Mannskæð bílasprengjuárás í höfuðborg Jemens Bjarki Ármannsson skrifar 29. júní 2015 23:32 Uppreisnarmaður í Sanaa. Vísir/AFP Ekki er víst hversu margir liggja í valnum eftir að bílasprengja sprakk í Sanaa, höfuðborg Jemens, fyrr í kvöld. Blóðug átök hafa geisað í landinu undanfarna mánuði þar sem uppreisnarmenn úr röðum Sjía-múslima, svonefndir Hútar, hafa barist við sveitir hliðhollar fyrrverandi forseta landsins, Abdrabbú Mansúr Hadifor.Samkvæmt BBC hafa liðsmenn ISIS birt skilaboð á netinu þar sem þeir segja að samtök hliðholl sér beri ábyrgð á árásinni. Fréttaveitan AP segir að skotmark árásarinnar hafi verið heimili nokkurra helstu leiðtoga Hútanna en Reuters segir að gestir í jarðaför hafi fallið í sprengingunni. Hútarnir lýstu því yfir í dag að þeim hefði tekist að senda eldflaug yfir landamærin við Sádi-Arabíu á herstöð þar í landi. Ef rétt reynist, er það í annað sinn sem uppreisnarmennirnir reyna slíkt frá því að átökin í Jemen hófust en fjölmargir Jemenar hafa fallið í loftárásum Sáda sem hófust í mars. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Loftárásar gerðar gegn Hútíum Hútí uppreisnarmennirnir hafa náð valdi á stórum hluta Jemen og þar með talið höfuðborginni Sanaa. 26. mars 2015 07:39 Áttatíu látnir í loftárásum Sáda í Jemen Árásirnar voru gerðar nærri landamærunum að Sádi-Arabíu og í höfuðborginni Sanaa. 27. maí 2015 13:26 Hútar samþykkja þátttöku í friðarviðræðum Friðarviðræður á vegum Sameinuðu þjóðanna fara fram í Genf þann 14. júní næstkomandi. 5. júní 2015 11:07 Uppreisnarmenn leggja undir sig borg í Jemen Öryggisráð Sameinuðu Þjóðanna kemur saman á neyðarfundi í dag til að ræða ástandið í landinu. 22. mars 2015 09:33 Fordæma loftárásir í Jemen Íran segir loftárásir Sádi-Arabíu í Jemen vera glæpsamlegar. 9. apríl 2015 13:58 Tveir Íslendingar á leið til Jemen Rauði krossinn á Íslandi sendir tvo fulltrúa til að sinna stríðssærðum. 7. apríl 2015 17:30 Einn leiðtoga al-Qaeda í Jemen drepinn í drónaárás Al-Qaeda hefur notað stöðvar sínar í landinu til að ráðast á Sádi-Arabíu og fleiri ríki. 14. apríl 2015 15:44 Mest lesið Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Erlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Fleiri fréttir Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Sjá meira
Ekki er víst hversu margir liggja í valnum eftir að bílasprengja sprakk í Sanaa, höfuðborg Jemens, fyrr í kvöld. Blóðug átök hafa geisað í landinu undanfarna mánuði þar sem uppreisnarmenn úr röðum Sjía-múslima, svonefndir Hútar, hafa barist við sveitir hliðhollar fyrrverandi forseta landsins, Abdrabbú Mansúr Hadifor.Samkvæmt BBC hafa liðsmenn ISIS birt skilaboð á netinu þar sem þeir segja að samtök hliðholl sér beri ábyrgð á árásinni. Fréttaveitan AP segir að skotmark árásarinnar hafi verið heimili nokkurra helstu leiðtoga Hútanna en Reuters segir að gestir í jarðaför hafi fallið í sprengingunni. Hútarnir lýstu því yfir í dag að þeim hefði tekist að senda eldflaug yfir landamærin við Sádi-Arabíu á herstöð þar í landi. Ef rétt reynist, er það í annað sinn sem uppreisnarmennirnir reyna slíkt frá því að átökin í Jemen hófust en fjölmargir Jemenar hafa fallið í loftárásum Sáda sem hófust í mars.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Loftárásar gerðar gegn Hútíum Hútí uppreisnarmennirnir hafa náð valdi á stórum hluta Jemen og þar með talið höfuðborginni Sanaa. 26. mars 2015 07:39 Áttatíu látnir í loftárásum Sáda í Jemen Árásirnar voru gerðar nærri landamærunum að Sádi-Arabíu og í höfuðborginni Sanaa. 27. maí 2015 13:26 Hútar samþykkja þátttöku í friðarviðræðum Friðarviðræður á vegum Sameinuðu þjóðanna fara fram í Genf þann 14. júní næstkomandi. 5. júní 2015 11:07 Uppreisnarmenn leggja undir sig borg í Jemen Öryggisráð Sameinuðu Þjóðanna kemur saman á neyðarfundi í dag til að ræða ástandið í landinu. 22. mars 2015 09:33 Fordæma loftárásir í Jemen Íran segir loftárásir Sádi-Arabíu í Jemen vera glæpsamlegar. 9. apríl 2015 13:58 Tveir Íslendingar á leið til Jemen Rauði krossinn á Íslandi sendir tvo fulltrúa til að sinna stríðssærðum. 7. apríl 2015 17:30 Einn leiðtoga al-Qaeda í Jemen drepinn í drónaárás Al-Qaeda hefur notað stöðvar sínar í landinu til að ráðast á Sádi-Arabíu og fleiri ríki. 14. apríl 2015 15:44 Mest lesið Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Erlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Fleiri fréttir Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Sjá meira
Loftárásar gerðar gegn Hútíum Hútí uppreisnarmennirnir hafa náð valdi á stórum hluta Jemen og þar með talið höfuðborginni Sanaa. 26. mars 2015 07:39
Áttatíu látnir í loftárásum Sáda í Jemen Árásirnar voru gerðar nærri landamærunum að Sádi-Arabíu og í höfuðborginni Sanaa. 27. maí 2015 13:26
Hútar samþykkja þátttöku í friðarviðræðum Friðarviðræður á vegum Sameinuðu þjóðanna fara fram í Genf þann 14. júní næstkomandi. 5. júní 2015 11:07
Uppreisnarmenn leggja undir sig borg í Jemen Öryggisráð Sameinuðu Þjóðanna kemur saman á neyðarfundi í dag til að ræða ástandið í landinu. 22. mars 2015 09:33
Fordæma loftárásir í Jemen Íran segir loftárásir Sádi-Arabíu í Jemen vera glæpsamlegar. 9. apríl 2015 13:58
Tveir Íslendingar á leið til Jemen Rauði krossinn á Íslandi sendir tvo fulltrúa til að sinna stríðssærðum. 7. apríl 2015 17:30
Einn leiðtoga al-Qaeda í Jemen drepinn í drónaárás Al-Qaeda hefur notað stöðvar sínar í landinu til að ráðast á Sádi-Arabíu og fleiri ríki. 14. apríl 2015 15:44