Chelsea setur þrjá í bann vegna atviksins í París Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. febrúar 2015 18:59 Úr myndbandi sem sýnir uppákomuna á brautarpallinum umrædda í París. Vísir/AFP Chelsea er byrjað að refsa stuðningsmönnum sínum vegna uppákomu sem átti sér stað eftir leik liðsins gegn PSG í Meistaradeild EVrópu í vikunni. Eftir leikinn, sem lyktaði með 1-1 jafntefli, meinuðu nokkrir stuðningsmanna Chelsea þeldökkum manni að fara um borð í neðanjarðarlest. Atvikið var tekið upp á myndband og hefur vakið mikla reiði, bæði í Englandi og Frakklandi.Sjá einnig: Fórnarlamb Chelsea-rasistanna: Það á að fangelsa þessa menn Chelsea hefur borið kennsl á þrjá menn sem tóku þátt í þessu og sett þá í bann frá heimaleikjum félagsins. Málið verður þó rannsakað áfram eins og fram kom í yfirlýsingu félagsins. „Ef það kemur í ljós að nægar sannanir séu fyrir hendi verða viðkomandi aðilar settir í ævilangt bann. Við höfum fengið mikið af upplýsingum og erum þakklátir þeim fjölmörgu stuðningsmönnum Chelsea sem hafa orðið að liði,“ sagði í yfirlýsingunni. „Við erum kynþáttahatarar - og þannig viljum við hafa það,“ sungu stuðningsmennirnir þegar þeir ýttu manninum frá lestinni.Sjá einnig: Stuðningsmenn Chelsea hentu manni út úr lest í París Chelsea mun greina frekar frá rannsókninni fyrir blaðamannafund knattspyrnustjórans Jose Mourinho á morgun en stjórinn sjálfur mun svo svara spurningum fjölmiðlamanna um atvikið. Fótbolti Tengdar fréttir Blatter fordæmir Chelsea-rasistana | Enska sambandið vill banna þá Nokkrir stuðningsmenn Chelsea ýttu þeldökkum manni aðgang í neðanjarðarlest í gærkvöldi. 18. febrúar 2015 12:00 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Sjá meira
Chelsea er byrjað að refsa stuðningsmönnum sínum vegna uppákomu sem átti sér stað eftir leik liðsins gegn PSG í Meistaradeild EVrópu í vikunni. Eftir leikinn, sem lyktaði með 1-1 jafntefli, meinuðu nokkrir stuðningsmanna Chelsea þeldökkum manni að fara um borð í neðanjarðarlest. Atvikið var tekið upp á myndband og hefur vakið mikla reiði, bæði í Englandi og Frakklandi.Sjá einnig: Fórnarlamb Chelsea-rasistanna: Það á að fangelsa þessa menn Chelsea hefur borið kennsl á þrjá menn sem tóku þátt í þessu og sett þá í bann frá heimaleikjum félagsins. Málið verður þó rannsakað áfram eins og fram kom í yfirlýsingu félagsins. „Ef það kemur í ljós að nægar sannanir séu fyrir hendi verða viðkomandi aðilar settir í ævilangt bann. Við höfum fengið mikið af upplýsingum og erum þakklátir þeim fjölmörgu stuðningsmönnum Chelsea sem hafa orðið að liði,“ sagði í yfirlýsingunni. „Við erum kynþáttahatarar - og þannig viljum við hafa það,“ sungu stuðningsmennirnir þegar þeir ýttu manninum frá lestinni.Sjá einnig: Stuðningsmenn Chelsea hentu manni út úr lest í París Chelsea mun greina frekar frá rannsókninni fyrir blaðamannafund knattspyrnustjórans Jose Mourinho á morgun en stjórinn sjálfur mun svo svara spurningum fjölmiðlamanna um atvikið.
Fótbolti Tengdar fréttir Blatter fordæmir Chelsea-rasistana | Enska sambandið vill banna þá Nokkrir stuðningsmenn Chelsea ýttu þeldökkum manni aðgang í neðanjarðarlest í gærkvöldi. 18. febrúar 2015 12:00 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Sjá meira
Blatter fordæmir Chelsea-rasistana | Enska sambandið vill banna þá Nokkrir stuðningsmenn Chelsea ýttu þeldökkum manni aðgang í neðanjarðarlest í gærkvöldi. 18. febrúar 2015 12:00