Naglarnir í Fylki hentu sér báðir niður en bara annar fékk spjald | Myndbönd Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. maí 2015 12:00 Ásgeir Börkur vildi fá aukaspyrnu en fékk ekkert fyrir sinn snúð. vísir/stefán Fylkir og Breiðablik skildu jöfn, 1-1, í lokaleik 1. umferðar Pepsi-deildar karla í fótbolta í gærkvöldi. Albert Brynjar Ingason skoraði mark Fylkis með fallegum skalla í fyrri hálfleik en Guðjón Pétur Lýðsson jafnaði metin úr vítaspyrnu í upphafi síðari hálfleiks. Fylkismenn vildu fá brot á Andra Rafn Yeoman í aðdraganda vítaspyrnunnar, en þeim fannst miðjumaðurinn brjóta á Ásgeiri Berki Ásgeirssyni, miðjumanni Árbæjarliðsins.Sjá einnig:Uppbótartíminn: Þristaregn á Hlíðarenda - Myndbönd Börkur lék boltanum framhjá Andra Rafni en missti svo fótana sem varð til þess að Höskuldur Gunnlaugsson fékk boltann í teignum. Tonci Radovnikovic braut á Höskuldi og Gunnar Jarl Jónsson dæmdi umsvifalaust vítaspyrnu. Gunnar Jarl gaf Ásgeiri Berki ekki gult spjald þó hann hafi fallið til jarðar en sömu sögu var ekki að segja um Jóhannes Karl Guðjónsson þegar hann henti sér niður á 69. mínútu. Jói Kalli vann boltann eftir klafs á miðjunni en var fljótur niður þegar hann fann snertingu frá Davíð Kristján Ólafssyni, kantmanni Breiðabliks. Gunnar Jarl dæmdi ekki aukaspyrnu á Davíð Kristján heldur gaf hann Jóhannesi Karli gult spjald fyrir dýfu. Atvikin bæði má sjá hér að neðan.Ásgeir Börkur vill aukaspyrnu: Jóhannes Karl fær gult fyrir dýfu: Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Bein útsending: Uppfært spálíkan skömmu fyrir stórleik Íslands á EM Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Handbolti Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Enski boltinn Fleiri fréttir Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Sjá meira
Fylkir og Breiðablik skildu jöfn, 1-1, í lokaleik 1. umferðar Pepsi-deildar karla í fótbolta í gærkvöldi. Albert Brynjar Ingason skoraði mark Fylkis með fallegum skalla í fyrri hálfleik en Guðjón Pétur Lýðsson jafnaði metin úr vítaspyrnu í upphafi síðari hálfleiks. Fylkismenn vildu fá brot á Andra Rafn Yeoman í aðdraganda vítaspyrnunnar, en þeim fannst miðjumaðurinn brjóta á Ásgeiri Berki Ásgeirssyni, miðjumanni Árbæjarliðsins.Sjá einnig:Uppbótartíminn: Þristaregn á Hlíðarenda - Myndbönd Börkur lék boltanum framhjá Andra Rafni en missti svo fótana sem varð til þess að Höskuldur Gunnlaugsson fékk boltann í teignum. Tonci Radovnikovic braut á Höskuldi og Gunnar Jarl Jónsson dæmdi umsvifalaust vítaspyrnu. Gunnar Jarl gaf Ásgeiri Berki ekki gult spjald þó hann hafi fallið til jarðar en sömu sögu var ekki að segja um Jóhannes Karl Guðjónsson þegar hann henti sér niður á 69. mínútu. Jói Kalli vann boltann eftir klafs á miðjunni en var fljótur niður þegar hann fann snertingu frá Davíð Kristján Ólafssyni, kantmanni Breiðabliks. Gunnar Jarl dæmdi ekki aukaspyrnu á Davíð Kristján heldur gaf hann Jóhannesi Karli gult spjald fyrir dýfu. Atvikin bæði má sjá hér að neðan.Ásgeir Börkur vill aukaspyrnu: Jóhannes Karl fær gult fyrir dýfu:
Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Bein útsending: Uppfært spálíkan skömmu fyrir stórleik Íslands á EM Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Handbolti Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Enski boltinn Fleiri fréttir Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Sjá meira