Þriðjungi fleiri hryðjuverkaárásir í fyrra en árið á undan Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 19. júní 2015 22:33 Vettvangur sjálfsmorðssprengjuárásar í Írak í apríl síðastliðnum. vísir/epa Samkvæmt nýrri skýrslu frá varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna fjölgaði hryðjuverkaárásum í heiminum um þriðjung á seinasta ári, borið saman við árið 2013. Í skýrslunni kemur fram að fjöldi þeirra sem létust í hryðjuverkaárásum hafi aukist um 80 prósent, en varnarmálaráðuneytið áætlar að allt að 33.000 manns hafi látið lífið í árásum á liðnu ári. Mestu munar um árásir hryðjuverkahópa á borð við Íslamska ríkið í Írak og Boko Haram í Nígeríu. Þá hafa hryðjuverkaárásir einnig aukist í Pakistan, á Filippseyjum, í Nepal og Rússlandi, að því er fram kemur í frétt BBC um málið. Mannskæðasta árásin var í borginni Mosul í Írak en þar myrtu liðsmenn Íslamska ríkisins 670 sjía-múslima sem hryðjuverkahópurinn hafði tekið til fanga. Þá segir í skýrslunni að hryðjuverkahópar hafi notað mun öfgafyllri aftökur á seinasta ári en áður hefur þekkst, á borð við krossfestingar og afhöfðun. Tengdar fréttir Sjálfsmorðsárás á vinsælum ferðamannastað í Egyptalandi Vopnaðir menn skutu á ferðamenn og lögreglu. 10. júní 2015 10:51 Ár undir ógnarstjórn Um þetta leyti á síðasta ári heyrðu íbúarnir í Mósúl í vopnum vígasveita Íslamska ríkisins í útjaðri borgarinnar. Næstu vikurnar lagði hálf milljón manna á flótta. Vestrænir fjölmiðlar hafa í vikunni birt frásagnir íbúa sem flúðu frá borginni. 11. júní 2015 07:00 Eitt mesta ódæði ISIS lítur dagsins ljós Lík 600 manna hafa fundist í fjöldagröfum nærri Tikrit í Írak. 11. júní 2015 12:15 Þúsundum flóttamanna smalað aftur á svæði ISIS Tyrkneskir hermenn komu í veg fyrir að fólkið sem flúði átök milli ISIS og Kúrda, kæmist til Tyrklands. 14. júní 2015 11:00 Níu milljónir á dag í baráttunni gegn ISIS Allt í allt hafa Bandaríkin eytt um 360 milljörðum króna í átökin. 12. júní 2015 07:53 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Sekur um tilraun til valdaráns Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Sjá meira
Samkvæmt nýrri skýrslu frá varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna fjölgaði hryðjuverkaárásum í heiminum um þriðjung á seinasta ári, borið saman við árið 2013. Í skýrslunni kemur fram að fjöldi þeirra sem létust í hryðjuverkaárásum hafi aukist um 80 prósent, en varnarmálaráðuneytið áætlar að allt að 33.000 manns hafi látið lífið í árásum á liðnu ári. Mestu munar um árásir hryðjuverkahópa á borð við Íslamska ríkið í Írak og Boko Haram í Nígeríu. Þá hafa hryðjuverkaárásir einnig aukist í Pakistan, á Filippseyjum, í Nepal og Rússlandi, að því er fram kemur í frétt BBC um málið. Mannskæðasta árásin var í borginni Mosul í Írak en þar myrtu liðsmenn Íslamska ríkisins 670 sjía-múslima sem hryðjuverkahópurinn hafði tekið til fanga. Þá segir í skýrslunni að hryðjuverkahópar hafi notað mun öfgafyllri aftökur á seinasta ári en áður hefur þekkst, á borð við krossfestingar og afhöfðun.
Tengdar fréttir Sjálfsmorðsárás á vinsælum ferðamannastað í Egyptalandi Vopnaðir menn skutu á ferðamenn og lögreglu. 10. júní 2015 10:51 Ár undir ógnarstjórn Um þetta leyti á síðasta ári heyrðu íbúarnir í Mósúl í vopnum vígasveita Íslamska ríkisins í útjaðri borgarinnar. Næstu vikurnar lagði hálf milljón manna á flótta. Vestrænir fjölmiðlar hafa í vikunni birt frásagnir íbúa sem flúðu frá borginni. 11. júní 2015 07:00 Eitt mesta ódæði ISIS lítur dagsins ljós Lík 600 manna hafa fundist í fjöldagröfum nærri Tikrit í Írak. 11. júní 2015 12:15 Þúsundum flóttamanna smalað aftur á svæði ISIS Tyrkneskir hermenn komu í veg fyrir að fólkið sem flúði átök milli ISIS og Kúrda, kæmist til Tyrklands. 14. júní 2015 11:00 Níu milljónir á dag í baráttunni gegn ISIS Allt í allt hafa Bandaríkin eytt um 360 milljörðum króna í átökin. 12. júní 2015 07:53 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Sekur um tilraun til valdaráns Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Sjá meira
Sjálfsmorðsárás á vinsælum ferðamannastað í Egyptalandi Vopnaðir menn skutu á ferðamenn og lögreglu. 10. júní 2015 10:51
Ár undir ógnarstjórn Um þetta leyti á síðasta ári heyrðu íbúarnir í Mósúl í vopnum vígasveita Íslamska ríkisins í útjaðri borgarinnar. Næstu vikurnar lagði hálf milljón manna á flótta. Vestrænir fjölmiðlar hafa í vikunni birt frásagnir íbúa sem flúðu frá borginni. 11. júní 2015 07:00
Eitt mesta ódæði ISIS lítur dagsins ljós Lík 600 manna hafa fundist í fjöldagröfum nærri Tikrit í Írak. 11. júní 2015 12:15
Þúsundum flóttamanna smalað aftur á svæði ISIS Tyrkneskir hermenn komu í veg fyrir að fólkið sem flúði átök milli ISIS og Kúrda, kæmist til Tyrklands. 14. júní 2015 11:00
Níu milljónir á dag í baráttunni gegn ISIS Allt í allt hafa Bandaríkin eytt um 360 milljörðum króna í átökin. 12. júní 2015 07:53