Þriðjungi fleiri hryðjuverkaárásir í fyrra en árið á undan Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 19. júní 2015 22:33 Vettvangur sjálfsmorðssprengjuárásar í Írak í apríl síðastliðnum. vísir/epa Samkvæmt nýrri skýrslu frá varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna fjölgaði hryðjuverkaárásum í heiminum um þriðjung á seinasta ári, borið saman við árið 2013. Í skýrslunni kemur fram að fjöldi þeirra sem létust í hryðjuverkaárásum hafi aukist um 80 prósent, en varnarmálaráðuneytið áætlar að allt að 33.000 manns hafi látið lífið í árásum á liðnu ári. Mestu munar um árásir hryðjuverkahópa á borð við Íslamska ríkið í Írak og Boko Haram í Nígeríu. Þá hafa hryðjuverkaárásir einnig aukist í Pakistan, á Filippseyjum, í Nepal og Rússlandi, að því er fram kemur í frétt BBC um málið. Mannskæðasta árásin var í borginni Mosul í Írak en þar myrtu liðsmenn Íslamska ríkisins 670 sjía-múslima sem hryðjuverkahópurinn hafði tekið til fanga. Þá segir í skýrslunni að hryðjuverkahópar hafi notað mun öfgafyllri aftökur á seinasta ári en áður hefur þekkst, á borð við krossfestingar og afhöfðun. Tengdar fréttir Sjálfsmorðsárás á vinsælum ferðamannastað í Egyptalandi Vopnaðir menn skutu á ferðamenn og lögreglu. 10. júní 2015 10:51 Ár undir ógnarstjórn Um þetta leyti á síðasta ári heyrðu íbúarnir í Mósúl í vopnum vígasveita Íslamska ríkisins í útjaðri borgarinnar. Næstu vikurnar lagði hálf milljón manna á flótta. Vestrænir fjölmiðlar hafa í vikunni birt frásagnir íbúa sem flúðu frá borginni. 11. júní 2015 07:00 Eitt mesta ódæði ISIS lítur dagsins ljós Lík 600 manna hafa fundist í fjöldagröfum nærri Tikrit í Írak. 11. júní 2015 12:15 Þúsundum flóttamanna smalað aftur á svæði ISIS Tyrkneskir hermenn komu í veg fyrir að fólkið sem flúði átök milli ISIS og Kúrda, kæmist til Tyrklands. 14. júní 2015 11:00 Níu milljónir á dag í baráttunni gegn ISIS Allt í allt hafa Bandaríkin eytt um 360 milljörðum króna í átökin. 12. júní 2015 07:53 Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Erlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots Innlent Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Sjá meira
Samkvæmt nýrri skýrslu frá varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna fjölgaði hryðjuverkaárásum í heiminum um þriðjung á seinasta ári, borið saman við árið 2013. Í skýrslunni kemur fram að fjöldi þeirra sem létust í hryðjuverkaárásum hafi aukist um 80 prósent, en varnarmálaráðuneytið áætlar að allt að 33.000 manns hafi látið lífið í árásum á liðnu ári. Mestu munar um árásir hryðjuverkahópa á borð við Íslamska ríkið í Írak og Boko Haram í Nígeríu. Þá hafa hryðjuverkaárásir einnig aukist í Pakistan, á Filippseyjum, í Nepal og Rússlandi, að því er fram kemur í frétt BBC um málið. Mannskæðasta árásin var í borginni Mosul í Írak en þar myrtu liðsmenn Íslamska ríkisins 670 sjía-múslima sem hryðjuverkahópurinn hafði tekið til fanga. Þá segir í skýrslunni að hryðjuverkahópar hafi notað mun öfgafyllri aftökur á seinasta ári en áður hefur þekkst, á borð við krossfestingar og afhöfðun.
Tengdar fréttir Sjálfsmorðsárás á vinsælum ferðamannastað í Egyptalandi Vopnaðir menn skutu á ferðamenn og lögreglu. 10. júní 2015 10:51 Ár undir ógnarstjórn Um þetta leyti á síðasta ári heyrðu íbúarnir í Mósúl í vopnum vígasveita Íslamska ríkisins í útjaðri borgarinnar. Næstu vikurnar lagði hálf milljón manna á flótta. Vestrænir fjölmiðlar hafa í vikunni birt frásagnir íbúa sem flúðu frá borginni. 11. júní 2015 07:00 Eitt mesta ódæði ISIS lítur dagsins ljós Lík 600 manna hafa fundist í fjöldagröfum nærri Tikrit í Írak. 11. júní 2015 12:15 Þúsundum flóttamanna smalað aftur á svæði ISIS Tyrkneskir hermenn komu í veg fyrir að fólkið sem flúði átök milli ISIS og Kúrda, kæmist til Tyrklands. 14. júní 2015 11:00 Níu milljónir á dag í baráttunni gegn ISIS Allt í allt hafa Bandaríkin eytt um 360 milljörðum króna í átökin. 12. júní 2015 07:53 Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Erlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots Innlent Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Sjá meira
Sjálfsmorðsárás á vinsælum ferðamannastað í Egyptalandi Vopnaðir menn skutu á ferðamenn og lögreglu. 10. júní 2015 10:51
Ár undir ógnarstjórn Um þetta leyti á síðasta ári heyrðu íbúarnir í Mósúl í vopnum vígasveita Íslamska ríkisins í útjaðri borgarinnar. Næstu vikurnar lagði hálf milljón manna á flótta. Vestrænir fjölmiðlar hafa í vikunni birt frásagnir íbúa sem flúðu frá borginni. 11. júní 2015 07:00
Eitt mesta ódæði ISIS lítur dagsins ljós Lík 600 manna hafa fundist í fjöldagröfum nærri Tikrit í Írak. 11. júní 2015 12:15
Þúsundum flóttamanna smalað aftur á svæði ISIS Tyrkneskir hermenn komu í veg fyrir að fólkið sem flúði átök milli ISIS og Kúrda, kæmist til Tyrklands. 14. júní 2015 11:00
Níu milljónir á dag í baráttunni gegn ISIS Allt í allt hafa Bandaríkin eytt um 360 milljörðum króna í átökin. 12. júní 2015 07:53