Ekki skynsamlegt að berjast gegn mýinu Ingibjörg Bára Sveinsdóttir skrifar 4. júlí 2015 12:00 Flugan sem gert hefur Íslendingum lífið leitt að undanförnu. MYND/ERLING ÓLAFSSON Haldið niðri í ykkur andanum. Nú koma mýflugurnar. Þannig hljóðar fyrirsögn fréttar á vef sænska blaðsins Aftonbladet vegna hitabylgjunnar í Svíþjóð þessa dagana. Þar segir að hitanum fylgi innrás mýflugna. Um sé að ræða mýflugur sem þrífist sérstaklega vel þegar heitt sumar komi í kjölfar kulda og vætu að vori. Þessi tegund mýflugna verpi á þurra jörð. Þegar rignir geti mörg þúsund mýflugur komið úr eggjum á minna en einum fermetra. Allar kvenkynsflugurnar þurfi blóð samtímis. Fyrstur kemur fyrstur fær sé lögmálið. Mýflugurnar verði örvæntingarfullar og geri árás, er haft eftir mýflugnasérfræðingnum Yngve Brodin. Hann segir þessa tegund mýflugna miklu harðskeyttari en venjulegar mýflugur í skógum í norðurhluta Svíþjóðar. Brodin segir öruggara að leggja á flótta en leggja til atlögu gegn mýflugunum. „Fólk byrjar að berjast gegn þeim og verður þá mæðið. Koldíoxíð sem menn anda frá sér lokkar mýflugurnar að sér.“ Svitalykt dregur einnig að sér mýflugur þannig að best er að þrífa sig vel og oft og nota svitalyktareyði. Mælt er með ljósum fatnaði sem hylur líkamann vel til að verjast mýflugum. Sérfræðingurinn tekur jafnframt fram að þeim sé illa við reyk. Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Sjá meira
Haldið niðri í ykkur andanum. Nú koma mýflugurnar. Þannig hljóðar fyrirsögn fréttar á vef sænska blaðsins Aftonbladet vegna hitabylgjunnar í Svíþjóð þessa dagana. Þar segir að hitanum fylgi innrás mýflugna. Um sé að ræða mýflugur sem þrífist sérstaklega vel þegar heitt sumar komi í kjölfar kulda og vætu að vori. Þessi tegund mýflugna verpi á þurra jörð. Þegar rignir geti mörg þúsund mýflugur komið úr eggjum á minna en einum fermetra. Allar kvenkynsflugurnar þurfi blóð samtímis. Fyrstur kemur fyrstur fær sé lögmálið. Mýflugurnar verði örvæntingarfullar og geri árás, er haft eftir mýflugnasérfræðingnum Yngve Brodin. Hann segir þessa tegund mýflugna miklu harðskeyttari en venjulegar mýflugur í skógum í norðurhluta Svíþjóðar. Brodin segir öruggara að leggja á flótta en leggja til atlögu gegn mýflugunum. „Fólk byrjar að berjast gegn þeim og verður þá mæðið. Koldíoxíð sem menn anda frá sér lokkar mýflugurnar að sér.“ Svitalykt dregur einnig að sér mýflugur þannig að best er að þrífa sig vel og oft og nota svitalyktareyði. Mælt er með ljósum fatnaði sem hylur líkamann vel til að verjast mýflugum. Sérfræðingurinn tekur jafnframt fram að þeim sé illa við reyk.
Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Sjá meira