Yfir þúsund Íslendingar hafa látið sér líka við PEGIDA á Íslandi Aðalsteinn Kjartansson skrifar 16. janúar 2015 12:40 Síða samtakanna var opnuð á sunnudag. Um 1.200 einstaklingar hafa látið sér líka við öfgasamtökin PEGIDA á Íslandi á Facebook. Hópurinn var stofnaður á sunnudag og hefur verið stöðug fjölgun í hópnum síðan. PEGIDA eru samtök sem berjast gegn meintri íslamsvæðingu Evrópu og eru uppruninn í Þýskalandi. PEGIDA berst fyrir harðari innflytjendastefnu en íslenski hópurinn berst einnig gegn byggingu mosku í Reykjavík. Erfitt er að vita nákvæmlega fyrir hverju samtökin berjast en þau eru samsett af mjög ólíkum hópum fólks. Þá hafa leiðtogar samtakanna hvatt þá sem mæta á viðburði þeirra að tjá sig ekki við „lygapressuna“. Meðlimir í nýnasistasamtökum hafa verið áberandi á viðburðum PEGIDA í Þýskalandi og hafa öfgahópar yst á hægrivæng stjórnmálanna lýst yfir stuðningi og samstöðu við málstað hópsins. Forsvarsmenn PEGIDA hafa hinsvegar hafnað útlendingahatri. Post by PEGIDA Iceland. Tengdar fréttir Engin lokuð múslímasvæði til í Frakklandi Íslendingur í Frakklandi segist aldrei hafa verið hrædd við að fara inn á ZUS-svæði. 15. janúar 2015 15:02 Mótmæli gegn mótmælum Tugir þúsunda héldu út á götur Þýskalands í gær til þess að lýsa andstöðu við PEGIDA-hreyfinguna, sem einnig efndi til sinna vikulegu mótmæla gegn „íslamsvæðingu Vesturlanda“. Þangað mættu líka tugir þúsunda. 13. janúar 2015 07:00 Umfangsmikil mótmæli í Þýskalandi Um átján þúsund manns mættu á fjöldafund í Dresden í Þýskalandi í gærkvöldi, sem skipulagður var af PEGIDA, samtökum sem berjast gegn íslamvæðingu Evrópu. 6. janúar 2015 20:00 Hvað er PEGIDA? Þjóðræknir Evrópubúar á móti íslamsvæðingu heimsins, eða PEGIDA, er hópur sem hefur skotið rótum hér á landi. Vísir kannaði aðeins bakgrunn PEGIDA og það sem vitað er um samtökin. 15. janúar 2015 10:39 Leiðtogar vara við útlendingahræðslu Sívaxandi fjöldi hefur tekið þátt í vikulegum mótmælum samtaka gegn "íslamsvæðingu Vesturlanda“ í Þýskalandi. 3. janúar 2015 06:30 Myrkvuð mótmæli í borgum Þýskalands Stjórnvöld, stórfyrirtæki og kirkjuyfirvöld í borgum Þýskalands höfðu á mánudagskvöldið slökkt á lýsingum og flóðljósum stærri bygginga til þess að myrkur hvíldi yfir mótmælum PEGIDA-hreyfingarinnar, sem berst gegn „íslamsvæðingu“. 7. janúar 2015 11:15 Öfgasamtökin PEGIDA komin til Íslands Rúmlega tvö hundruð hafa látið sér líka við Facebook síðu öfgasamtakanna PEGIDA á Íslandi. 13. janúar 2015 13:40 „Hvar sjáið þið nunnur vera sprengjandi sig í tætlur?“ Margrét Friðriksdóttir, meðlimur í samtökunum PEGIDA, ræðir samtökin og islam. 14. janúar 2015 15:14 Myrtur eftir PEGIDA-fund Erítreskur hælisleitandi fannst stunginn til bana eftir mótmælafund PEGIDA í Dresden. Yfir 100.000 manns mættu á fundi samtakanna síðasta mánudag. Rótarskot samtakanna í öðrum löndum mæta andstöðu. 16. janúar 2015 08:00 Mest lesið Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Innlent Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Innlent Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Innlent Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Innlent Nýr meirihluti komi ekki til greina Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Fleiri fréttir Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Sjá meira
Um 1.200 einstaklingar hafa látið sér líka við öfgasamtökin PEGIDA á Íslandi á Facebook. Hópurinn var stofnaður á sunnudag og hefur verið stöðug fjölgun í hópnum síðan. PEGIDA eru samtök sem berjast gegn meintri íslamsvæðingu Evrópu og eru uppruninn í Þýskalandi. PEGIDA berst fyrir harðari innflytjendastefnu en íslenski hópurinn berst einnig gegn byggingu mosku í Reykjavík. Erfitt er að vita nákvæmlega fyrir hverju samtökin berjast en þau eru samsett af mjög ólíkum hópum fólks. Þá hafa leiðtogar samtakanna hvatt þá sem mæta á viðburði þeirra að tjá sig ekki við „lygapressuna“. Meðlimir í nýnasistasamtökum hafa verið áberandi á viðburðum PEGIDA í Þýskalandi og hafa öfgahópar yst á hægrivæng stjórnmálanna lýst yfir stuðningi og samstöðu við málstað hópsins. Forsvarsmenn PEGIDA hafa hinsvegar hafnað útlendingahatri. Post by PEGIDA Iceland.
Tengdar fréttir Engin lokuð múslímasvæði til í Frakklandi Íslendingur í Frakklandi segist aldrei hafa verið hrædd við að fara inn á ZUS-svæði. 15. janúar 2015 15:02 Mótmæli gegn mótmælum Tugir þúsunda héldu út á götur Þýskalands í gær til þess að lýsa andstöðu við PEGIDA-hreyfinguna, sem einnig efndi til sinna vikulegu mótmæla gegn „íslamsvæðingu Vesturlanda“. Þangað mættu líka tugir þúsunda. 13. janúar 2015 07:00 Umfangsmikil mótmæli í Þýskalandi Um átján þúsund manns mættu á fjöldafund í Dresden í Þýskalandi í gærkvöldi, sem skipulagður var af PEGIDA, samtökum sem berjast gegn íslamvæðingu Evrópu. 6. janúar 2015 20:00 Hvað er PEGIDA? Þjóðræknir Evrópubúar á móti íslamsvæðingu heimsins, eða PEGIDA, er hópur sem hefur skotið rótum hér á landi. Vísir kannaði aðeins bakgrunn PEGIDA og það sem vitað er um samtökin. 15. janúar 2015 10:39 Leiðtogar vara við útlendingahræðslu Sívaxandi fjöldi hefur tekið þátt í vikulegum mótmælum samtaka gegn "íslamsvæðingu Vesturlanda“ í Þýskalandi. 3. janúar 2015 06:30 Myrkvuð mótmæli í borgum Þýskalands Stjórnvöld, stórfyrirtæki og kirkjuyfirvöld í borgum Þýskalands höfðu á mánudagskvöldið slökkt á lýsingum og flóðljósum stærri bygginga til þess að myrkur hvíldi yfir mótmælum PEGIDA-hreyfingarinnar, sem berst gegn „íslamsvæðingu“. 7. janúar 2015 11:15 Öfgasamtökin PEGIDA komin til Íslands Rúmlega tvö hundruð hafa látið sér líka við Facebook síðu öfgasamtakanna PEGIDA á Íslandi. 13. janúar 2015 13:40 „Hvar sjáið þið nunnur vera sprengjandi sig í tætlur?“ Margrét Friðriksdóttir, meðlimur í samtökunum PEGIDA, ræðir samtökin og islam. 14. janúar 2015 15:14 Myrtur eftir PEGIDA-fund Erítreskur hælisleitandi fannst stunginn til bana eftir mótmælafund PEGIDA í Dresden. Yfir 100.000 manns mættu á fundi samtakanna síðasta mánudag. Rótarskot samtakanna í öðrum löndum mæta andstöðu. 16. janúar 2015 08:00 Mest lesið Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Innlent Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Innlent Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Innlent Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Innlent Nýr meirihluti komi ekki til greina Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Fleiri fréttir Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Sjá meira
Engin lokuð múslímasvæði til í Frakklandi Íslendingur í Frakklandi segist aldrei hafa verið hrædd við að fara inn á ZUS-svæði. 15. janúar 2015 15:02
Mótmæli gegn mótmælum Tugir þúsunda héldu út á götur Þýskalands í gær til þess að lýsa andstöðu við PEGIDA-hreyfinguna, sem einnig efndi til sinna vikulegu mótmæla gegn „íslamsvæðingu Vesturlanda“. Þangað mættu líka tugir þúsunda. 13. janúar 2015 07:00
Umfangsmikil mótmæli í Þýskalandi Um átján þúsund manns mættu á fjöldafund í Dresden í Þýskalandi í gærkvöldi, sem skipulagður var af PEGIDA, samtökum sem berjast gegn íslamvæðingu Evrópu. 6. janúar 2015 20:00
Hvað er PEGIDA? Þjóðræknir Evrópubúar á móti íslamsvæðingu heimsins, eða PEGIDA, er hópur sem hefur skotið rótum hér á landi. Vísir kannaði aðeins bakgrunn PEGIDA og það sem vitað er um samtökin. 15. janúar 2015 10:39
Leiðtogar vara við útlendingahræðslu Sívaxandi fjöldi hefur tekið þátt í vikulegum mótmælum samtaka gegn "íslamsvæðingu Vesturlanda“ í Þýskalandi. 3. janúar 2015 06:30
Myrkvuð mótmæli í borgum Þýskalands Stjórnvöld, stórfyrirtæki og kirkjuyfirvöld í borgum Þýskalands höfðu á mánudagskvöldið slökkt á lýsingum og flóðljósum stærri bygginga til þess að myrkur hvíldi yfir mótmælum PEGIDA-hreyfingarinnar, sem berst gegn „íslamsvæðingu“. 7. janúar 2015 11:15
Öfgasamtökin PEGIDA komin til Íslands Rúmlega tvö hundruð hafa látið sér líka við Facebook síðu öfgasamtakanna PEGIDA á Íslandi. 13. janúar 2015 13:40
„Hvar sjáið þið nunnur vera sprengjandi sig í tætlur?“ Margrét Friðriksdóttir, meðlimur í samtökunum PEGIDA, ræðir samtökin og islam. 14. janúar 2015 15:14
Myrtur eftir PEGIDA-fund Erítreskur hælisleitandi fannst stunginn til bana eftir mótmælafund PEGIDA í Dresden. Yfir 100.000 manns mættu á fundi samtakanna síðasta mánudag. Rótarskot samtakanna í öðrum löndum mæta andstöðu. 16. janúar 2015 08:00