Ekki skynsamlegt að berjast gegn mýinu Ingibjörg Bára Sveinsdóttir skrifar 4. júlí 2015 12:00 Flugan sem gert hefur Íslendingum lífið leitt að undanförnu. MYND/ERLING ÓLAFSSON Haldið niðri í ykkur andanum. Nú koma mýflugurnar. Þannig hljóðar fyrirsögn fréttar á vef sænska blaðsins Aftonbladet vegna hitabylgjunnar í Svíþjóð þessa dagana. Þar segir að hitanum fylgi innrás mýflugna. Um sé að ræða mýflugur sem þrífist sérstaklega vel þegar heitt sumar komi í kjölfar kulda og vætu að vori. Þessi tegund mýflugna verpi á þurra jörð. Þegar rignir geti mörg þúsund mýflugur komið úr eggjum á minna en einum fermetra. Allar kvenkynsflugurnar þurfi blóð samtímis. Fyrstur kemur fyrstur fær sé lögmálið. Mýflugurnar verði örvæntingarfullar og geri árás, er haft eftir mýflugnasérfræðingnum Yngve Brodin. Hann segir þessa tegund mýflugna miklu harðskeyttari en venjulegar mýflugur í skógum í norðurhluta Svíþjóðar. Brodin segir öruggara að leggja á flótta en leggja til atlögu gegn mýflugunum. „Fólk byrjar að berjast gegn þeim og verður þá mæðið. Koldíoxíð sem menn anda frá sér lokkar mýflugurnar að sér.“ Svitalykt dregur einnig að sér mýflugur þannig að best er að þrífa sig vel og oft og nota svitalyktareyði. Mælt er með ljósum fatnaði sem hylur líkamann vel til að verjast mýflugum. Sérfræðingurinn tekur jafnframt fram að þeim sé illa við reyk. Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fleiri fréttir Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Sjá meira
Haldið niðri í ykkur andanum. Nú koma mýflugurnar. Þannig hljóðar fyrirsögn fréttar á vef sænska blaðsins Aftonbladet vegna hitabylgjunnar í Svíþjóð þessa dagana. Þar segir að hitanum fylgi innrás mýflugna. Um sé að ræða mýflugur sem þrífist sérstaklega vel þegar heitt sumar komi í kjölfar kulda og vætu að vori. Þessi tegund mýflugna verpi á þurra jörð. Þegar rignir geti mörg þúsund mýflugur komið úr eggjum á minna en einum fermetra. Allar kvenkynsflugurnar þurfi blóð samtímis. Fyrstur kemur fyrstur fær sé lögmálið. Mýflugurnar verði örvæntingarfullar og geri árás, er haft eftir mýflugnasérfræðingnum Yngve Brodin. Hann segir þessa tegund mýflugna miklu harðskeyttari en venjulegar mýflugur í skógum í norðurhluta Svíþjóðar. Brodin segir öruggara að leggja á flótta en leggja til atlögu gegn mýflugunum. „Fólk byrjar að berjast gegn þeim og verður þá mæðið. Koldíoxíð sem menn anda frá sér lokkar mýflugurnar að sér.“ Svitalykt dregur einnig að sér mýflugur þannig að best er að þrífa sig vel og oft og nota svitalyktareyði. Mælt er með ljósum fatnaði sem hylur líkamann vel til að verjast mýflugum. Sérfræðingurinn tekur jafnframt fram að þeim sé illa við reyk.
Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fleiri fréttir Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Sjá meira