Tveir Íslendingar á leið til Jemen Bjarki Ármannsson skrifar 7. apríl 2015 17:30 Rauði krossinn á Íslandi sendir tvo fulltrúa til Jemen til að sinna stríðssærðum. Vísir Tveir sendifulltrúar Rauða krossins á Íslandi, Elín Jakobína Oddsdóttir skurðhjúkrunarfræðingur og Jón Magnús Kristjánsson bráðalæknir, eru á leið til Jemen til að sinna stríðssærðum. Með þessu er Rauði krossinn á Íslandi að bregðast við neyðarkalli Alþjóða Rauða krossins sem kom í kjölfar loftárása á Jemen sem hófust 25. mars. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Rauða krossinum á Íslandi. Rúmlega hundrað þúsund manns hafa þurft að yfirgefa heimili sín vegna átakanna í Jemen undanfarnar vikur og margar borgir eru án vatns og rafmagns. Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna telur að minnst 74 börn hafi látið lífið í átökunum. Uppreisnarmenn kljást þar við hersveitir stjórnvalda en Sádi-Arabar reyna að brjóta uppreisnina á bak aftur með loftárásum. Elín er nú stödd í Djíbútí og þar bíður teymið eftir leyfi til að fara yfir Rauða hafið og inn í Jemen til að vinna á sjúkrahúsi í borginni Aden. Jón Magnús er staddur í Genf og er væntanlegur til Djíbútí á föstudag. Í Aden koma þau til með að gera skurðaðgerðir á særðum. Elín er þaulvanur sendifulltrúi íslenska Rauða krossins og hefur áður starfað á Haítí eftir jarðskjálftann þar árið 2010 og á stríðssvæðum í Suður-Súdan og á Gasa. Jón Magnús sinnti slösuðum á vegum Rauða krossins í tjaldsjúkrahúsi eftir jarðskjálftann á Haítí. Tengdar fréttir Loftárásar gerðar gegn Hútíum Hútí uppreisnarmennirnir hafa náð valdi á stórum hluta Jemen og þar með talið höfuðborginni Sanaa. 26. mars 2015 07:39 Olíuverð rauk upp í kjölfar loftárása í Jemen Fjárfestar óttuðust áhrif deilunnar á olíuflutninga. 26. mars 2015 12:04 Uppreisnarmenn leggja undir sig borg í Jemen Öryggisráð Sameinuðu Þjóðanna kemur saman á neyðarfundi í dag til að ræða ástandið í landinu. 22. mars 2015 09:33 Forseti Jemen kominn til Sádi-Arabíu Loftárásir, undir forystu Sádi-Araba voru á ný gerðar á Jemen í nótt en markmið þeirra er að brjóta uppreisnarmenn Húta á bak aftur. 27. mars 2015 07:32 Vilja vopnahlé í Jemen Rauði Krossins vill koma nauðsynjum til almennra borgara. 5. apríl 2015 09:04 Minnst 74 börn hafa fallið í átökum í Jemen UNICEF segir að meira en hundrað þúsund manns hafi þurft að flýja heimi sín á tveimur vikum. 7. apríl 2015 11:32 Erlendir hermenn komnir til Jemen Erlendir hermenn eru nú komnir til jemensku hafnarborgarinnar Aden. Ekki liggur fyrir að svo stödddu hverrar þjóðar hermennirnir eru. 2. apríl 2015 11:34 ISIS lýsir yfir ábyrgð á árásunum í Jemen Um 120 eru látnir og rúmlega 300 særðir eftir að þrír sjálfsvígssprengjumenn sprengdu sjálfa sig í loft upp í miðri föstudagsbæn í morgun. 20. mars 2015 15:05 Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Fleiri fréttir Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Sjá meira
Tveir sendifulltrúar Rauða krossins á Íslandi, Elín Jakobína Oddsdóttir skurðhjúkrunarfræðingur og Jón Magnús Kristjánsson bráðalæknir, eru á leið til Jemen til að sinna stríðssærðum. Með þessu er Rauði krossinn á Íslandi að bregðast við neyðarkalli Alþjóða Rauða krossins sem kom í kjölfar loftárása á Jemen sem hófust 25. mars. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Rauða krossinum á Íslandi. Rúmlega hundrað þúsund manns hafa þurft að yfirgefa heimili sín vegna átakanna í Jemen undanfarnar vikur og margar borgir eru án vatns og rafmagns. Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna telur að minnst 74 börn hafi látið lífið í átökunum. Uppreisnarmenn kljást þar við hersveitir stjórnvalda en Sádi-Arabar reyna að brjóta uppreisnina á bak aftur með loftárásum. Elín er nú stödd í Djíbútí og þar bíður teymið eftir leyfi til að fara yfir Rauða hafið og inn í Jemen til að vinna á sjúkrahúsi í borginni Aden. Jón Magnús er staddur í Genf og er væntanlegur til Djíbútí á föstudag. Í Aden koma þau til með að gera skurðaðgerðir á særðum. Elín er þaulvanur sendifulltrúi íslenska Rauða krossins og hefur áður starfað á Haítí eftir jarðskjálftann þar árið 2010 og á stríðssvæðum í Suður-Súdan og á Gasa. Jón Magnús sinnti slösuðum á vegum Rauða krossins í tjaldsjúkrahúsi eftir jarðskjálftann á Haítí.
Tengdar fréttir Loftárásar gerðar gegn Hútíum Hútí uppreisnarmennirnir hafa náð valdi á stórum hluta Jemen og þar með talið höfuðborginni Sanaa. 26. mars 2015 07:39 Olíuverð rauk upp í kjölfar loftárása í Jemen Fjárfestar óttuðust áhrif deilunnar á olíuflutninga. 26. mars 2015 12:04 Uppreisnarmenn leggja undir sig borg í Jemen Öryggisráð Sameinuðu Þjóðanna kemur saman á neyðarfundi í dag til að ræða ástandið í landinu. 22. mars 2015 09:33 Forseti Jemen kominn til Sádi-Arabíu Loftárásir, undir forystu Sádi-Araba voru á ný gerðar á Jemen í nótt en markmið þeirra er að brjóta uppreisnarmenn Húta á bak aftur. 27. mars 2015 07:32 Vilja vopnahlé í Jemen Rauði Krossins vill koma nauðsynjum til almennra borgara. 5. apríl 2015 09:04 Minnst 74 börn hafa fallið í átökum í Jemen UNICEF segir að meira en hundrað þúsund manns hafi þurft að flýja heimi sín á tveimur vikum. 7. apríl 2015 11:32 Erlendir hermenn komnir til Jemen Erlendir hermenn eru nú komnir til jemensku hafnarborgarinnar Aden. Ekki liggur fyrir að svo stödddu hverrar þjóðar hermennirnir eru. 2. apríl 2015 11:34 ISIS lýsir yfir ábyrgð á árásunum í Jemen Um 120 eru látnir og rúmlega 300 særðir eftir að þrír sjálfsvígssprengjumenn sprengdu sjálfa sig í loft upp í miðri föstudagsbæn í morgun. 20. mars 2015 15:05 Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Fleiri fréttir Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Sjá meira
Loftárásar gerðar gegn Hútíum Hútí uppreisnarmennirnir hafa náð valdi á stórum hluta Jemen og þar með talið höfuðborginni Sanaa. 26. mars 2015 07:39
Olíuverð rauk upp í kjölfar loftárása í Jemen Fjárfestar óttuðust áhrif deilunnar á olíuflutninga. 26. mars 2015 12:04
Uppreisnarmenn leggja undir sig borg í Jemen Öryggisráð Sameinuðu Þjóðanna kemur saman á neyðarfundi í dag til að ræða ástandið í landinu. 22. mars 2015 09:33
Forseti Jemen kominn til Sádi-Arabíu Loftárásir, undir forystu Sádi-Araba voru á ný gerðar á Jemen í nótt en markmið þeirra er að brjóta uppreisnarmenn Húta á bak aftur. 27. mars 2015 07:32
Minnst 74 börn hafa fallið í átökum í Jemen UNICEF segir að meira en hundrað þúsund manns hafi þurft að flýja heimi sín á tveimur vikum. 7. apríl 2015 11:32
Erlendir hermenn komnir til Jemen Erlendir hermenn eru nú komnir til jemensku hafnarborgarinnar Aden. Ekki liggur fyrir að svo stödddu hverrar þjóðar hermennirnir eru. 2. apríl 2015 11:34
ISIS lýsir yfir ábyrgð á árásunum í Jemen Um 120 eru látnir og rúmlega 300 særðir eftir að þrír sjálfsvígssprengjumenn sprengdu sjálfa sig í loft upp í miðri föstudagsbæn í morgun. 20. mars 2015 15:05