5000 flóttamenn fastir við landamæri Grikklands Stefán Ó. Jónsson skrifar 3. desember 2015 23:52 Hluti flóttamanna er argur sökum forgangsröðunnar makedónskra stjórnvalda. VÍSIR/AFP Grikkir hafa óskað eftir aðstoð Evrópusambandsins við landamæravörslu í skugga þúsunda flóttamanna sem eru strandaglópar á landamærum Grikklands og Makedóníu. Makedónar hafa einungis hleypt Sýrlendingum, Írökum og Afgönum sem eru að flýja átök inn í landið sem vakið hefur mikla reiði meðal annarra hópa flóttamanna. Lögreglan beitti táragasi á flóttamennina í dag er hún reyndi að ryðja vegartálma sem þeir höfðu komið fyrir við landamærin. Þá lést ungur marakóskur flóttamaður eftir raflost í átökum lögreglunnar og flóttamanna nærri Idomeni. Maðurinn hafði klifrað ofan á þak farþegalestar sem flutti flóttamenn og snert háspennuvír að sögn þarlendra lögreglumanna. Talið er að um 5000 flóttamenn séu nú strandaglópar við landamærin, þar af eru 43 fullar rútur af Sýrlendingum, Írökum og Afgönum sem komu að landamærunum síðastliðna nótt. Innanríkisráðherrar Evrópusambandsins munu funda á föstudag til að ræða getu Grikklands til að ráða við straum flóttamannanna í gegnum landið á leið sinn til norðurhluta álfunnar. Talið var að á fundinum yrði einnig rætt um að gera tveggja ára hlé á Schengen-samstarfinu, ekki síst vegna þess að flóttamannastraumurinn hafi opinberað „alvarlega annmarka“ á grísku landamærunum sem ógni svæðinu öllu. Þessu mótmælti aðstoðarmaður Ólafar Nordal í kvöld og sagði að ekkert slíkt væri á efniskránni. Flóttamenn Tengdar fréttir Ræða hvort gera eigi hlé á Schengen-samstarfinu Innanríkisráðherrar aðildarríkja ESB munu koma saman til fundar í Brussel á morgun. 3. desember 2015 14:44 Segir hlé á Schengen-samstarfinu ekki vera til umræðu Aðstoðarmaður innanríkisráðherra vísar fréttaflutningi Vísis, sem og Financial Times, á bug. 3. desember 2015 19:19 Mest lesið Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Fimm fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Fleiri fréttir Fimm fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Sjá meira
Grikkir hafa óskað eftir aðstoð Evrópusambandsins við landamæravörslu í skugga þúsunda flóttamanna sem eru strandaglópar á landamærum Grikklands og Makedóníu. Makedónar hafa einungis hleypt Sýrlendingum, Írökum og Afgönum sem eru að flýja átök inn í landið sem vakið hefur mikla reiði meðal annarra hópa flóttamanna. Lögreglan beitti táragasi á flóttamennina í dag er hún reyndi að ryðja vegartálma sem þeir höfðu komið fyrir við landamærin. Þá lést ungur marakóskur flóttamaður eftir raflost í átökum lögreglunnar og flóttamanna nærri Idomeni. Maðurinn hafði klifrað ofan á þak farþegalestar sem flutti flóttamenn og snert háspennuvír að sögn þarlendra lögreglumanna. Talið er að um 5000 flóttamenn séu nú strandaglópar við landamærin, þar af eru 43 fullar rútur af Sýrlendingum, Írökum og Afgönum sem komu að landamærunum síðastliðna nótt. Innanríkisráðherrar Evrópusambandsins munu funda á föstudag til að ræða getu Grikklands til að ráða við straum flóttamannanna í gegnum landið á leið sinn til norðurhluta álfunnar. Talið var að á fundinum yrði einnig rætt um að gera tveggja ára hlé á Schengen-samstarfinu, ekki síst vegna þess að flóttamannastraumurinn hafi opinberað „alvarlega annmarka“ á grísku landamærunum sem ógni svæðinu öllu. Þessu mótmælti aðstoðarmaður Ólafar Nordal í kvöld og sagði að ekkert slíkt væri á efniskránni.
Flóttamenn Tengdar fréttir Ræða hvort gera eigi hlé á Schengen-samstarfinu Innanríkisráðherrar aðildarríkja ESB munu koma saman til fundar í Brussel á morgun. 3. desember 2015 14:44 Segir hlé á Schengen-samstarfinu ekki vera til umræðu Aðstoðarmaður innanríkisráðherra vísar fréttaflutningi Vísis, sem og Financial Times, á bug. 3. desember 2015 19:19 Mest lesið Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Fimm fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Fleiri fréttir Fimm fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Sjá meira
Ræða hvort gera eigi hlé á Schengen-samstarfinu Innanríkisráðherrar aðildarríkja ESB munu koma saman til fundar í Brussel á morgun. 3. desember 2015 14:44
Segir hlé á Schengen-samstarfinu ekki vera til umræðu Aðstoðarmaður innanríkisráðherra vísar fréttaflutningi Vísis, sem og Financial Times, á bug. 3. desember 2015 19:19