð í hernaði síðan. 9. ágúst 2015 11:54 Mest lesið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Fleiri fréttir Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Sjá meira
Sjötíu ár frá Hírósíma: "Verkefni Japana að tryggja heim án kjarnavopna“ Fórnarlambanna var minnst með viðhöfn í Hírósíma í morgun og mínútu þögn víðs vegar um Japan. 6. ágúst 2015 07:45
Árásarinnar á Nagasaki minnst 70 ár eru liðin frá því að kjarnorkusprengju var varpað á japönsku borgina Nagasaki. Slík vopn hafa ekki verið notuð í hernaði síðan. 9. ágúst 2015 11:54