Vopnahlé hafið stuttu eftir loftárásir Bjarki Ármannsson skrifar 12. maí 2015 23:49 Bardagar í Jemen hafa nú kostað hundruð almennra borgara lífið frá því í mars. Vísir/AFP Fimm daga vopnahlé hófst í Jemen í kvöld, aðeins örfáum klukkustundum eftir að Sádar og bandamenn þeirra gerðu loftárásir gegn uppreisnarmönnum þar í landi. Bardagar í Jemen hafa nú kostað hundruð almennra borgara lífið frá því í mars.Áfram var barist á jörðu niðri þar til um hálftíma eftir að vopnahléð hófst, að því er fréttaveitan AP greinir frá. Öryggisyfirvöld í Jemen segja að uppreisnarmennirnir hafi þá gert atlögu að borginni Dhale í suðurhluta landsins. Engar fregnir af loftárásum hafa þó borist frá því að vopnahléð skall á. Vopnahléð mun reyna á samningavilja bæði ríkisstjórnar Jemen og Hútanna, uppreisnarmanna úr röðum Sjíta-múslima. Báðir hóparnir hafa sagt að harkalega verði brugðist við hverskonar rofi á vopnahlénu. Hlénu er ætlað að lina þjáningar almennra borgara í Jemen, fátækasta Arabaríkinu. Flutningaskip biðu við strendur landsins í dag, tilbúin að veita ýmis konar mannúðaraðstoð sem sárlega er þörf á eftir átökin.Ismail Ould Cheikh Ahmed, nýr sendifulltrúi Sameinuðu þjóðanna, mætti til Sanaa, höfuðborgar landsins seint í kvöld eftir að vopnahléð hófst. Hann sagði blaðamönnum í borginni að til stæði að ræða við báða deiluaðila og að sjá til þess að vopnahléð sé ekki rofið. Tengdar fréttir Sádi-Arabar tilkynna fimm daga vopnahlé í Jemen Ríkisstjórn Jemen sem eru í útlegð í Sádi-Arabíu hafa sent erindið til öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna. 7. maí 2015 12:18 Gríðarlegur fjöldi erlendra vígamanna berst með hryðjuverkahópum Talið er að allt að 22.000 útlendingar séu í Sýrlandi og Írak gagngert til þess að berjast, 6.500 eru sagðir vera í Írak og nokkur hundruð í Jemen, Líbýu, Pakistan og Sómalíu. 2. apríl 2015 22:20 Forseti Jemen kominn til Sádi-Arabíu Loftárásir, undir forystu Sádi-Araba voru á ný gerðar á Jemen í nótt en markmið þeirra er að brjóta uppreisnarmenn Húta á bak aftur. 27. mars 2015 07:32 Tveir Íslendingar á leið til Jemen Rauði krossinn á Íslandi sendir tvo fulltrúa til að sinna stríðssærðum. 7. apríl 2015 17:30 Tugir látnir í sjálfsvígssprengjuárásum í Jemen Að minnsta kosti fimmtíu og fimm eru látnir eftir að þrír sjálfsvígssprengjumenn sprengdu sjálfa sig í loft upp í tveimur moskum í Sanaa. 20. mars 2015 10:55 Mest lesið Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Innlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Fleiri fréttir Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Sjá meira
Fimm daga vopnahlé hófst í Jemen í kvöld, aðeins örfáum klukkustundum eftir að Sádar og bandamenn þeirra gerðu loftárásir gegn uppreisnarmönnum þar í landi. Bardagar í Jemen hafa nú kostað hundruð almennra borgara lífið frá því í mars.Áfram var barist á jörðu niðri þar til um hálftíma eftir að vopnahléð hófst, að því er fréttaveitan AP greinir frá. Öryggisyfirvöld í Jemen segja að uppreisnarmennirnir hafi þá gert atlögu að borginni Dhale í suðurhluta landsins. Engar fregnir af loftárásum hafa þó borist frá því að vopnahléð skall á. Vopnahléð mun reyna á samningavilja bæði ríkisstjórnar Jemen og Hútanna, uppreisnarmanna úr röðum Sjíta-múslima. Báðir hóparnir hafa sagt að harkalega verði brugðist við hverskonar rofi á vopnahlénu. Hlénu er ætlað að lina þjáningar almennra borgara í Jemen, fátækasta Arabaríkinu. Flutningaskip biðu við strendur landsins í dag, tilbúin að veita ýmis konar mannúðaraðstoð sem sárlega er þörf á eftir átökin.Ismail Ould Cheikh Ahmed, nýr sendifulltrúi Sameinuðu þjóðanna, mætti til Sanaa, höfuðborgar landsins seint í kvöld eftir að vopnahléð hófst. Hann sagði blaðamönnum í borginni að til stæði að ræða við báða deiluaðila og að sjá til þess að vopnahléð sé ekki rofið.
Tengdar fréttir Sádi-Arabar tilkynna fimm daga vopnahlé í Jemen Ríkisstjórn Jemen sem eru í útlegð í Sádi-Arabíu hafa sent erindið til öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna. 7. maí 2015 12:18 Gríðarlegur fjöldi erlendra vígamanna berst með hryðjuverkahópum Talið er að allt að 22.000 útlendingar séu í Sýrlandi og Írak gagngert til þess að berjast, 6.500 eru sagðir vera í Írak og nokkur hundruð í Jemen, Líbýu, Pakistan og Sómalíu. 2. apríl 2015 22:20 Forseti Jemen kominn til Sádi-Arabíu Loftárásir, undir forystu Sádi-Araba voru á ný gerðar á Jemen í nótt en markmið þeirra er að brjóta uppreisnarmenn Húta á bak aftur. 27. mars 2015 07:32 Tveir Íslendingar á leið til Jemen Rauði krossinn á Íslandi sendir tvo fulltrúa til að sinna stríðssærðum. 7. apríl 2015 17:30 Tugir látnir í sjálfsvígssprengjuárásum í Jemen Að minnsta kosti fimmtíu og fimm eru látnir eftir að þrír sjálfsvígssprengjumenn sprengdu sjálfa sig í loft upp í tveimur moskum í Sanaa. 20. mars 2015 10:55 Mest lesið Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Innlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Fleiri fréttir Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Sjá meira
Sádi-Arabar tilkynna fimm daga vopnahlé í Jemen Ríkisstjórn Jemen sem eru í útlegð í Sádi-Arabíu hafa sent erindið til öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna. 7. maí 2015 12:18
Gríðarlegur fjöldi erlendra vígamanna berst með hryðjuverkahópum Talið er að allt að 22.000 útlendingar séu í Sýrlandi og Írak gagngert til þess að berjast, 6.500 eru sagðir vera í Írak og nokkur hundruð í Jemen, Líbýu, Pakistan og Sómalíu. 2. apríl 2015 22:20
Forseti Jemen kominn til Sádi-Arabíu Loftárásir, undir forystu Sádi-Araba voru á ný gerðar á Jemen í nótt en markmið þeirra er að brjóta uppreisnarmenn Húta á bak aftur. 27. mars 2015 07:32
Tveir Íslendingar á leið til Jemen Rauði krossinn á Íslandi sendir tvo fulltrúa til að sinna stríðssærðum. 7. apríl 2015 17:30
Tugir látnir í sjálfsvígssprengjuárásum í Jemen Að minnsta kosti fimmtíu og fimm eru látnir eftir að þrír sjálfsvígssprengjumenn sprengdu sjálfa sig í loft upp í tveimur moskum í Sanaa. 20. mars 2015 10:55